Alþýðublaðið - 13.01.1960, Side 7

Alþýðublaðið - 13.01.1960, Side 7
 KOMJN er út bókin Tækni-ar á íslenzku úr ensku og gagn- orðasafn eftir Sigurð heitinnkvæmt. Guðmundsson arkitekt. Útgef- Orðabókarnefndin ræddi við andi er Menntamálaráðuneytið, Halldór Halldórsson bjó bók- ina til prentunar, en yfirumsjón með útgáfunni hafði orðabókar- nefnd háskólans. Bókin er 222 bls. að stæro og eru þar þýðing- herm í DAG er væntanlegur hing- að til lands nýr sendiherra ísra els á íslandi, hr. Arie Aroch, sem jafnframt er sendiherra Israels í Svíþjóð og búsettur i Stokkhólmi. Sendiherrann er fæddur í Rússlandi, en hefur átt heima í ísrael síðan árið 1924. Frá árinu 1950 hefur hann verið í hjónustu utanríkisráðu- neytis ísraels, fyrst sem for- stjóri ræðismannadeildar þess, en árið 1951 var hann skipað- ur fyrsti sendiráðsritari við sendiráð ísraels í Moskva. Ár- ið 1918 hvarf sendiherrann aft- ur til ísrael og gegndi ýmsum menningarstörfum í utanríkis- ráðuneytinu í Jerúsalem. Árið 1956 var hann svo sk'paður sendiherra ísraels í Rio de Ja- neiro og ambassador bar í landi árið 1958. Fyrrverandi sendiherra ísra- els á íslandi, Dr. Chaim Yahil, lét af þeim störfum á s. 1. ári og var þá hr. Arie Aroch skip- aður í hans stað. Er þetta í fyrsta skipti, sem hr. Aroch kemur hingað til lands og rnun hann því afhenda skilríki sín forseta íslands einhvern næstu daga. blaðamenn í gær Og gkýrði frá þessari nýju bók og ýmsu fleiru varðandi íslenzkt mál. Nefndina skipa próíessorarnir Alexander Jóhannesson, Einar Ól. Sveins- son og Þorkell Jóhannesson há- skólarektor. Það var árið 1952 sem þáver- andi ménntamálaráðherra skip aði nýyrðanefnd, er var falið að semj a og gefa út nýyrði, eink um á tæknisviðinu. Er bókin Tækniorðasafn 5. bindið, sem nefndin hefur séð um útgáfu á. Fyrsta heftið kom út árið 1953 og hafði að geyma um 6000 nýyrði { eðlisfræði, raftækni og efnafræði. Annað hefti kom ári siðar með um 6000 nýyrði í sjó- mennsku og landbúnaði. Þriðja héfti kom árið 1955; voru í því um 2500 nýyrði í landbúnaði. Og fjórðt hefti kom út 1956 með um 4500 nýyrðum í flugi. í Tækniorðasafninu eru um 8000 orð, en mörg þeirra eru ekki ný af nálinni. Sigurður Guðmundsson hafði safnað þeim saman og íslenzbað um árabil og orðabókarnefnd rsett þau og yfirfarið undanfarin fjög ur ár í samstarfi við Sigurð. Mun láta nærri samkvæmt framansögðu, að á s. l. áratug hafi um 20 þúsund nýyrði bætzt í íslenzka tungu. Ráðgert er a. m. k. eitt hefti enn af nýyrðum, um verzlun og viðskipti. Þá er von á viðbæti við Blön dals-orðabók. Eiga þar að vera 30—40 þúsund orð úr nútíma- máli. Loks má geta þess, að Árni Böðvarsson vinnur að íslenzkri orðabók, sem Menntamálaráð hyggst gefa út. ' Tækniorðasafnið kemur í bókaverzlanir í dag. Aðalútsölu þess hefur Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs. Jóim á Grund SUNNUDAGÍNN 10. janúar s. 1. lauk jólastörfum á Grund með því, að haldin var barnaskemmtun vistfólksins í Sjálfstæðishúsinu. Börnin voru um 350 en fullorðnir nálægt 200. Árlega, um langt árabil, hefur forstjóri og stjórn Sjálf- stæðishússins sýnt þá rausn og höfðingsskap að bjóða til þessa jólafagnaðar. Ömmu og afa, öllu heldur langömmu og langafa, sem hjá okkur eru, þykir mjög vænt um að geta boðið litlu börnunum á þessa jólatrésskemmtun, og færi ég fyrir þeirra hönd og stofnunarinnar hugheilar þakk ir öllúm, sem að þessu stóðu, hljómsveitinni, jólasveininum og öllu starfsfólkinu, og síðast en ekki sízt forstjóra og stjórn Sj álf stæðishússins. Um jólin bárust vistfólkinu margar jólakveðjur og gjafir. Heimsóknir og heimboð voru og mörg. Kvenfélög, átthagafé- lög, sem og blindravinafélagið sendu að vanda margar gjafir. Varnarliðið færði tvo hjóla- stóla, sælgæti og spil að gjöf. Allar þessar gjafir, sem og ýms ar aðrar, er ljúft og skylt að þakka. Börn úr Tónlistarskólanum, undir stjórn frú Hermínu Sig- urgeirsdóttur héldu jólatón- leika fyrir heimilisfólkið. Lu- ciurnar komu nú eins og svo Framhald á 10. síðu. Horfit til vandræða ÆTLAR þetta aldrei að taka enda? Fyrirsæta sýn- ir breidd