Alþýðublaðið - 15.01.1960, Side 1

Alþýðublaðið - 15.01.1960, Side 1
41. árg. — Föstudagur 15. janúar 1960 — 10_ tbl, TOGARINN URANUS er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 3 í dag. Má búast viS, að mik- ill fjöldi fólks verði til þess að fagna skipverjum, er þeir stíga á land. Ekkert samband var haft við togarann í gær. Var ekki talin ástæða til Þess að senda flugvél aftur til þess að sveima yfir tog aranum, þar eð skipverjar höfðu gefið til kynna með ljós- merkjum, að þeir þyrftu ekki á neinni aðstoð að halda. Alþýðublaðið átti stutt símtal við skipstjórann á Þormóði goða í gær um kl. 5, er skipið átti um 50 mílur ófarnar til Reykja- víkur. Var þá allt gott að frétta af Þormóði goða en ekki kvaðst Blaðið hefur hlerað Að Jón Helgason hafi sagt upp sem ritsjtóri Frjálsrar þjóðar. Mun hann þó starfa eitthvað við blaðið áfram fyrst um sinn. Líklegasti eftirmiaður Jóns er talinn Bergur Sigurbjörnsson. Hans Sigurjónsson skipstjóri hafa heyrt neitt í Úranusi né haft samband við skip er heyrt höfðu í Úranusi. Bendir það til þess að senditæki Úranusar séu enn óvirk. Skeiðarár- hlaup í vændum? BÆNDUR í Öræfum telja hættu á því, að Skeiðarárhlaup sé í vændum. Hefur vaxið mik- ið í ánni undanfarið. Heitir nú Gautur GAMLI Óðinn hefur nú feng- ið nýtt nafn og heitir framveg- is Gautur. Nýi Óðinn heldur heimleiðis upp úr 20. janúar. Er skipið enn í Álaborg. ÁRIÐ 1959 var afli ís- lenzku togaranna 46 þús- und lestum minni en árið 1958. Karfaaflinn var 13 þúsund lestum minni, en samdrátturinn nam um 33 S/ÖGA V/GGA þúsund lestum af öðrum fiski, aðallega þorski og ýsu. EINN togari seldi afla sinn í Englandi í gær. Var það Akur- ey frá Akranesi, sem seldi í Grimsby 145 lestir fyrir 10.662 sterlingspund. í dag selur í Þýzkalandi Askur. Neptúmis seldi í gær 128 tonn fyrir 85.223 mörk. Togarinn Marz landaði í Reykjavík í fyrradag, 120 Iest um. ALLIR Á HEIMAMIÐUM. Islenzku togarari\ir veiða nú allir á heimamiðum, nema Þor- móður goði og Úranus, sem eru á leiðinni frá Nýfundnalandi, eins og kunnugt er. Hafa afla- brögð þeirra verið mjög léieg í vetur. Togararnir liafa aðallega Ver ið úti fyrir Vesturlandi. Síð- ustu dagana hafa þeir verið að veiðum út af Selvogsbanka, en eru að færa sig austur á bóginn. Skrapa þeir ufsa á þessum slóð- um, en markaður fyrir hann er sæmilegur í Þýzkalandi, verri í Englandi. Búizt er við því, að allmarg- ir togarar selji erlendis á næst- unni. Tveir togarar, Vöttur og Aust firðittgur, liggja í Reykjavík, og Keilir er í slipp til viðgerðar. Akureyrartognrarr.ir fiska Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.