Alþýðublaðið - 06.01.1960, Síða 14
Sjómannafélag Reykjavíkur
Jólafrés-
skemmtun
fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra verður
haldin í Iðnó föstudaginn 8. janúar n.k. og hefst
kl. 3,30 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir á skrif-
stofu félagsins miðvikudaginn 6. janúar frá kl.
3—6, fimmtudaginn 7. janúar frá kl. 10—12 og
3—6 og f.h. föstudag.
Verð miða kr. 30.00. Sími 11915.
Oömlu dansarnir
verða kl. 9 um kvöldið. Aðgöngumiðar verða
seldir á skrifstofu félagsins á miðvikud., fimmtu
dag og föstud. og við innganginn. Sími: 11915.
• • Skemmtinefndin.
Kennsla hefst á morgun 7. jan. — Bætt verður við
þremur nýjum byrjendaflokkum, — í dönsku, í
spænsku og í vélritun. í málaflokkunum verður meg-
ináherzla lögð á talæfingar. — Innritun í Miðbæjar-
skólanum í kvöld og annað kvöld kl. 7,30—9 síðd.
Upplýsingar í síma 34148 daglega kl. 6—7 síðd.
Skólastjóri.
Jarðýla D-7
eða álí'ka stór vél af annarri gerð skast til
kaups. Einnig 300—500 lítra síldarkrabbi eða
krabbi sem breyta má í síldarkrabba.
Upplýsingar á skrifstofu bæjarverkfræðings í
Ilafnarfirði.
Föðursystir mín,
DAGBJÖKT JÓNASDÓTTIR.
verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudag-
inn 8. þ. m. kl. 2 e. 'h,
Emilía Jónasdóttir.
íþróffir
Framhald af 11. síðu.
mikla og góða þjálfaraliði á KR
sxna velgengni í íþróttakeppni
mest að þakka.
SKÍÐASKÁLI.
Hinn veglegi skíðaskáli fé-
lagsins í Skálafelli var vígður
s .1. vor og hefur þar verið unn
ið mikið þrekvirki undir stjórn
Georgs Lúðvíksosnar formanns
byggingarnefndar skíðaskálans.
Aðrir í nefndinni voru Þórir
Jónsson, Haraldur Björnsson,
Karl Maack Oa Jens Kristjáns-
son. Meðlimir Skíðadeildar KR
hafa lagt af mörkum mikla sjálf
boðaliðsvinnu við skálabygging
una.
STJÓRN FÉLAGSINS.
■KR starfar í 7 íþróttadeild-
um, sem hver hefur sína 5
manna stjórn. Aðalstjórn féiags
ins er skipuð 7 mönnum og hús-
stjórn 8 þannig að í stjórn KR
eru 50 menn og konur, auk starf
andi nefnda á vegum félagsins.
Yirkir félagsmenn munu nú
vera um 1300 jafnt konur sem
karlar.
Aðalstjórn KR skipa nú: Ein-
ar Sæmundsson form., Sveinn
Björnsson varaform., Gunnar
Sigurðsson ritari, Þorgeir Sig-
urðsson gjaldkeri, Hörður Ósk-
arsson fundarritari, María Guð-
mundsdóttir spjaldskrárritari
0^ Gísli Halldórsson form. Hús-
stjórnar.
Formenn íþróttadeilda eru
sem hér segir: Knattspyrnu-
deild: Sigurður Halldórsson, —-
Frjálsíþróttadeild: Sigurður
Björnssbn. Sunddeild: Jón Otti
Jónsson. Skíðadeild: Þórir Jóns
son. Fimleikadeild: Árni Magn-
ússon, Körfuknattleiksdeild:
Helgi Sigurðsson og Handknatt-
leiksdeild: Sigurgeir Guðmanns
son.
Endurskoðendur félagsins
eru Georg Lúðvíksson og Eyjólf
ur Leós.
u s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Sýning annað kvöld kl. 8. ^
S
N y t
leikh
Söngleikurinn
Rjúkandi ráð
Aðgöngumiðasala kl. 1—6.
I
N ý t
eikh
us
Kaupið álþýðubiadid.
£4 6. janúar 1960 — Alþýöublaðið
Flugfélag
Islands.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til
Glasgow og K,-
hafnar kl. 8.30 í
dag. Væntanleg-
ur aftur til R.-
víkur kl. 16.10 á
morgun. Innan-
landsflug: í dag
er áætláð að
fljúga til Akureyrar, Húsa-
víkur, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Bíldudals, Egils-
staða, ísafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar, Vestmanna-
eyja og Þórshafnar.
