Alþýðublaðið - 14.01.1960, Blaðsíða 10
Vöruhílstjórafélagið
ÞRÓTTUR
Cim kosningu stjórnar, trúnaðamannaráðs og
varamanna fer fram í húsi félagsins og hefst
laugardaginn 16. þ. m. kl. e. h. og stendur yfir
þann dag til kl- 9 e. h. sunnudaginn 17. þ. m.
frá kl. 1 e. h. til 9 e. h. og er þá kosningu lok-
ið. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félags-
ins-
Kjörstjórnin.
Lögregluþjónssfaða
Staða lögregluþjóns í Grindavík er laus til
umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. —
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 30. jan,
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu
jr
Uranus
Framhald a£ 1. síðu.
„St. John, 13. jan. — Þrjár
flugvélar voru á flugi allan
daginn í dag við að leita tog-
arans Úranusar, sem saknað er
með 27 menn innanborðs. í
kvöld höfðu þær þó ekkert séð
til togarans, sem saknað er af
svæði um 250 sjómílur út af
norðausturströnd Nýfundna-
lands.
Er leið á daginn, glaðnaði
til og storminn lægði líka nokk-
uð, en á þessu svæði hefur
vérið ofsaveður síðan á sunnu-
dag.
Nú eru þrír sólarhringar síð-
an heyrðist frá togaranum síð-
ast. Bandarískt strandgæzlu-
skip hóf leit í gær og í dag
leituðu auk þess tvær banda-
rískar og ein kanadísk flug-
vél“.
UtboS
Sígaretturán
Framhald af 1. síðu.
Hjólförin sem fundust, sýndu,
að f arið haf ði verið út Um hliðið
— en ekki farið þar inn.
Þjófnaðarmál þetta er nú í
rannsókn og vinnur bæði ís-
lenzka og bandaríska lögreglan
að því.
Leigutilboð óskast í Garðyrkjustöðina í
Reykjahlíð. Útboðslýsing liggur frammi í
skrifstofu bæjarverkfræðmgs í Skúlatúni 2.
Tilboðum skal skilað þangað fyrir kl. 11
fimmtudaginn 21. janúar n.k- og verða þau þá
opnuð að viðstöddum bjóðendum.
Bæjarstjóraskrifstofan í Reykjavík.
Móðir mín
GUÐBJÖRG JÓHANNSDÓTTIR
'and'aðist að Elli- og hjúkrunarheimiilinu •Grund 11.
Fyrir mína hönd og annanra vandamanna
Sigríður Jónsdóttir.
þ. m.
INGDLfS CAFÉ
Opnar daglega
kl. 8,30 árdegis.
ALMENNAR
VEITINGAR
allan daginn.
Ódýr og vistlegur
matsölustaður.
Reynið viðskiptin.
Ingólfs-Café.
Ul'BREIDlÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ!
Plastdúkur hentugur á ganga, stiga og
eldhús og linoleum C-þykkt.
Fyrirliggjandi.
Helgi Magnússon & Co.
Hafnárstræti 19. Sími 13184 og 17227.
Vörubílstjórafélagiö
ÞRÓTTUR
Fundur
verður haldinn í húsi félagsins í kvöld kl.
20,30.
Dagskrá: Félagsmál- Stjórnin.
Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu
mér vinsemd á áttræðis afmæli mínu 18. des- sl.
Sigríður Helgadóttir
Ljósvallagötu 24
Hjúfcrunarkona
Staða ljósmóður og hjúkrunarkonu í Grinda-
vík, er til umsóknar. Umsóknir sendist, mér
eða Oddvitanum í Grindavík fyrir 30. jan. nk.
Syslumaðurmn í Gullbringu- og Kjósarsýslu
Áskriftarsími
Alþ ýðublaðsins
er 14900
Happdrætli Háskóla íslands
A morgun verður dregið í 1. flokki.
Meðal vinninga er annar aðalvinningur áríins :
W
hálf milljón krónur
í DAG — OG
Á MORGUN
ERU SEINUSTU FORVÖÐ
AÐ ENDURNÝJA.
Happdrætti Háskóla íslands
10 jao. 1960 — Alþýðublaðið