Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 12
PERlvt'S.SI;ONSliS Mkvernig SKOTIÐ VAR. Fyrstu hand- skotvopnin voru ómeðfæri- legir framhlaðningar. Skot- liðinn hafði meðferðis horn með púðri, ef hann þorði að hafa það blandað, poka með kúlum, hleðslustöng og kveikjuvöndul. Oft var hann skotinn sjálfur, áður en hann gæti hlaðið byssu sína. Frægt er ráð Olivers Cromwells til hermanna sinna, þegar þeir í stríðinu við Skota árið 1650 urðu að fara yfir á nokkra: Treystið guði og bleytið ekki púðrið. Annars var það skozkur prestur, Alexander Forsythe — sem (árið 1807) fann upp eína mestu ,,endurbót“ á byssum: Ásláttarhanann, — sem kveikir í púðrinu með hö.ggi á hvellhettu. (Næst: Er sekkjapípan skozk?). Copyright P. I. B. Box 6 Cop®nhqgen ^orasvriqt var det en skotsk præst, fíleK- 3nder Forsyth, der Ci 180?) opfandt enaf geværets stasrste 'forbedrinqer Perkus- sionslasen, som tænder krudtet vedet slag pS en fænghætte med knaldkviksðfv. (.Næste: Er sækkepiben skotsk ?) Cromwells rSd til sine skytter, da de en daq under krigen mod Skotland i 1650 skulle over en f/od: Siol pé Gud oq sorq for at holde krudteí tart. Copyriglít P. I. B. Box 6 Copo. högen K, TÍMARFIKNING ÍR í TEXAS Kona frá New Yo:k kom í heimsókn til vina sinna í Texas og var bílstjóri v>n- anna mætíur á flúgvelliiium með bílinn. Konan kannað- ist við hann frá fyrri heim- sóknum og hafði orð á því, að hann hefði verið' lengi starfandi hjá Emoryhjón- unum. ,,Já, frú,“ svaraði hann. „Ég hef verið hjá þeim í átta kádiljáka.“ nnq>/ Tviburar, drengur og stúlka hnakkrifust. Að síð- ustu sagði telpan: ,,Ó, ég vildi, að ég hefði aldrei eign azt bróður!“ „Jæja, ef ekki væri mín vegna, myndir þú hafa tvö höfuð!“ SKYNDILEGA verður Frans Ijóst hvers vegna þjónninn kemur honum svona kunnug- lega fyrir. Hann gerir tilraun og segir hárri röddu: „Heyrið þér Richards, komið hingað“. Þjónnin snýr sér við. „Já, herra minn . . .“ segir hana um þær, en . .Frank hefur heyrt nóg. „Hafðu flugvélina tilbúna, Filipus", segir hann, „við ætlum að heimsækjat kastala Summervilles lávarð ar. Það verður önnur heim- sókn mín“. segir hann skjálfandi röddu, „að ég hef ekki komið nálægt þessu. Ég hef auðvitað sagt honum frá tilraunuunum, sem Hillary prófessor hefur verið að vinna að, og það kann að vera, að bróðir minn hafi til- kynnt Summerville lávarði hikandi. Þegar Frans gengur á hann, skýrir hann frá því, að hann eigi bróður, sem sé alveg eins og hann: — Rich- ards, bóndann, sem á sínum tíma var eftirlitsmaður á flug velli Summervilles lávarðar! „En ég sver, herra minn“. — Hvernig er hægt að gera úr 8 eldspýtum 2 ferhyrn- inga og- 4 þríhyrninga, sem eru eins í laginu? B. Box 6 CcpenTtoge-n 6RANNARNIR,, — Ef þú flýtir þér að borða, náum við Lausn á 13. síðu. ME 1RA ÖLEN&O0 GAMAN AMORaUN/ 12 22. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.