nýjustu banda- rísku bílanna. Þessi er reyndar gvo breiður, að hann getur komið eigand- anum í klípu í sumum fylkjum Bandaríkjanna. í Tennessee eru svona bílar til dæmis bannaðir með lögum, nema þeir beri aukaljós vegna breiddar- innar. Brot á þessu varð- ar sekt og jafnvel tukt- liúsi. iMMWMMMMMItMMMMHAt NÆSTKOMANDI fimttitu- dag frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur 252. viðfangsefni sitt. Er það leikritið: Gestur til miðdegisverðar. Leikrit þetta er eftir tvo höfunda, Banda- ríkjaménnina George S. Kauf- man og Moss Hart. Höfundar þessir hófu sam- starf sitt árið 1930. Fyrsta leik- ritið er þeir skrifuðu sameigin- æjarkeppni / bridge LOKIÐ er fyrir stuttu síðan tvímenningskeppni Bridgefé- I. ags Hafnarfjarðar. Hafnarfj.- meistarar urðu þeir Árni Þor- valdsson og Kári Þórðarson. —- Aðrir urðu Gísli Stefánsson og Páll Ingimundarson og Hörður Guðmundsson. 29. nóv. var háð bæjarkeppni milli Keflvíkinga og Hafnfirð- inga. Unnu Hafnfirðingar á fjórum borðum, en jafntefli varð á tveim. Lokið er nú tveimur umferð- um í firmiakeppninni. Staðan er þessi: A-riðill: 1. Vélsm. Hafnarfjarðar (Jón Guðmundsson) 57 %, 2. Bóka- búð Böðvars (Ámi Þorvaldsson) 56 %, 3. Apótekið (Guðmundur Finnbogason) 56, 5. Verzlun Halla Sigurjóns (Haukur Guð- mundsson) 56, 6. Steinull (Guð- mundur Atlason) 54%, 8. Ven- us (Stefán Hallgrímsson) 541ú, 9. Bílaverkstæði Hafnarfjarðar (Hörður Þórarinsson) 53, 10. Alþýðuhúsið (Jes Jónsson) 53, II. Kaupfél. Hafnfirðinga (Ein- ar Guðnason) 5114, 12. Rafha (Páll Ólason)51, 13. Bílaverk- stæði Vilhj. Sveinssonar (Hall- dór Bjarnason) 51. lega var leikritið ,, Önce in a lifetime", síðan komu leikrit eins og „You can’f take it with you“, sem sýnt var í Þjóðleik- húsinu fyrir nokkrum árum undl ir nafninu, „Er á meðan er“, og leikrit það sem leikfélagið er nú í þann mund að sýna, og heitir á frummáli „The man who came to dinner“. Leikrit þetta er skopmynd nfl Alexander Woolcott, sem var mjög umdeild persóna á símún tima. Leikritið gerist í Bandá- ríkjunum. Þýðingu á leikritinu gerðu nokkrir nemar úr Menntaskól- anum á Akureyri, en þýðingin var yfirfarin af Gísla Halldcrs- syni Leikendur eru 33 að tölu, tar af þrír frá Hafnarfirði. Aðalhlutverk leikur Brynjólf ur Jóhannessbn, en önnur hlut- verk fara með, þau Sigríður B-riðiIl: 1. Húsgagnab. Ragn. Björns- soma-r (Sófus Bertelsen) 50L4, 2. íshús Hafnarfjarðar (Kári Hagalín, Helga Bachman, Helga Þórðarson) 50, 3. Lýsi og Mjöl (Sig. Þórðarson) 49, 4. Verzlun Þórðar Þórðarsonar (Hermann Va-lsteinsson) 49, 5. Rafveitu- búðin (Sæmundur Björnsson) 48, 7. Jón Gíslason (Sigmar Björnsson) 48, 8. Hamar (Gísli Stefánsson) 4714, 9. Prentsm. Hafnarfjarðar (Þorst. Laufdal) 46, 10. Úna- og skartgripaverzl. M. Guðl. (Ólafur Ingimarsson) 4514, 11. Bókabúð Olivers Steins (Jón Pálmason) 45 lé, 13. Verzl. Gísla Gunnarssonar (Sveinbjörn Pál-mason) 45¥2. C-Riðill: 1. Alþýðublað Hafmarfjarðar (Björn Sveinbjörnsson) 45, 2. Már Einarsson úrsm. (Jón S. Stefánsson) 45, 3. Snorrabakarí (Einar Guðmundsson) 44, 4. Olíustöðin (Hermann Jónsson) 44, 5. Skeljungur (Reynir Eyj- ólfsson) 44, 6. Lögfr. Árni Gunn l.augsson (Jón Andrésson) 44, 7. Sparisjóður Ha-fnarfjarðar (Sig urður Emilsson) 43%, 8. Raf- geymir (NjáH Njálsson) 40%, 9. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar Framhald á 10. síðu. Valtýsdóttir, Guðmundur Páls- son, Árni Tryggvason og Haín- firðingarnir Sigurður Kristins- son og Eiríkur Jóhannesson. Lán í óláni ÞEGAR hjónin Hellstrcm fóru í brúðkaupsför til Kaup mannahafnar á dögunum með SAS-flugvél urðu þau fyrir láni og þó óláni. Þart höfðu fengið sér herbergi á Angleterre, en þegar þr-u ætluðu að fljúga aftur tilí Gautaborgar var ekkert pláss með vélinni. En SÁS var skuldbundið tii þess a6 sjá ungu hjónunum fyritt húsnæði á meðan þau biðu fars. En á Angleterre var aðeins ein ibúð laus og Hell- ström-hjónin fengu hana. Það var þjóðhöfðingjaíbúðl hótelsins, En SAS hefur varla grætt á þessari flugferð. Alþýðublaðið — 13. jan 1960

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.