Alþýðublaðið - 07.01.1960, Side 6
Gamla Bíó
Sími 11475
MGM
í presents
slarring
LESLIE CARON
MAURICE CHEVALIER
LOUIS JOURDAN
Sýnd kí. 5, 7 og 9.
Kópavogs Bió
Sími 19185
Glæpur og refsing
(Crime et chatiment)
Stórmynd eftir samnelndri sögu
Dostojevskis í nýrri franskri út-
gáfu. Myndin hefur ekki áður
verið sýnd á Norðurlöndum. —
Aðalhlutverk:
Jean Gabin
Marina Vlady
Ulla Jacobson
Bernard Blier
Bobert Hossein
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
NÓTT I VÍN
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kh 5.
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kL
8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.
Nýja Bíó
Sími 11544
Það gleymist aldrei.
(An Affair To Remember)
Hrífandi fögur og tilkomumikil
ný amerísk mynd, byggð á sam-
nefndri sögu sem birtist nýlega
sem framhaldssaga í dagblaðinu
Tíminn.
Aðalhlutverk:
Cary Grant,
Deborah Kerr,
Mynd sem aldrei gleymist.
kl. 5, 7 og 9.
Sími 22140
Danny Kaye — og hljóm-
sveit.
(The five pennies)
Hrífandi fögur, ný, amerísk
söngva og músíkmynd í litum.
MóilLElKHUSiö
jfjLÍUS SESAB
eftir William Shakespeare.
Sýniiig í kvöld kl. 20.
EDWABD, SONUB MINN
Sýniág föstudag kl. 20.
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalán opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
ai r I •J r r
1 ripohbio
Sími 11182
Frídagur í París.
(Paris Holiday)
Afbragðsgóð og bráðfyndin ný
amerísk gamanmynd í litum og
CinemaScope, með hinum heims-
frægu gamanleikurum, Fernand
el og Bob Hope.
Bob Hope,
Fernandel,
Anita Ekberg,
Martha Hyer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbœjarbíó
Sími 11384
Ileimsfræg verðlaunamynd:
SAYONARA
Mjög áhrifamikil og sérstaklega
falleg ný amerísk stórmynd í lit-
um og Cinemascope, byggð á
samnefndri skáldsögu eftir Jam-
es A. Miehener og hefur hún
komið út í ísl. þýðingu.
Marlon Brando
Miiko Taka
Sýnd á nýársdag kl. 7 og 9.30.
Athugið breyttan sýningartíma
Venjulegt verð.
—o—
RAUÐI RIDDARINN
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Danny Kay,
Barbara Bel Geddes,
Louis Armtsrong.
f myndinni eru sungin og leikin
fjöldi laga, sem eru á hvers
manns vörum um heim allan.
Myndin er aðeins örfárra mán-
aða gömul.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Sími 1S444
Ragnarök
(Twilight for the Gods)
Spennandi, ný, amerísk stór-
mynd í litum, eftir skáldsögu
Ernest K. Qaun, sem komið lief-
ur út í íslenzkri þýðingu.
Rock Hudson,
Cyd Charisse.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Sími 18936
Z A R A K
Fræg, ný, ensk-amerísk mynd í
litum og CinemaScope, um hina
viðburðaríku ævi harðskeyttasta
útlaga Indlands, Zarak Khan.
Victor Mature,
Anita Ekberg,
Michael Wilding.
kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Bönnuð innan 12 ára.
SAGA STUDIO PRÆSENTEREF
DEH STORE DAHSKE FARVE
FOLKEKOMEDIE-SUKCEí I
KARLSEM
fritcfter »SÍYRMAHD KARlSEtlS FLAMMER
Dstenesat af AHHEtlSE REEHBERG med
30HS.MEYER* DIRCH PASSER
0VE SPROG0E* TRITS HELMUTH
EBBE LAHGBERQ oq manqe flere
„Fn FuMtrœffer- vilsamle
et Kœmpepublibum "p^f*H
ALLE TIDERS DANSKE FAMILIEFILM
Sérstaklega skemmtileg og við-
burðarík, ný, dönsk litmynd er
gerist f Danmörku og Afríku. —
Aðalhlutverk leika þekktustu og
skemmtilegustu leikarar dana:
Frits Helmuth,
Dirch Passer.
í myndinni koma fram hinir
frægu
„Four Jacks“.
Sýnd kl. 6.30 og 9.
INGOLfS CAFE
Opnar daglega
kl. 8,30 árdegis.
ALMENNAR
VEITINGAR
allan daginn.
Ódýr og vistlegur
Reynig viðskiptin.
matsölustaður.
Ingélfs-Café.
Húseigendur.
Önnumst ails konar
vatns og hitalagnir.
HITALAGNIR h.f.
Sími 33712 — 35444.
wftniABnngr
Steinblómið
Hin heimsfræga rússneska litkvikmynd,
ný kopia.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Karlsen stýrimaður i
Aðalhlutverk :
V. DRUZHNIKOV — T. MAKAROVA
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Klapparstíg 37
annast kaup og sölu bifreiða
Mesta úrvalið
Hagkvæmustu greiðsluskilmálarnir
Oruggasta þjónustan
Klapparstíg 37
Sfmi iS§32
Dansleikur í hvöld
£ 7. janúar 1960 — Alþýðublaðið