Alþýðublaðið - 15.01.1960, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 15.01.1960, Qupperneq 4
/ manna i ! ÞINGKOSNINGAR eiga að fara fram í Sví- 4þjóð á næsta hausti, og jafnaðarmenn hafa und- irbúið stefnuskrána með ^óðum fyrirvara- Nefnd tneð Erlander forsætis- ráðherra sem formann ixefur samið frumvarp að .stefnuskrá, sem taka á til meðferðar á flokks- fjinginu í júní. S tef nuskrárf rumvarpið gerir ráð fyrir, að því er várðar dægurmál og stefnu- tnið, sömu meginleiðum og flokkurinn hefur farið á ár- unum eftir stríðið. Það er ■<by.ggt á þörf líðandi stundar Og því, sem þegar hefur á- unnizt, stefnt að frekari upp- fcyggingu farsældarríkisins og fjetta er, sem og nafnið bendir tii „stefnuskrá fyrir yfir- standandi 4íma.“ í blaðaskrifum um stefnu- slcrána hefur því verið fram .. Iialdið, að lausara sé að orði kveðið um þjóðnýtingu en í eldri stefnuskrám fyrir kosn- ingar, og í röðum borgara- flokkanna hefur verið uppi talsverður áhugi á því, hve langt yrði gengið í „reikn- ingsskilunum við Karl Marx.“ Það er raunar hreinasti út úr dúr að draga .Marx inn í jþessar umræður. Hvað Sví- þjóð snertir eru þessum reikn- , ingsskilum lokið fyrir löngu, . og að þessu leyti kemur ekk- . ert nýtt fram í stefnuskránni. — o — Höfuðlínurnar í stefnu- skránni hafa verið settar fram á nýjan hátt, en eru þó hinar sömu og áður. Á það er bent í stefnuskránni, að farsældar samfélagið hafi þegar útrýmt naargs konar rangindum, sem einkenndu hið kapitalistiska þjóðfélag, en þó skortir enn nægilega styrk lýðræðisleg -tök á valdastöðum at- vinnulífsins. Fjöldi launbeg- , anna, sem vinna hjá einkafyr- irtækjum, eru enn háðir á- kvörðunum hinna fáu, og frjálsræðj il að velja sér at- vinnu eftir upplagi og áhuga er enn takmörkunum háð. Jafnaðarmenn vilja láta hugsjónir lýðræðisins ráða allri skipan samfélagsins og samsk ptum manna á milli, ; svo að hver einstaklingur eigi kost á auðugu og þrótt- miklu lífi. Með þetta fyrir . augum vilja jafnaðarmenn ’ umskapa hina efnahagslegu og félagslegu skipan þjóðfé- lagsins, á þann hátt að ráðin yfir framleiðslunni og skipt- ingu hennar komi í hendur allrar þjóðarinnar. Þetta er nánara skilgreint bæði í stefnuskránni sjálfri og eins fyrirætlunum um dæg- urmál, þar sem rætt er um einstök atriði atvinnulífsins. Yfirleitt er samvinna milli allra framlelðsluafla mikil- vægt atriði í, stefnuskránni. Það á að efla einkaframtak í þeim sviðum, þar sem það kemur ,í ljós, að unnt er að sameina framfaravilja og á- ábyrgðartijfinningu fyrir. neylendum og starfsliði við hagkvæman atvinnurekstur. Atvinnurekstur á vegum heildarinnar getur Ver.ð rek- inn af ríkinu, -sveitarfélögum eða með samvinnusniði, og á mörgum sviðum getur bein samvinna milli slíks atvinnu- rekstrar og einkaframtaksins verið eðlileg. Jafnaðarmenn vilja hafa frjálst val milli þessara rekstursforma, án þess að vera bundnir af við- teknum skoðunum um skilin milli þjóðnýtingar og einka- reksturs. í þeim tilgangi að skapa efnahagslegt lýðræði, meiri framleiðslu, næga atvinnu og réttláta skiptingu teknanna á að samhæfa öll þessi rekst- ursform undir forustu