Alþýðublaðið - 15.01.1960, Side 8

Alþýðublaðið - 15.01.1960, Side 8
SVO lengi lærir sem lifir, segir einhvers staðar. — Annar spekingur sagði, að ellina mætti á þvi marka, að fólki fyndist það vera orð ið of gamalt til þess að það tæki þvi að læra eitthvað nýtt. . Samkvæmt þessu er gamla konan hérna á mynd- ihnj kornung og „gamla“ á aðeins heima innan gæsa- lappa. Það hlýtur þó að vera óþætt að láta það fljóta með, þár eð hún var 77 ára um dí ginn. Þaó' var e'.nnitt á afmæl- .söaginn, ’o.r myndin er te1 m, en þá brá afmælis- baj.nið sér út á tún og dans- *ði villt rok.i og xól. Hún er nn.rsk að uppruna, Ti.óðir frægra, norskra skíða ’íappa. Rauðir kyrtlar KVENLÆKNIR í Dublin hefur tekið upp á því að ganga í rauðum kyrtli í stað hinna venjulegu hvítu. Hún heldur því fram, að sjúklingarnir beri langtum meira traust til þess litar en hins hvíta. rfe OG svo voru það mann- æturnar, sem áttu tal saman. — Svakalega var hún smart, þessi, sem ég sá þig með í gærkvöldi. — Iss nei, það var ekkert varið í hana. — Ég át hana í dag .., TVEIR borgaraklæddir lögreglumenn voru á hnotskóg eftir fanga, sem sloppið hafði úr fangelsinu. Loks fundu þeir hann inni á knæpu. — Nú rjúkum við til og skellum á hann handjárn- unum, sagði annar lögreglu þjónanna. — Æ, það liggur ekki svo á því, svaraði hinn. Nú er hann einmitt nýbúinn, að panta í glösin handa öllum, og við skulum bíða þangað til við erum búnir að fá einn gráan. . . . sem liggur á oð deyja HINN frægi brezki Iækn- ir, Sir Daniel Davies, koin á læknaþingj fram með eftir- farandi gullin lögmál fyrir þá, sem óska sér stuttra líf- daga og liggur á að deyja: Vinnið á hverjum ein- asta degi, einnig á lielgi dögum, og látið ekki per- sónulegan áhuga hafa nokk- ur áhrif á vinnuna. Takið vinnuna með heim, ef ekki hefur tek- izt að ljúka áætlunarverk- inu í vinnunni yfir daginn. Neitið aldrei, þegar ykk- ur er boðið til veizlu eða annarra mannamóta, hvað þreyttir sem þér eruð. -y^- Látið ekki máltíðirnar trufla yður við vinnuna. Vinnið líka á meðan þér er- uð að borða og takið alltaf simann, þegar hann hriugir um hádegið. Takið á yðury alla á- byrgð. -jHj- Þurfið þið að fara í við- skiptaleiðangra, þá ferð- ist alltaf á nóttunni. Þá nýt- ist tíminn betur. LEIKARINN fékk bréf frá lánardrottninum, sem hófst með þessum orð- — Það vekur mér undr- un, að ég hef ekki móttek- ið ... Leikarinn svaraði með símskeyti þegar í stað: — Þér þurfið ekki að vera undrandi. Ég hef nefni Iega ekki sent yður neitt. ☆ bRnilN HANSIISTARINNÁR ástúðlega. — En hugsaðu þér, ef hann pabbi sæj þig. — Það er allt í lagi með hann, gall Kalli við. — Hann er búinn að sjá mig. Hann stendur niðri og held- ur við stigann ... SOFFIA heyrði, að bankað var um hánótt á gluggann hennar, sem er á annarri hæð. Hún gat sér þess strax til að þarna væri nýjasti aðdáandinn, Kalli, kominn í næturbónorðsferð. — Og mikið rétt. Soffía opnaði gluggann varlega og gægðist út. — Almáttugur Kalli. Agalega ertu klikkaður, hvíslaði hún KAUPMAÐUR nokkur af gamla skólanum var að því kominn að gefa upp öndina, og fjölskyldan hafði safnazt saman umhverfis rúmið haris. — Ertu þarna kona? spurði hinn dauðvona. — Já, ég er hér. — Og eruð þið hér báðir synir mínir? — Já, við erum hér, svör- uðu synirnir báðir í kór. Þá rauk kaupmáðurinn til, settist upp í rúminu, baðaði^út höndunum, hvessti augun á synina og sagði: — Asnarnir ykkar, hver er þá til að gæta verzlunar- innar? — Með það dó hann. NUTIMINN! -Jl, indíánahöfðing- INN kynnti sig og fjöl- skyldu sína fyrir ferða- mannahópnum. — Nafn mitt er Hinn hrausti örn, þetta er sonur minn, Hinn stríðandi uxi, og loks er hér sonardóttir mín, Þjótandi eldflaug. 3 15. jan. 1960 — Alþýðublaðið TÓN SMIÐURINN Haydn varð þegai dauða sinn grafarrs um að bráð. Hann vs aður í kirkjugarði í ' dimma nótt skömm að honum hafði verii Joseph Haydn niður, réðust eir bíræfnir þorparar og stálu höfuðkúpi Þeir ætluðu sér a: heila Haydns, hvor hefði raunverulega snillingur, Þjófnaðurinn kom upp fyrr en 11 árun er flytja átti jarðnesh ar Haydns til fæðini ar hans. Lögreglan ki því, hverjir hefðu v verki við grafarrár hún gat ekkj haft h< liári hinna seku, þar voru þá fyrir utan yi svæði hennar. Höfuðkúpa Hayd síðan boðin til kaups tilboði var tekið. Þes kúpa var síðan gra búknum árið-1820. E kom í ljós^ að höf ll!lllllllllll(IIIIIH|||IIIIIIIillllllIII!II ,/egí A/orði HVAÐA englabö þetta, kann marj spyrja. — Þetta er legasta par Norðui Nína og Friðrik, er þ lítil börn. Þau hafa nú góða af því að leika í kvi um, syngja og sýna Vikublöð víða um h þó einkum á Norður birta um þau fra greinar, sem fólk með af miklum áhr Hvað þau halda þarna uppi á stjörni um látum við óspáð Allt gengur sem sé ennþá. Hvað einkalífi þe $'«

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.