Alþýðublaðið - 06.01.1960, Page 12
— Tilbúinn? ?Gleðilegt
nýjár!
VÉLIN er ræst þegar í stað
og báturinn þýtur af stað. —
Þeir sigla um stumd gegnum
hellinn og koma síðan út á
haf. Samkvæmt skipun hallar
eigandans eru fangarnir kirfi
lega bundnir. „Þér virðist
hafa einhverja sérstaka á-
nægju af að blanda yður í
mín mál, hr. Frans“, segir-
Summerville lávarður í hæðn
isrómi, „síðast gekk yður
nokkuð vel, en í þetta skipti
læt ég ekki trufla mig. Þess
vegna hef ég látið binda ykk
ur, því að ég hætti ekki á
’neitt. Og ef þér skylduð freist
ast til að gera einhver
heimskupör, þá hef ég ráð til
að róa yður. Eina sprautu af
Stimulatine, ha, ha, ha . . .
Ég veit hversu afbragðs vel
það efni verkar!“ Frans finn
ur ekki hjá sér neina hvatn-
ingu til að munnhöggvast við
þennan undarlega Englend-
ing og þegir því.
Eftir hálftíma siglingu
koma þeir að klettaeyju með
vita á. Mótorbáturinn leggst
að eynni.
©
1 4 0 _
©
* O
©
HEILABKJOTUR
■UftMW
-Wii3».
&RAHNARNIR
Hún er komin í lag!
Ég verð að bæta því við,, að við höfum smá viðbótar-
reglur hérna.
HJ627
Á teikningunni sést ávaxta
garður með 12 kirsiberja-
trjám. Hvernig er hægt, —
með aðeins tveim strikum,
að skipta garðinum í fjóra
hluta, sem hver um sig hef
ur 3 kirsiberjatré?
ned med et lys i hánden, vækkede
5in mor og tog hende med oppa /o/-
tet. Her trykkede han pa en kontakt
og en klokke, 70 meter borte, ringede,
skant den ikke hax/de nogen /ed-
ningsfórbindelse. "Jeg forotár, det
er /ykkedes “ sagde moderen, "ma
jeg sá gá I seng igen ? “
(Næsíe:
Oa den 20-irige
Harconi i 1894 fik lov at eksperi-
mentere med sine "trSdkase”ideer pá forael-
drenes lofr i deres villa udenfor Bologna, var
hans irskfvdte moder den eneste i famih'en,
der troede pa dem. En decembernat kom han
LOFTSKEYTIN.
Þegar Guglielmo
Mareoni fékk, tví-
tugur að aldri, leyfi
til að gera tilraunir með hin
ar ,,þráðl-ausu“ hugmyndir
sínar uppi á hanabjálka í
húsi foreldra sinna skammt
frá Bologna, var hin írska
móðir hans hin eina, sem
hafði trú á þeim. Eina des-
embernótt kom hann með
Ijós í hendi, vakti móður
sína og fór með hana upp á
hanabjálka. Þar þrýsti hann
á hnapp, og klukka, sem
stóð 10 metra í burtu,--
hringdi, þótt engin leiðsla
væri á milli. „Mér skilst, að
þetta hafi heppnazt", sagði
móðirin, ,,má ég þá fara aft-
ur í rúmið?“ (Næst: Til
Englands).
MEIRA öLENSOCr GAMAN A MORCUN*
12 JÁnúar 1960 — Alþýðublaðið