Alþýðublaðið - 14.01.1960, Blaðsíða 9
Aga?
ewis til
rinsess-
larball-
nen> að
vegna
ariö
er a
liiiitiiiliiliuiir
fur verið
ekkjunni
um árum. — Hann er 77
ára!
Það eru ekki aðeins flott-
ræflar og blankir, fyrrver-
andi kóngar, sem halda til
á rivierunni. Marco Alfonso
prins er auðugasti erfingi
Ítalíu.
En svo við snúum okkur
aftur að Juan Carlos, þá
hitti hann á þessu umrædda
hallarballi hina töfrandi,
Ijóshærðu og bíáeygu prins-
essu Mirta Cillonna Scirra.
Hún tók þegar til við að
sýna hinum spánska erfða-
prins lokkandi ástleitni og
fari að hennar vilja, verður
kunningsskapur þeirra
meiri en þetta. Mirta er
bezta vinkona hinnar ham-
ingjusömu, nýgiftu prins-
essuPaolu, og vill vist gjarn
an krækja sér líka í einn
með heiðbláu blóði.
Juan prins vék ekki frá
Mirtu allt kvöldið, svo að
maður veit auðvitað ekki
hvernig þetta fer. Því er
samt haldið fram af þeim,
sem bezt eiga til að þekkja,
að hann muni senda Maríu
Gabriellu, hinni ítölsku
prinsessu, sem Persíukeisari
var að elta á árunum, hjarta
myndaðan skartgrip á Val-
entindeginum eins og hann
er vanur, en þau eru æsku-
vinir. Talið hefur verið til
5 í helztu"
önd Sþán
g ítöl§ku
var fyr-
’læsilegri
m muna,
fortíð, í
lægt Ge-
ar haldin
|ar hinni
iríu, dótt-
íngs 8. af
ms hinni
fyrrvér-
Victoríu
ijálfsögðu
iamkund-
mga með
asamlega
ra gamli
so af Tor-
.lexöndru
-yggbraut
á sínum
i kærustu
laracciolo
auk þess
er 17 ára
ist forrík-
'ir ixokkr-
þessa, að hún yrði méð tím-
anum frú hans og drottn-
ing Spánar, — þegar Pran-
co þóknást.
Er Juan Carlos prins
nokkrum dögum eftir hið
fræga ball, gekk á land í
Farúk og dóttirin, sem ekki tókst að gifta.
Narriman hefur horazt um
20 kiló.
Portofini, litla fiskiþorpinu,
sem er hæstmóðins í ár,
hitti hann Sidney Chaplms-
son og kærustu hans ball-
ettmeyjuna Noélla Adam.
Hjónaleysin voru gestir
enska leikarans Eex Harri-
son og konu hans Kay Ken-
dall, hinnar fögru, gáfuðu,
ungu leikkonu, sem lézt
fyrir skömmu af blóðsjúk-
dómi.
MEÐ 16 KONUR í FRÍI!
Við fylgjumst með höfð-
ingjunum suður á bóginn,
burt frá Rivierunni og alls
staðar rekumst við á forríka
ferðalanga. — Hollenzka
drottningarfjölskyldan dvel
ur um þessar mundir á Ka-
prí. Júlíana vekur athygli
fyrir sitt spannargranna
mitti, sem nú er orðið, og
Bernhard er sagður glæsileg
ur eins og ævinlega. Hið
fyrra sinn er fjölskyldan
var á ferð á Ítalíu var hin
hálfblinda prinsessa Marij-
ka með, en nú er komið að
dætrunum Beatrix og Irene.
Þegar Irene varð tvítug, var
að sjálfsögðu haldið veglega
upp á daginn með góðu
víni, en annárs' lifir fjöi-
skyldan mjög einföldu lífi,
fer í útilegur með nesti og'
hvílist eftir máltíðir í gras-
inu — réft eins og venjulegt
fátækt bóndafólk.
Kóngurinn í Yemen má
aftur á móti halda á spöð-
unum við að tína aurana
upp úr buddunni sinni. En
við hverju öðru er að búast,
þegar lagt er upp í frí með
16 húsfrúm. Það þurfti 4
heila járnbrautarvagna und
ir frúrnar, þjónustuliðið og
allt. annað hafurtask, og
væru ítölsku járnbrautaryf-
irvöldin ekki eins þaulvön
eins og þau eru að taka á
: móti austurlenzkum furst-
Hún er trúlofuð Sidney
Chaplinssyni.
um með kvennabúr og hirð,
hefði farið í verra.; — En
allt gekk sem sé eins og í
sögu.
