Alþýðublaðið - 14.01.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.01.1960, Blaðsíða 8
☆ HÉR fáiff þiff í stuttu máli fréttir af híelzta frægðarfólki, er statt var í sumar og sól á rivierunum, þeirri frönsku og ítölsku og þar í kring nokkru fyrir jólin, þegar viff hér brettum upþ frakkakraganum og snerum bakinu í ó- veðriff eins og á öffr- um árstímum, Þannig stóff sem sagt spiliff nokkru áff- ur en árinu 1959 Iauk hjá þessum frægu per- sónum, sem hér um ræffir. — Hvernig þaff svo stendur að ári, látum viff sérhvern um aff spá. .. . ☆ KÆRKOMNASTA og vin sælasta umtalsefni gesta á írönsku Rivierunni í, haust voru trúlofunarslit hins unga prins, Karim Aga Khan og Sylviu Casablanca. Allt var tilbúið fyrir brúðkaupið, þegar hinn ungi prins kom heim frá sjö mánaða námi í Ameríku. En svo fór það svo, að þau hnakkrifust, hjúin, í opna Mercedesinum hans Khan. Þeir, sem þykjast sjá og vita lengra en nef þeirra nær, segja, að Sylvia hafi sagt skilið við hann af því, að henni finnist lítt spenn- andi að komast inn í Khan- æítina eftir alla þá skiln- aði og aðra hneykslanlega atburði, sem þar gerzt hafa. Sannleikurinn mun þá öllu fremur vera sá, að hún hef- ur írétt, að vinurinn hafi lit- ið svolítiff framhjá henni, þegar hann var í Ameríku, — og það gat hún auðvitað ekki látið viðgangast hljóða laust. Nú bíður öll rivieran eftir því að þau sleiki sig saman að nýju, og brúð- kaup þeirra verði síðan haldið þrátt fyrir allt með pomp og pragt í fylingu tím ans. ★ BRÚÐKAUP Á HAITI Aftur á móti varð ekkert úr sættum með Martine Car- ol og manni hennar, leik- stjóranum Christian Jaque. Hún er nú gengin í það heil aga með fornvini sínum og Fer hún til Franks? aðdáanda, doktor André Rouveix. Brúðkaupið var haldið á Haiti og brúðgumi og brúður, sem bæði eru 35 ára, héldu upp á hveiti- brauðsdagana uppi í Andes- fjöllunum í Perú. Martine hefur lýst því yfir, að hún hafi í hyggju að yfirgefa kvikmyndirnar ... I' Eiginmaður „kynþokka- fyllstu konu heims“. Aftur á móti er jafnvel búizt við því, að Grace furstafrú í Monaco muni snúa aftur til Hollywood. Jerry Lewis hefur boðið þeim vinum Farúks, sem ekki hafa svikið hann, þrátt fyrir það, þótt hamingju- hjól hans hafi snúizt tals- vert í öfuga átt að undan- förnu. „Lífeyrir“ hans frá egypzku ríkishirzlunni hef- ur nefnilega stórlækkað, svo að sagt er, að hann hafi ekki þriðjung af þeim fjárráðum, sem hann áður hafði. Hann býr samt enn í glæsilegri höll í Rómaborg, en sagt er að mestur hluti morgun- póstsins samanstandi af rukkunarbréfum. Farúk lagði hart að sér við að reyna að gifta hina 21 árs gömlu dóttur sína, Ferial, keisaranum af Per- síu, og bar út þann orðróm, að keisarinn hefði mikinn áhuga á stúlkunni. Keisar- inn bar þetta aftur á móti til baka og lýsti því yfir, að hann væri búinn að fá meira en nóg af Farúksfami líunni, en fyrsta frú Persa- keisara var Fawzia, systir Farúks. Narriman, hin unga, fyrr- verandi frú Farúks, þreytt- ist brátt á því að fylgja