Alþýðublaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 6
Gamla fííó Sími 11475 Uppreisn eyjaskeggja (Pacific Destiny) Skemmitleg ensk kvikmynd tek- in á Kyrrahafseyjum, í litum og Cinemascope. Denholm Elliott, Susan Stephen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogs fííó Sími 19185 Glæpur og refsing (Crime et chatiment) Stórmynd eftir samnefndri sögu Dostojevskis í nýrri franskri út- gáfu. Myndin hefur ekki áður verið sýnd á Norðurlöndum. — Aðalhlutverk: Jean Gabin Marina Vlady TJlla Jacobson Bernard Blier Robert Hossein Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. oOo LÍFIÐ ER LEIKUR Amerísk músík- og gamanmynd í litum. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11. Nýja fííó Sími 11544 Það gleymist aldrei. (An Affair To Remember) Hrífandi fögur og tiíkomumikil ný amerísk mynd, byggð á sam- nefndri sögu sem biftist nýlega sem framhaldssaga í dagblaðinu Tíminn og í danská tímaritinu Femina. Aðalhlutverk: Cary Grant, Deborab Kerr, Mynd sem aldrei gleymist. Sýnd kl. 9. oOo ÆVINTÝRI HAJJI BABA Hin bráðskemmtilega og spenn- andi ævintýramynd í litum með John Derek Elaine Stewart Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7., Trípóiihíó Sími 11182 Ósvikin Parísarstúlka (Une Parisienne) Víðfræg ný frönsk gamanmynd í litum, með hinni heimsfrægu þokkagyðju Brigitted Bardot. — Þetta er talin vera ein bezta og skemmtilegasta myndin, er hún hefur leikið í. Danskur texti. Brigitte Bardot Henri Vidal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ffl Simi 22140 Dýrkeyptur sigur (The room at the top) Ein frægasta kvikmynd, sem tekin hefur verið. — Byggð á skáldsögunni Room at the top, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu undir nafninu Dýrkeypt ur sigur. Aðalhlutverk: Laurence Harvey og Simone Signoret, sem nýlega hlaut verðlaun, sem bezta leikkona ársins 1959, fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Stjörnubíó Sími 18936 Æskan græfur ekki (The young don’t cry) Hörkuspennandj og viðburðarík ný, amerísk kvikmynd með hin- um vinsælu leikurum: Sal Mineo, James Whitmore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarbíó Sími 16444 Eyja leyndardómajtina Afar spennandi amerísk litmynd Jeff Chandler Mailyn Maxwell Bönnuð innan 14 4ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9J £ 20. jan. 1960 — Alþýðublaðið Hafnarf jarðarbíó Sími 50249. Karlsen stýrimaður « ^ SASA STUDIO PRÆSEMTEREf DEH STORE DAHSKE FARVE ^ l&J, F0LKEKOMEDIE-SUKCEÍ STYRMAND KARLSEM írit elter »SIYRMAMD KARLSEHS FLAMMER 3scenesat af ANNELISE REENBERG med 30HS. MEYER - DIRCH PASSER 0VE SPROG0E * TRITS HELMUTH EBBE IRHGBER6 oq manqe flere ,Jn Fuldirœffer-vilsamle ef Kœinpepublibum "P^'|EVN ALLE TIDERS DANSKE FAMILIEFILM Sýnd kl. 6.30 og 9. Austurhfp jarbíó Sími 11384 Ég og pabbi minn (Wenn derVater mit demSohne) Mjög skemmtileg og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd í litum. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Heinz Riihmann, Oliver Grimm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. *«rv*BflRv “ f MÓmXIKHIiSID TENGDASONUR ÓSKAST Sýninig í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir ssekist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Sími 50-184. Hallarbrúðurin (Die Heilige und ihr Narr). ILEIKFÉIAG jREYKIAVtKIJR1 Delerium Bubonis Gamanleikurinn, sem er að slá öll met í aðsókn. 69. sýning í kvöld kl. 8. oOo Gesfur fjl miðdegisverðar Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan ODÍn frá kl. 2 Sími 13191. TS ytt leikhús Söngleikurinn Rjúkaiidi ráð Næsta sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2—6 í dag Sími 22643. N yt t leikhús Þýzk litmyind. byggð á skáld- sögu Agnesar Giinthers, sem kom ,sem framhaldssaga í Fa- milie-Journalen, „Bruden paa Slottet“. ☆ Aðalhlutverk: Gerhard Reidman Gudula Blau ☆ Sýnd kl. 7 og 9. ☆ Myndin hefur ekki verið sýnd áðuir hér á landi. ÞÓRSCAFÉ Dansleikur í kvöld Músagildran eftir Agatha Christie. Sýning annað kvöld kl. 8.30 í Kópavogsbíói. Sími 19185. Endurnýjum gömlu sæng- urnar ■— Eigum fyrirliggj- andi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurlield ver. Einnig æðardún og gæsadún. — Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. - Sími 33301. V.K.F. FRAMSðKN SKEMMTIFUNDUR verður í Iðnó föstudaginn 22. þ. m. kl. 9 síðdegis stundvísl. Skemmtiatriði : 1. Kvikmyndasýning (Vigfús Sigurgeirsson). 2. Sameiginleg kaffidrykkja. 3. Gaimanvísur (Hjálmar Gíslason). Aðgöngumiðasala við innganginn. Stjórnin, Fatabúðin Sími 11407. Skólavörðustíg 21 Kynnlngarsalan í fullunt gangi. Damask — Léreft — Sirz — Nylon sokkar — Prjónagam — 10% afsláttur. í DAG : BÚTASALA Komið og gjörið góð kaup. íriíði* r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.