þjóð- félagsins, svo að framleiðslu- möguleikarnir verði notaðir út í æsar. Jaínaðarir.enn vilja efla nýskipan atvinnu- lífsins á öllum sviðum. Lögð er áherzla á lýðræðislegt eftir lit með valdastöðum efnahags lífsins. Kjarnorka skal nýtt undir forustu hins opinbera og hagkvæmari aðferðum skal koma á í landbúnaði og skóg arhöggi. Rækilega er farið út í áætl- unarbúskap fyrir landshluta og einnig atvinnumöguleik- ana. Þá er um það rætt, hvern ig verkafólki skulu tryg.gð meiri áhrif á atvinnufyrirtæk- ið, sem þð vinnur hjá. Þetta á auðvitað fyrst og fremst að vera verkefni verkalýðs- hreyfingarinnar,enflokkurinn vill leggja þar sterklega hönd á plóginn. Réttur hvers ein- asta manns til að-fá vinnu er settur fram í þessum hluta stefnuskrárinnar, og þar sem 45 stúnda vinnuvika er ný- lega komin til framkvæmda, er sett fram krafa um 40 st. vinnuviku. F.jármagnsmyndun fyrir þjóðfélagsheildina og at- vinnuvegina verður fyr'.r sparnað beggja aðila, ein- staklinga og þjóðnýttra fyrir- tækja. Um stefnuna í skatta- málum er sagt, að þá eigi menn að bera eftir getu, enda þótt stighækkandi skatta skuli ekki leggja á svo frek- lega, að það verði til að draga úr vilja manna til sparnaðar. Þá er og gert ráð fyrir, að bankar og tryggingarstofn- anir verði meir undir stjórn almennings, án þess þó að ríkið taki þær algerlega undir sig. í stefnuskrá sænskra jafn- aðarmanna hefur jafnan ver- ið atriði um að taka upp lýð- veldisskipulag. Tillaga kom fram um að sleppa þessari grein, en hún var felld með miklum atkvæðamun í nefnd- inni. Þetta er rökstutt þannig í stefnuskránni, að forréttindi sem tekin eru að erfðum, og er þar vitaskuld átt við kon- ungdóminn, sarnrýmist ekki grundvallarreglum lýðræðis- skipulagsins. En einmitt nú, þegar almenningsálitið er far- ið að hallast á sveif með jafn- aðarmönnum í þessu efni, er unnt að gera kröfuna um lýð- veldi að veruleika. Þingræðið er í stefnu- skránni grundvallaratriði stiórnskipulagsins. Þjóðkjör fulltrúa er eðlilegt fyrirkomu lag í nútíma þjóðfélagi. —* Þióðaratkvæði, sem gert er ráð fyrir í undantekningartil- fellum, á að vera ráðgefandi. Gert er ráð fyrir áfram- haldandi hhttleys:sstefnu í ut- anríkismálum. Svo er að orði koraizt í stefnuskránni, að þróunin eftir stríðið hafi sýnt fram á það, að nauðsynlegt sé fvrir jafnaðarmenn að standa fast á hlutleysisstefnunni, og sú stefna skal studd af sterk- um vörnum. Framhald á 14. síðu. ENN m VAN DER LUBBE og þing- húsbrun- JT VENJULEGA er litið á þinghúsbrunann í Berlín 1933 sem pólitískt svindilbrask — verk nazista, sem hafi ætlað að varpa sökinni á kommún- ista og opna sér þannig leið til valda. Þetta er sú túlkun, sem gefin er á máknu í flest- um þýzkum kennslubókum og viðurkennd af langflestum. Um það er ekki að villast, að nazistar notuðu sér brun- ann til hins ýtrasta og gerðu allt, sem þeir gátu, til að flækja kommúnista í málið, en a. m. k. einn maður, sem rann sakað hefur málið, þverneit- ar, að þeir hafi nokkra hug- mynd um brunann fyrirfram. 