Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 5
VERKAMANNAFLOKKS- ; 'ÞINQMAÐURINN Roy Jen- kins skrifaði fyrir - skörtimu: — Viljinn til valda er marg- falt meiri í Íhaldsílokknum. Og Hugh Gaitskell fann hjá sér þörf fyrir að aðvara full- trúana á flokksþinginu með eftirfarandi orðum: — Enska þjóðin hefur engan áhuga á flokki, sem ekki er upptekinn af valdabaráttunni. Hún vill ekkert hafa með flokk að gera, sem tapað hefur þránni til valda. Hér er snert á höfuðvanda- máli brezka Verkamanna- flokksins og laðalumræðuefni forustumanna hans. Flokks- foringjarnir hafa hvort tveggja gert, — lagt áherzlu á að vinna kosningasigur og á hann bóginn verið uppteknir af deilum um stefnu flokksins og markmið. Þar með er ekki sagt að leggja verði öll sós- íalistísk stefnumál til hliðar til þess að öðiast völdin. Sum- ir segja, iað hætta verði að fylgja' úreltum sósíalistískum hugmynduni, en aðrir, að kenna verða fólkinu að meta sósíalisma grundvallaðan á þjóðnýtingu. Hér eru að verka mótsetn- NÝLOKIÐ er aukafundi Verkamannafl. brezka í Blackpool. Voru þar rædd ar ástæðurnar fyrir hin- um mikla ósigri flokksins í þingkosningunum í haust. Harðar deilur urðu á fundinum, en á yfirborð inu er þó eining innan floltksins. Jakob Sver- drup var fréttaritari Ar- beiderbladets á þinginu og fer hér á eftir grein, er hann ritaði um niður- stöður fundarins. ingar innan flokksíns. Einn hópur innan flokksins leggur alla áherzlu á að fylgjast með þjóðfélagslegum breytingum í Englandi og miðar stefnuna við Það, en annar hópur berst ,af alefli fyrir þjoðnýtingu, þar eð hann telur að hún sé grundvöllur sósíalismans, Denis -Healy gerði þessar mótSetningar að umræðuefni- á þinginu í Blackpool. Hann sagði að það væri skylda flokksins að ná völdum til þess lað tryggja stuðning við FramSrald á 7. síðu. 3 dökkir litir. Tilvalin jólagiöf. lenduþjóðum frelsi. Bevan var þessu algerlega ósammála. j Hann sagði að það skipti engu máli hvort Verkamannaflokk urinn næði völdum. ef hann ekki um leið tæki í sínar hendur vald yfir efnahagsmál um og framleiðslu þjóðarinn- ar. Margir ræðumenn gengu enn lengra en Bevan og sum- ir sögðu, að ræða Gaitskells Framhald á 7. síðu. Sífelld þjónusta Betri þjónusta Að gieðja og gleðjast er fyrsta hugtak jólanna. Ör- læti og hjálpfýsi eru mann- legar dyggðir, sem þá koma bezt í ljós. Aldrei er fulltíða maður jafn tengdur börnun- um eins og einmitt á jólum. Aldrei skilur hann betur en þá, eðli, óskir og þarfir barn- anna. Okkar mesta ánægja er að gerta gert yður til hæfis í hvívetna í sambandi við jóla- innkaupin. Við viljum kapp- kosta að inna af hendi þá beztu þjónustu sem völ er á. Við vitum í hverju hún er fólkSn. Hugur og hendi verða reiðu- búín að sinna hverju kalli yðar. er komin í bókaverzlanir aftur Bókaútgáfa Menningarsjóðs. AlþýðublaðiS — 22. dies .1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.