Alþýðublaðið - 14.01.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.01.1960, Blaðsíða 12
— Ég get ekki látið neinn, Á MÖRBINGI m i'EKINN €|||| Þegar enski frúar- ^gSl morðinginn Dr. Crip ' pen flúði árið 1910 ásamt ástmey sinni til Kana da á gufuskipinu Montrose, bar skipstjórinn kennsl á skötuhjúin og seiídi Scot- land Yard loftskeyti. Lög- regluforingj tók sér far með hraðskreiðara skipi og tók á. móti flóttafólkinu með hand járn í hendi, er þau stigu á land í Kanada. Crippen var hengdur 23. nóvember, og var hinn fyrsti, sem lenti í gálganum vegna notkunar loftskeyta. Eftir fyrri heimsstyrjöld- ina gerði Marconi næstum alltaf tilraunir um borð í snekkju sinni „Elettra“ (Hin rafmagnaða), og þegar hann 54 ára gamall eignaðist dótt- ur, skírði hann hana einnig Elettra. Rafmagnið var orð- ið hans líf. (Næst: Elek- tron.) Prófessor Hillary vinnur rólegur áfram undir ná- kvæmu eftirliti Summervill-' es. Til þess að sanna, að bólu- efnið er í lagi, sprautar hann því í frosk. Eftir nokkra stund bólgnar dýrið upþ, þar til það er orðið að viðurstyggilegu skrímsli. „Dásamlegt!“ hróp- ar Summerville upp yfir sig, „og ég sé, að þér hafið unnið bug á efasemdum yðar, pró- fessor. Ég skal sannarlega umbuna yður vel fyrir sam- vinnu yðar.“ Sannfærður um, að hann ráði nú yfir hinni réttu formúlu til að geta sjálf ur framleitt Stimulantine fer himirtlifandi. Hillary verður eftir og horfir hugsandi á froskinn. Síðan fær hann hug mynd. Hann fer út úr herberg inu og labbar sig til herbergis þess, þar sem Erans og Filipp sem undir mér er, vinna mín verk — það er enginn! lávarðurinn út úr herberginu us sitja innilokaðir. ■■■■aHBHSBBHBaBBBHaHEMBBnKBHHgSSSHMigmæigSaHHSBB — Kaupa eða selja •..? HEILABRJÖTUR Tveir sjómenn hittust á veitingastað í New York, þar sem þeir tóku að ræða, hvor hefði samanlag siglt lengri vegalengd. Annar þeirra, sem var danskur, hélt því fram, að hann hefði siglt yfir Atlantsaf alls 164 sinnum. Hinn hélt því ákveðið fram, að það væri lygi. Hvernig gat hann verið svo viss um það? Lausn í dagbók á 14. síffu. GAMAN A-WÖRGUN/ J.2 14. jam. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.