Alþýðublaðið - 15.01.1960, Síða 5

Alþýðublaðið - 15.01.1960, Síða 5
vars London, 14. jan. ÍNTB-Reuter). DR. KRISTINN Guðmunds- son, sendiherra Islands í Lond- TITÓ, forseti Júgóslavíu, tók upp á því um nýárið að bjóða erlendum sendi- herrum á veiðar. Myndin er tekin í ferðalaginu. Skytturnar steikja sér kjötbita undir berum himni og eru (frá vinsfri): John Nicholls, sendiherra Breta í Belgrad, Titó og Koca Popovic, utanríkis- ráðherra hans. FRANKFURT (NTB-Reuter): Vetsur-þýzki verksmiðjueigand- inn Carl Knack hefur ákveðið, að saumavélar sínar skuli gefn- ar 200 starfsmönnum hans. Lífs- skoðun hans er sii, að allir, sem óski þess, skuli vinna og eng- inn skuli verða ríkur af arfi. — Börn hans hafa samþykkt þessa ákvörðun föðurins. on, lofaði í dag að leggja fyrir stjórn sína beiðni frá áhöfmim brezkra togara um leyfi til að togararnir megi leita vars við ísland í óveðrum, án þess a3 eiga á hættu, að íslenzk vaið- skip taki.þá. Segir góð heimild, að sendi- herrann hafi gefið þetta loforð eftir viðtal við fjögurra- manna nefnd frá togaramönnum, en formaður hennar hafi verið Dennis Welch, ritari félags yf- irmanna á togurum í Grimsby. íslendingar hafa áður gerfi það lýðum Ijóst, að þeir muni taka hvert Það skip, er leiti vars innan tólf mílna miarkanna, ef það skip hefur áður sézt að veið um innan þeirra marka. í beiðninni er einnig beoið um, að allir brezkir togarar íái leyfi til að setja á land sjúka menn til læknishjálpar. We'ich skipstjóri hélt því fram, aðhin- ar lafdrifaríkustu afleiðingar kynnu að hljótast af, ef íslend- ingar héldu fast við afstöðu sína — er þannig Væri ástatt. Lofa fækkun um 1,2 millj. Moskva, 14. jan. (NTB-Reuter). ’ KRÚSTJOV, fosætisráðherra sagði á fullskipuðum fundi Rússaher ver æðsta ráðsins -þingsins) í dag, að hrundið yrði í framkvæmd ákveðnum aðgerðum til að J fækka í her Sovétríkjanna. — • Kvað hann mundu verða fækk! að um 1,2 milljónir manna og gat þess í því sambandi, að nú væru rúmlega 3,6 milljónir manna undir vopnum í Sovét- ríkjunum. MOSKVA og LONÐON, 14. jan. (NTB). — Ræða Krústjovs á þingi í dag hefur vakið mikla athygli meðal pólitískra áhuga- manna í Moskva og öðrum höf- uðborgum, því að þetta er í. fyrsta skipti síðan árið 1927, | að látiu er uppi stærð hers Sovétríkjanna. Fréttaritari Reuters í Moskva segir, að með tillögu sinni um víðtæka fækkun í hernum, er sé skref í áttina til algjörrar afvopnun- ar, hafi Krústjov gert lýðum Ijóst, að hann geri þetta að verulegu atriði á fundi æðstu manna. Ýmislegt bendir til, að yfxr- lýsing Krústjovs sé forspilið að nýrri herferð til að neyða Bandaríkiamenn til að taka til endurskoðunar herstöðvar sín- ar í öðrum löndum. Telur fréttarit.arinn engan efa á því, að tillagan í dag sé áreiðanlega að verulegu leyti niðurstaðan af persónulegu mati Krústjovs eftir he'msókn sína til USA í sumar. Þá líta sumir á tillögu Krús- tjovs sem aðgerð, er gangi til móts við mótmæli vesturveld- anna vegna hins mikla rúss- neska liðssaínaðar í Evrópu. - Þá er talið, að efnahagslífi So- vétríkjanna verði að því mik- ill stuðningur ag 1,2 milljón- um manna verði stefnt heim t.l að vinna að sjö-ára-áætlun, Framhald á 10. síðu. Krústjov kvað Sovétríkin æskja þess, að væntanlegur fundur ■asðstu manna yrði nyt- samlegur og bæri árangur. „Ef allir sýna velvilja, má leysa