VeðriS:
S og SV stinningskaldi —
skúrir.
miðvikudagur\
Næturvarzla vikuna 2.—8.
janúar er í Vesturbæjar apó-
teki, sími 22290.
Slysavarðstofan er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörð
ur LR fyrir vitjanir er á sama
stað kl. 18—8. Sími 15030.
Loftleiðir.
Hekla er væntanleg kl. 7.15
frá New York. Fer til Staf-
angurs, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8.45.
Ríkisskip.
Hekla er vænan-
leg til Reykjavík-
ur árdegis í dag.
Esja er á Ausí-
fjörðum á suður-
leið. Herðubreið
fór frá Reykjavík í gær aust-
ur um land til Borgarfjarðar.
Skjaldbreið fór frá Reykja-
vík í gærkvöldi vestur um
land til Akureyrar. Þyrill er
á leið til Fredrikstad. Herj-
ólfur fer frá Reykjavík kl.
22 í kvöld til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
' Hvassafell er í Stettin, fer
þaðan á morgun áleiðis til
Reykjavíkur. Arnarfell er í
Kristiansand. Jökulfell fer í
dag frá Borgarnesi, til Skaga
strandar, Eyjafjarðar- og
Austf jarðahafna. Dísarfell fer
í dag frá Rvík til Blönduóss,
Skagastrandar og Austfjarða-
hafna. Litlafell fer í dag frá
Reykjavík til Austfjarða-
hafna. Helgafell átti >að fara í
gær frá Sete til Ibiza. Hamra-
fell fór framhjá Gibraltar 4.
þ. m. á leið til Batum.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Norðfirði
4/1 til Hull, Grimsby, Am-
sterdam, Rostock, Swinemun-
de, Gdynia, Ábo og Kotka.
Fjallfoss hefur væntanlega
farið frá London í gær til
Hamborgar, Kaupmannahafn
ar, Stettin og Rostock. Goða-
foss kom til Hull 3/1, fer það-
an til Antwerpen. Gullfoss fór
frá Khöfn í gær til Leith,
horshavn og Rvíkur. Lagar-
foss fór frá ísafirði í gær til
Súgandafjarðar, Flateyrar,
Þingeyrar, Faxaflóahafna og
, Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Rvik 4/1 til Siglufjarðav
og Akureyrar. Selfoss fór frá
Ventspils 4/1 til Reykjavík-
ur. Tröllafoss kom til Árhus
4/1, fer þaðan til Bremen og
Hamborgar. Tungufoss fór
frá Keflavík í gærkvöldi til
Breiðafjarðarhafna, Akraness
og Reykjavíkur.
Kaþólska kirkjan. Þrett-
ándinn — kvöldmessa: Há-
messa og prédikun kl. 6.15
síðd.
Er til viðtals í Hallgrfms-
kirkju daglega kl. 6—7 e. h.
Á öðrum tímum i síma
15937. Séra Lárus Halldórs-
son.
Bréfaskipti: — Hver vill skrií
ast á við:
Mitsumasa Iwao,
Farukawa Ojin-Village,
Tokashima-Fresecture,
Japan.
-o-
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörgum, er lokað um
óákveðinn tíma.
-o-
18.30 Barnatími:
a) Útvarpssagan
„Siskó á flæk-
ingi“. b) íslenzk
ar þjóðsögur og
ævintýri. 20.30
Þrettándavaba:
íslenzkar þjóð-
sögur og þjóð-
lög. Gils Guð-
mundss. rithöf.
tekur saman dag
skrána. 21.30
Framhaldsleik-
ritið: „Umhverf
is jörðina á 80
dögum“, IX. kafli. 22.10 „Eg
vil dansa út öll jól“: a) Vin-
sælir revýusöngvar frá gam-
alli tíð: Jónas Jónasson kynn
ir: Nína Sveinsdóttir, Her-
mann Guðmundsson og Lárus
Ingólfsson syngja; Tage Möli
er og hljómsveit hans leika.
b) Danslög, þ. á m. leikur har,
monikuhljómsveit Högna Jón
a-ssonar. 24 Dagskrárlok.
-o-
HEILABRJÓTUR.