Alþýðublaðið - 15.01.1960, Síða 12

Alþýðublaðið - 15.01.1960, Síða 12
ELEKTROM — SKARTGRIPIR Raf heitir á grísku elektron, og þegar Forn-Grikkir upp- götvuðu, að það dró að sér smáhluti, þegar það var nú- ið, fékk krafturinn í því nafnið elektrisitet (raf- magn). Raf er steinrunnin trjákvoða úr furutrjám for- sögualdar. Menn hafa jafn- vel verið sendir niður á hafs botn, þar sem eitt sinn stóðu skógar, með mokstrarvélar til að „uppskera“ rafið. í Eystrasalti fengust um eitt skeið allt að 150 000 kg ár- lega. Öldum saman hafa allar þjóðir notað raf í skart gripi. í dag er það mest notað í sígarettu-munn- stykki. (Næst: Sígarettur.) ★ Mínútuvísirinn á kirkju- klukku noklrarri í Sviss bil- aði um daginn og varð að skipta. Kom í Ijós, að haim hafði verið í siðan 1950. — Töluvísir menn hafa reiknað út, að hann hafi á þessum tíma farið 3.750.000 sinnum kringum skífuna. Prófessorinn ber varlega að dyrum á herberginu, þar sem fangarnir sitja. „Halló, Frans!“ kallar hann lágt, „halló, Filippus! Gætið ykk- ar, ég ætla að reyna að sprengja upp dyrnar.“ „En þér getið það ekki, prófessor,“ kallar Frans til baka. „Þér fáið þessar dyr aldrei til að gefa sig!“ „Ég held nú bara,“ er svarið, „ég hefr þegar sprautað mig með Stimulan- tine; ég finn hvernig ég vex ... Verið ekki hræddir, því að ég er nú á stærð við Golí- at. Frá dyrunum! Gætið ykkar!“ Frans og Filippus draga sig í hlé í hinn enda herbergisins. Það er eins og risi kasti sér á þykka eikar- hurðina. Hún stenzt þetta ekki og lætur undan. Inn um gatið gengur Hillary. Hann lítur svo sannarlega út eins og risi ú;r einhverju ævin- týri. „Þarna sáið þið,“ rymur hann, „hvað gera má með að- stoð uppfinningar minnar. Komið nú, við förum héðan.“ — Nú skaltu bara sjá, pabbi — ég er búin að kenna Snata að sækja inni- skóna þína! Ef maður bíður bara nógu lengi, fær maður þau næstum ekkert. ekki að skipta þér í. Láttu mig 'íifa mín- um eigin lífum. HEILABRJÓTUR Maður, sem gert hafði markaðskönnun, kom heim með svolátandi skýrslú: Fjöldi kannað lijá .... 100 Fjöldi, er drakk kaffi 78 Fjöldi, er drakk te .. 71 Fjöldi, er drakk bæði 48 Við nánari rannsókn var þessari skýrslu fleygt í blaðakörfuna. Hvers vegna? Lausn í dagbók á 14. síðu. iMAKI rA MAD/il IMi 12 15. jan. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.