Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 8
Vitið þið þetta - g, góðir ImÉft hálsar? Segja skilið v/ð Ruzicka-hjónin REYKVlKINGAR muns a. m. k. eftir Franz Ruzicka og konu Hans Kate Rosén, sem komu hingað með Nínu og Friðrik í fyrra. Fritz og Kate hafa undanfarin ár séð um ráðningu ýmissa þekktra skemmtikrafta, þeirra þekktust eru Nína og Friðrik, sem eru énn. sögð ekki dottin upp fyrir. Að. við skoðanakönnun í Ameríku hefur það komið í Ijós, að mestur hluti amerískra eiginkvenna leggja tals- vert á sig til þess að betrumbæta eiginmenn sína. Aftur á móti kom það í Ijós, að eiginmennirnir virtust áhugalausjr um að betrumbæta frúrnar. Fritz og frú hans virðast þó munu bíða nohkurn hnekki á riæstunni, því að hjónakornin Lily og Öy- stein Frantzen, sem skemrnt hafa á vegum Ruzicka að undanförnu, hafa nú til- kynnt, að þa.i viiji segja skilið við Fritz og standa á eigin fótum; Þau hfa látið lögfræðing sinn ganga I málið og biðja um að samn- ingi hjónanna við Fntzhjón in verði riftað, en Fritz og Kate hafa enn ekki virt þau svars. ANNA Ingólfsdóttir var smeygja sér inn um verzl- unardyr, þegar við komum auga á hana. — Hvað gerir þú? — Ég er í skóla. — Hvaða skóla? — Kvennaskólanum. — Hvernig líkar þér þar? — Vel . . . það er náttúr- lega svolítið mikill agi. — Ertu farin að hlakka til jólanna? — Já, já. — Hefurðu hugsað þér eitthvað sérstakt, sem gam- an væri að fá í jólagjöf? — Vekjaraklukku, og lampa kannski . . . —Langar þig í vekjara- klukku! . .. Þær eru nú ekki svo skemmtilegar . . . — Ja, mamma vekur mig sko alltaf í skólann, en það væri nú betra að hafa sjálf klukku niðri til vonar og vara, því að það er ekkert gaman að koma of seint . . . þykkan og hlýlegan trefil, þegar við mættum honum. — Það er nú líklega ekki mikill vandi að selja úlpuna, sagði Jón, — og með það tókum við hann fúslega inn í jólagestahóp okkar. — Hvað á nú að segja um Þig? — Það er líklega nokkuð sama hvað ég segi, að þú eig- ir að segja. Þetta verður allt öfugt og umsnúið, þegar það kemur í blaðinu. Þessi við- töl við fólk í blöðunum! þau eru yfirleitt ekkert nema skáldskapur eða a. m. k. mjög aukin og endurbætt! ALLT frá fyrstu tíð hef- ur mannkynið haft mikinn áhuga á að sjá fram í fram tíðina. Ekkert er skemmti- legra en að reyna að sjá fram í tímann og þar af leiðandi hafa spámenn, aldrakerlingar og véfréttir verið í heiðri höfð. ir vildu gjarnan eiga þessa merkilegu jurt, en það var ýmsum erfiðleikum háð að eignast hana. Einfaldasta lausnin var að kaupa hana, en margar eftirlíkingar voru í umferð og þær dýr- ar. Öruggast var ; hana upp sjálfur, krafðist hugrekkis arstyrks fram yj venjulega. Það v. sama hvar grafið v; an varð að vera gr; annað hvort í kir eða undir gálga. Sai gamalli trú óx hún saklaus maður haf tekinn af lífi. ÞAÐ virtist því líkast að bjóða bakarabarni brauð — að fara fram á það við Jón Örn Jónsson, að hann mætti eiga von á kuldaúlpu í jóla- gjöf. Hann var nefnilega í spánnýrri kuldaúlpu og með I Grikklandi til forna voru véfréttir, sem sögðu mönnum hvað framtíðin bæri í skauti sér. Frægúst þeirra var véfréttin í Delíí. Á Norðurlöndum var eng- in Delfívéfrétt en þar og víðar um Norður-Evrópu voru margvísar konur og galdramenn, er spáðu fram í tímann. Margir voru þeir sem áttu hina frægu og ótta legu galdrabók Cyprianus, sem rituð var með blóði. Hún gaf leiðbeiningar um, hvernig vekja skyldi menn frá dauðum, finna galdra- kindur og margt annað, sem miðaldafólki þótti nokkru skipta. En ein var sú jurt er flestum öðrum þótti betri til töfrabragða og heilla. Það er plantan alrune, sem köll- uð almennt var gálganár. Var því trúað að rót herm- ar væri hálf planta og hálf maður, og bjó hún yfir rnarg víslegum kröftum. Eigandi þessarar plöntu gat komist að öllu um fram tíð sína og fjölskyldu smn- ar, bjargað lífi sínu í lífs- háska, hjálpað sjúkum, varn að því að vínið súrnaði, -ef tvöfaldast að morgni. lagðui- var peningur hjá henni um nætur hafði hann Það gefur að skilja að all Rótina varð að g] um miðnætti og í hi aldrafólks var það leg stund, gálginn, og ugla, sem vælir í enn þann dag í dag margir hugsa sig ui ar áður en þeir f grafa upp töfrajurti tíma sólarhringsins. að hafa alsvartan hu ferðis og mátti el einasta hvítt hár vei um. Þegar að gálgan varð að snúa ano vestur, taka upp hníf og' sveifla hom var yfir höfði sér. 1 varð að troða vaxi því plantan öskrai hún er gafinn upp ærl mann, ef hann 1 Fara verður að c gát við uppgröftinn ast verður að særa : hluta af rótinni, Þe ið er við að hreins ina frá rótunum sk snæri um jurtina of inn og fá hann síð; stökkva af stað og i þannig upp. Þegar ; laus frá jörðu rel upp svo ægilegt ö; hundurinn dettur — Þá segi ég bara um þig — að þú sért ljóshærður og bláeygur, hlakkir ákaflega til jólanna, glaður á góðri stund . . . og punktum basta. •—• Allt í lagi, — og gleði- leg jól. — Gleðileg jól. 22. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.