Alþýðublaðið - 14.01.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 14.01.1960, Blaðsíða 16
41. árg. — Fimmtudagur 14_ janúar 19601 — 9. tbl. Frá örbirgð til auð- legðar í Qatar VÍNARBORG. — Frans Ferdínand erkihertogi Austurríkis Iét gera leyni- dyr í svefnherbergi sínu til r-þess-að eiga hægara með að- komast undan óvinum sín- um. En ekkert dugði, her- toginn var skotinn til bana í Sarajevo — 1914. Þessar svefnherbergis- dyr, sem minna á um- brotatímana á 19. og fyrri hluta 20. aldar, eru nú með al mcstu dýrgripanna á hús- gagnasafninu í Vín. Húsgagnasafnið í Austur- varð fyrir miklum skemmd um í síðari heimsstyrjöld- inni, hefur nú verið endur reist að miklu leyti. Meðal muna þar er gull- slegið hásæti Franz Jósefs, sem eitt sinn var í sal þeim í Hofburg-liöllinni, sem notaður var til að halda í leyniráðstefnur. Þarna eru líka þrjú gullin ríki inniheldur mikið af barokkborð úr eigu Maríu húsgögnum keisara og fursta Teresíu og á þeim var samn- landsins frá miðöldum. Það ingurinn um afnám hernáms var eiginlega stofnsett 1750 Austurríkis undirritaður ár af Maríu Teresíu. Safnið -ið 1955. DOHA, Qatar, jan. (UPI). — Á tíu árum hefur fátækasta land í veröldinni orðið eitt auðugasta land nútímans. Það er olían, sem hefur komið þessu í krlng. En ef ekki finnst meiri olía í Qatar á næstu árum verður það jafn mikil fátækt og áður. Dygg vinnukona Qatar er 180 kílómetrar á lengd og allmiklu mjórra við Persaflóa og Saudi-Arabíu- flóann. Olíulindir fundust þar fyrst um 1930 en stríðið tafði allar framkvæmdir og olíu- vinnslan hófst þar fyrst 1949. Áður en olíuvinnslan hófst í Qatar lifðu íbúarnir einkum á fiskveiðum og perluköfun. Á éinni nóttu var konungur landsins einn af auðugustu mönnum heims og íbúarnir fengu næga atvinnu og pen- ingár streymdu inn j landið. Konungurinn fær helminginrí af olíutekjunum en þær voru 50 milljónir dollara síðasta ár. Olían gerði honum kleift að flytja úr eyðimerkurköst- ulum sínum í fína og svala höll. - IVBeiri velrur VEIRURANNSÓKNIPv haía tekið stórt stökk fram á við uandanfarna áratugi. í dag er vitað um rúmlega 70 veiru- tegundir. En hvað er veira (virus) ? Vísindin segja, að veiran sé þyggð upp af núkle'n-sýru- kjarna í hýði úr eggjahvítu- efni. Það er vitað hvernig veira hagar sér, en hversu undarlega það hljómar, þá er deilt um hvort hún er lifandi eða ekki. Ekki er vitað til þess að veira hafi lifað utan lifandi frumu og eins víst er, að hún er miög margbrotin. Allt frá 1913 hefur verA hægt að rækta veirur í vefj- um en fyrst á síðustu árum að það hefur haft raunhæfa þýð- ingu. Bóluefnið gegn lömunar veiki er byggt á slíkum til- raunum. Veirur hegða sér oft undar lega, til dæmis inflúenzuveir- ar, sem breytist ár frá ári, án þess þó nokkurn tíma að hætta að valda inflúenzu. Hefur þetta meðal annars valdið því hversu erfitt er að finna bóluefni gegn þessum sjúk- dómi. Hættulegast að aka PERTH, Ástralíu, 7. jan. — Charlir Yundar, 15 ára dreng- ur af ættum Ástralíunegra bíður nú dauðans á sjúkra- húsi í Perth, eftir að töfra- læknir kynbálks hans liótaði honum dauða. Yundar neitar bæði mat og drykk og hefur varla mælt orð frá vörum í mánuð og er í eins konar dofaástandi eft- ir að hafa verið fórnarlamb hinnar svonefndu beinaað- gerðar í Derby í Norð-vestur Ástralíu. Beinaaðgerðin er í því fólg- in, að töframaðurinn miðar beini á fórnarlambið og seg- ir honum að hann muni deyja innan skamms. Margir hafa látið lífið eftir þessa athöfn, og tærast þeir blátt áfram upp. Framh. á 14. síðu. 7ung!iðr fungiið .. MOSKVA. — Á safni Verk- fræðiskólans f Moskvu má nú sjá líkan af tungl'nu, er það gert samkvæmt upplýsingum þeim, sem fengust af ljós- myndunum af þeirri hlið, er snýr frá jörðu. Líkanið er úr gleri, og sýn- ir myndin forvitna áhorfend- nr skoða það. HIN 82 ára franska vinnu- kona Blanehe Planquart, hef- ur sannarlega verið húsbónda holl. Hún hefur verið í þjón- ustu sömu fjölskyldu í 65 ár samfleytt. í því tilefni var hún sæmd æðsta heiðurs- merki heiðursfylkingarinnar. „mátulega" RANNSÓKNIR í Banda- ríkjunum og Þýzkalandi hafa leitt í ljós, að hætan á bifreiða slysum er ekki mest þegar ekið er mjög hratt eða mjög hægt, heldur þegar ekið er á svokölluðum „mátulegum" hraða. , OMWMMWMWWWWWWWWWWWMMWWWWWWMWWWI Fórnaði lífinu FORT NATIONAL, Alsír, 6. janúar. — Franski herfor- inginn Michel Corneille hafði þrjár sekúndur til þess að ákveða hvort hann ætti að fórna lífi sínu til þess að bjarga sonum sínum frá bráðum bana. Corneille var ásamt konu sinni og tveim sonum, 7 og 4 ára, á kaffihúsinu Chez Ali í Fort National, er dyrn- ar opnuðust og hermdar- verkamaður úr uppreisnar- sveitum Alsírmanna kastaði heimagerðri sprengju inn á gólfið. Börnin, sem ekki höfðu enn lært inn á stríðs- aðferðir Alsírmanna, horfðu steini lostin á sprengjuna, auðséð var að hún myndi. springa á næsta augnabliki. Corneille beið ekki boðanna, heldur fleygði sér á sprengj- una. Hann lézt samstundis er hún sprakk. Allir aðrir sluppu ómeiddir. Daginn eftir var hann grafinn með hernaðarlegri viðhöfn og æðsta licr-heið- ursmerki Frakka var fest á kistu hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.