Kvikmyndastj órnandinn
Carlo Ponti á enn í útistöð-
um við ítölsk yfirvöld, sem
dæmt hafa hjónaband hans
Hann getur að vísu státað
sig af að eiga Soffíu Loren
og aðra konu til, nefnilega
Giuliana Fiastri, sem hann
lifði með í hamingjusömu
hjónabandi þar til hann
týndi sínu feita hjarta, er
hann kynntist hinni fögru
Soffíu. En hvað- gagn'ar' það'
að geta státað sig af miklum
eignum, ef hann má ekki
láta sjá sig á Ítalíu nema
eiga það nokkurn veginn ör
ugglega víst að lenda strax
undir lás og slá.
Það var hárgreiðslumað-
ur í Genúa, sem kom honum
í þetta klandur. Hárgreiðslu
maðurinn var nefnilega
hankaður á sams konar at-
hæfi og krafðist hann þá
þess, að eitt yrði látið yfir
alla ganga eins og mælt
væri fyrir um í ítölskum lög
um, og úr því að honum,
nautinu, leyfðist ekki að
skilja, skyldi guðunum,
Ponti og Soffíu, ekki fremur
leyfast að lifa í synd.
í rauninni er talið, að ít-
ölsk yfirvöld taki sér það
nærri að spilla hamingju
hinnar vinsælu Soffíu, — en
jafnréttislögin gera þeim erf
itt fyrir. Um það hefur ver-
ið rætt, hvort ekki verði úr,
að þessi „óvinsæli“ lagabók-
safúr verði numinn úr gildi.
Soffía auminginn fór.til Ka-
prí m'annlaus til að leika þar
í mynd og í heimahögunum
mun hún bafa í hyggju að
fæða þeirrá fyrsta barti.
GINA LOKUÐ INNI
,,La Lollo“, Gina Lollo-
brigida, hefur einnig fengið
öllum málskjóðum ærið
verkefni. Sagt er að hún
hafj í hyggju að kveðja
kóng og prest í Róm og þar
með eiginmann sinn lækn-
inn Milko Skofic, en fljúga
á örmum ástarinnar beint í
fangið á Frank Sinatra, sem
sagt er, að hún hafi orðið
alvarlega ástfangin í, er hún
dvaldi í Hollywood. — Ekk
ert segir um það hvort
Frank vár alveg eins upp-
veðraður íyrir henni, — en
það má þó teljast líklegt.
Já, það lítur sem sé út
fyrir, að hún verði að fljúga
á vængjum ástarinnar ,og
það mcira að segja út um
cinhvern gluggann heima
hjá sér, þar eð meður henn-
ar hefur læst hana innj í
höll þeirra, Via Appia. Lollo
hefur orðið að neifa aðal-
hlutverki, semhenni bauðst.
Út af öllu þessu fékk hún
auðvitað taugaáfall, og
læknir hennar, prófessor
Frugoni, hefur fyrirskipað
fullkomna hvíld í lengri
tíma. — En Gina hefur þrátt
fyrir innilokunina haft tal
af einhverjum fréttamanni,
sem hefur eftir henni, að
hið raunverulega heimili
allra kvikmyndastjarna sé
Hollywood, bær kvikmynd-
anna og kvikmyndaleikar-
anna.
HR. LEPPALUÐI 1959
Ekki er öll vitleysan eins.
Á lítilli ítalskri baðströnd
var á dögunum efnt til nýst-
árlegrar „fegurðarsam-
keppni“. Ætlunin var að
finna ög krýna „Hr. Brutus“
— heimsins ljótasta mann.
Aðeins fjórir gáfu sig fram,
-— en þeir yfirgengu nvern
annan með alveg furðuleg-
um Ijótleik.
Si'gurvegafinn,' ,',hr. L'eppá
lúðj 1959“, var með eld-
rautt. rytjulegt hár, svartar
óreglulegar tennur, og stór-
kostlegt adamsepli framan
á grindhoruðum hálsinum.
Hann hafði örsmá músar-
augu og stór asnaeyru.
Viðstaddar fegurðardísir
slógust um að fá að kyssa
hann....
Keisarinn vill ekki meira af
svo góðu____þetta er systir
Farúks og keisarans fyrr-
verandi frú.
Alþýðublaðið — 14. jan. 1960 Q