hon- um úr einum næturklúbb í annan, eftir að þau urðu landflótta. Hún skildi við hann eins og alheimur veit og giftist ungum egypzkum lækni. Hún var um þessar Vill Aga ekki Sylviu, eða Sylvia ekk! Er Farúk leynilega giftur? Fer Grace frá furstanum með Jerry L Hollywood ? Hvernig er með unga „kóngafólkið", p: urnar og prinsana, sem dönsuðu á hal inu í Zoagli? ÍiMlíMlÉ-i; Hvernig gekk fyrir kónginum í Yen ferðast með sínar 16 konur? Verður lagabókstafurinn afnuminn rakarans og Soffíu? r - Hvernig leit Ijótasti maður heimsins 1959 út? Frásögn af þessu öllu er að finna h O P N U N N I . lltllllllllllllllllllllllllllI!IIIHItlllitlliUIIIIIIIIIIIIIIIIItllllIII!llllm»mmmm!lm>IIIIIIIH hennar, Fuad, sem gengur í Carlos af Spáni he: skóla í Sviss. á ferð í skemmtisn henni aðalhlutverkið í kvik myndinni „Öskubuska", sem hann ætiar að stjórna. Veslings Jerry, sem alltaf hefur verið bjartsýnn, er nú á leið til Monaco til þess að reyna að fá Grace til að taka að sér þetta hlutverk, — en hann býður henni milljón dollara ... fyrir! mundir akfeit og óhamingju söm og læknirinn hennar gat ekki ger.t hana hamingju sama. Hún losaði sig líka fljótt við hann og býr nú ein og yfirgefin í Beirut langt frá syni þeirra Farúks og Carlo, sem á Soffíu — og affra til! FARÚK LEYNILEGA GIFTUR NARRIMAN VAR AKFEIT OG ÓHAMINGJUSÖM Það er ekki langt frá frönsku rivierunni til ít- ölsku rivierunnar, t. d. frá Monte Carlo til San Remo þar sem hinn holdugi rumba kóngur Xavier Cugat kynn- ir sína syngjandi húsfrú, Abbe Lane, sem eitt sinn var birt mynd af í Opnunni og sagt var þá frá því, að Abbe er talin kynþokka- fyllsta stúlka heims. Þessi glæsilegu hjón tilheyra Hún þverneitar þeim orð- rómi, að hún og Farúk ætli að taka saman aftur og seg- ist aldrei gleyma því, hve hann hafi oftsinnis verið andstyggilegur við sig. ... Farúk virðist heldur ekki skenkja Narriman mikið af hugsunum sínum, hann er stöðugt í fylgd með hinni fögru, stæðilegu Irmu Ca- pece Minutolo, sem margir halda, að hann hafi verið leynilega giftur í fjölda ára. Af einhverjum ástæðum er Farúk stórvinur fursta- hjónanna í Monaco, og sagt er að þau hafi boðið honum að gerast skattfrjáls borgari þar. Að sjálfsögðu tók hann svo góðu boði með þökkum, — en á samt erfitt með að slíta sig frá öllum nætur- klúbbunum. ... ★ JUAN CARLOS — DON JUAN Hinn ungi prins Juan sinni og komið vic höfnum á austurstr ar og á frönsku o rivierunni. Haldin ir skömmu | skemmtun en mei a. m. k. í náinni höllu í Zoagli ná núa. Dýrð þessi vi til vegs og virðinj 18 ára gömlu Victc urdóttur Alfons kc Spáni og konu hí yfirhöfðinglegu, andi drottningu gömlu, sem að s var til staðar á s unni til að hafa t að allt færi sóm fram. Hinn 22 á prins, Marco Alfon lonia, bróðir A prinsessu, sem hi Bauðouin kóng tíma, kom þar mef sína, Orsettu C prinsessu. Hún á systur, sem aðeins að aldri, en sú gifti um Ameríkana fyr 3 14. jan. 1960 — Alþýðublaðið iff. ’ ....

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.