'Vestur-þýzka fréttatímaritið Der Spiegel hefur nýlega lok- ið við að birta greinaflokk eftir Herr Fritz Tobias, opin- beran starfsmann í Hannov- er. sem byrjaði árið 1955 að safna gögnum um brunann, sem mörg hver voru ekki að- gengileg á meðan nazistar sátu að völdum. I stuttu cnáli heldur hann iþví fram að Van dar Lubbe, ungi Hollendingurinn, sem dæmdur var tiíl dauða fyrir að kveikja í byggingunni. ihafi ekki verið hálfgeirður fá- viti í þjónustu nazista, heldur heilbrigður maður, mjög vinslri sinnaður, er ákveðið 'hafi sjálfur, og næstum án lumhugsunar, að koma fraim einhverjum mótmælum g&gn Ikapítalismanum. STÓRBLAÐIÐ The Times í Lundúnum átti fyrir skemmstu viðtal við Herr Tobias. þar seim hann segir, að eitt' af markmiðuð sínum imeð greinunum sé að biðja anenn að gæfca varúðar í því að kenna mesta sbálkinum um allt umhugsunarlaust. Þá kveðst hann telja þessa 'beiðni sína skipta máli fyrír samskipti austurs og vesturs, þar sem hvor aðilinn um sig sé of fús til að tkenna hinum um svo til allia hluti. iHann kvaðst .ekki hafa neina löngun til að firra naz- ista ábyrgð. Hann var sjálfur fórnarlamb ofsókna nazista og er enn þann dag í dag vinur Torglers, kommúnistaleiðtog- ans, sem ásamt þrem Búlgör um, þar á meðal hinum fræga Dimitorv, var stefnt fyrir rétt með Van der Lubbe, og sýkn- aður. En hann er sannfærður um, að sú trú, að nazistar hafí kveikt í — það var almennt talið, að Karl Ernst, foringi S.A. (brúnstakkanna) í Ber- lín, sem síðar var drepinn á nótt hinna löngu hnífa, hefði staðið fyrir því — standist ekki frammi fyrir þeim sönn- unum, sem hann hafi fundið. HANN þykist ekki vita alla söguna. Sum skjöl eru týnd, í önnur er ekki hægt að ná frá Austur-Þýzkalandi. Hann tel- ur, að hin síðarnefndu mundu styðja skoðun hans um, að Vian der Lubbe hafi unnið upp á eigin spýtur, og það sé ástæðan fyrir því, að komm- únistar vilji ekki láta þau af hendi. Ef tiji vill eru veigamestu skjölin, sem hann vitnar í, skýrslur um samtöl niazistaleið toganna og stjórnarfunda. Hann telur þær sýna, að naz- istar hafi vissulega haft á prjónunum allsherjar árás á vinstrimenn — er gera átti eftir þingkosningarnar. TI'LRAUNINA til að not- færa sér þinghússbrunann mat á greinunum og hefur til athugunar frekari rannsókn, er nýtti gögn Herr Tobias. segir hann hafa verið gerða undirbúningslaust og hafi hún alls ekki tekizt vel. Hann finnur engar sannanir fyrir því, að Van der Lubbe hafi nokkru sinni haft samband við nazista, eða að aðrir en hann hafj tekið þátt í að kveikja eldinn ,eða að tafið ihafi verið af ásettu ráði fyrir brunabílum, þar til eldurinn var búinn að ná öruggum tök- um, eða að deyfilyfjum hafi verið beitt til að hindra van der Lubbe í að segja sann- leikann við réttarhöldin. Greinar þær, sem birzt hafa í Der Spiegel eru aðeins um fimmti hluti handrits Herr Tobias, segir The Times að lokum, og margt af því viröist fremur ófullnægjandi, en Herr Tobias hefur bent á all- margar vitaðar staðreyndir, sem ekki samrýmast auðveld- lega þeirri trú, að nazistar hafi lagt á ráðin um brunann eðia hefðu einhverju að leyna. Samtímasögu-stofnunin í Múnchen hyggst gefa út stutt 15. jan. 1980 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.