hvaða aðkallandi alþjóða-vanda mál sem er, í þágu friðarins“, sagði hann. — Hann kviað ekki auðvelt að segja hvaða árangur yrði af fundinum, það væri ekki undir Rússum einum, komið, en þeir mundu gera sitt til að fund urinn heppnaðist. Ræðumaður lagði áherzlu á, að Rússar mundu ekki hefja að nýju tilraunir með kjarnorku- vopn, ef vesturveldin gerðu það ekki. í því sambandi kvað hann það skoðun sína, að spurning- una u mbann við slíkum tilraun um bæri að taka fyrir á fundin- um. Krústjov skýrði fundinum ennfremur frá því, að Rússar væru að smíða nýtt og ótrúlegt Víkkun og efling OEEC samþykkt París, 14. jan. i(NTB-AFP-Reuter). RÁÐHERRAR aðildarríkja OEEC, 18 að tölu, ásamt ráð- herrum Bandaríkjanna og Kan- ada, samþykktu í dag ályktan- ir um frekari efnahagssam- vinnu, um aukna aðstoð við lönd, sem skammt eru á veg komin í iðnaði, og um útvíkkun og eflingu efnahagssamvinnu- stofnunarinnar OEEC. Jafn- framt lýsti DHlon, aðstoðar-ut- anríkisráðherra USA, því yfir, að Bandaríkjamenn væru fúsir vopn, en bætti því við, að sú' til að gerast fullgildir meðlimir smíði væri enn á tilraunasviði.! hins nýja OEEC, svo framar- AMSTERDAM, 14. jan. (NTB- Reuter). — Um það bil 15.000 manns hafði í kvöld verið bjargað á öruggan stað í Am- stcrdam eftir að vatnið í skurð inum, scm tengir borgina við Norðursjóinn hafði flætt yfir bakkana ©g yfir stór svæði fyr- ir norðan borgina. Vatnsborð- ið cr mx jafnhátt á þeim svæð- um og í Norðursjónum, og hætt an- því að mestu afstaðin, en húizt er við að langt líði, áður hraðar en 40 sentímetra á klst. eii ástandið er orðið eðlilegt þar. Enginn særðist. Slys þetta varð, er 30 metra skarð brotnaði í flóðgarð snemma í dag og vatnið í skurðinum tók smám saman að stíga. Vegna norð-austan sto;ms á Norðursjó stækkaði skarðið á stuttri stund upp í 90 m., en vatnið steig þó aldrei lega, sem skipulagning þessarar nýju stofnunar yrði rétt. Hann sló einnig þann varnagla, afl samþykki þingsins yrði að kcma tíl. Ályktanir þær, sem ráðherra fundurinn tók afstöðu til, var ályktun sú, sem 13-ríkja nefnd! hafði áður samþykkt, en í þeirri nefnd áttu sæti aðilar beggja markaðslandanna. Er ákveðið, að háttsettir fulltrúar landanna 20 og stjórnarnefndar sameig- inlega markaðsins komi saman í París eftir mánuð til að leysa vandamál í sambandi við fnani- kvæmd tillögu, er leggur til, að eigin nefnd verði sett á lagg- irnar til að leysa viðskiptamál Evrópu. Á nefndin að taka fyrst fyrir vandamál, er komið hafa fram vegna stofnunar markaðsbandalaganna. Jens Otto Krgh, utanrílds- ráðherra Danmerkur, sagði vi'ð fréttaritara RB £ kvöld, að sam- þykkt ráðstefnunnar þýddi ekki neina skjóta og auðvelda lausn á viðskiptavandamálum Evr- ópu. Hið mikilvægasta væri, að markaðsbandalögin, sem vart hefðu ræðzt við síðan fríverzlun í kvöld lá úm 2 metra vatn a öllu svæðinu og allar samgöng- ur tepptar. Seint í kvöld voru björgun- arstörf í góðu gengi og höfðu menn gert sér von um, að hafa; arumræðurnar hættu í desem- takmarkað skarðið við 90 m. > ber 1958, hefðu nú fundið stað, Um 2700 hús standa undirlþar sem viðræður gætu farið vatni og 15.000 manns eru heim fram. í sama streng tók íjár- ilislausar. Rafmagnslaust er á málaráðherra Breta, Heathcoat- svæðinu. I Amory. } AlþýSublaðið — 15. jan. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.