Alþýðublaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 8
SYSTIR • Bent Larsen Inger Lis Larsen, kom hér vi5 á ferð sinni vestur til Ameríku. Hún dvaldi í tvo daga á heimili íslenzkrar skólasystur sinnar, en báð- fréttamaður Opnunnar kom til að eiga við hana viðtal. •—■ Hún virtist sem sé fljót að kynnast, blátt áfram og alþýðleg, — og er það þó ekki alveg sá vitnisburður, sem bróðir hennar hefur fengið, — hér á íslandi a. m.k. Stúlkan er annars lík Bent, Ijóshærð og bláeygð. Hvað ætlarðu þér fyrir í Ameríku? — Vinna í eitt og hálft eða tvö ár. Ég veit ekki, hvað ég verð lengi, af þvi að ég veit ekki, hvernig ég kann víð mig þarna fyrir vestan, — þangað hef ég aldrei komið. — En ég þekki marga bæði Dani og Ame- ríkana, sem búa i New Systir Bent Larsen í heimsókn á Islandi ll!!l!illlll!ll!ll!lillii!!!!lllll!!!!il!ll!ll!il!l!l!i!l!!!l!!!!l!l!ll!lll!lllllllllllli'!!!lllllll!llllllllllllll!l!IIIIIIIIIIIIIWI!!!l!l!!!!llllllllli!l!!!!!!líf ar útskrifuðust stúlkurnar sem innanhúss ,,arkitektar“ frá Fredriksberg tekniske- skole í Kaupmannahöfn í vor. Hún var að þvo upp með mömmu vinkonunnar, þegar York, en þangað er ferðinni heitið, þótt mig síðar meir langi til að ferðast eitthvað t. d. til Kaliforníu. Eru ferðalög kannski efst á áhugamálalistanum? — Ég veit ekki, — en mér Inger Lis Larsen þykir gaman að férðast. f fyrra fór ég sem fararstjóri með ferðafólki víðsvegar að í rútubíl um mestalla Ev- rópu. Ég fékk þeíta af því, að ég er slarkfær í allmórg tungumálum: frönsku, í- tölsku, þýzku, ensku auk móðurmálsins, dönskunnar. Ég var á Ítalíu í fyrra, og þar kynntist ég amerískum pilti, sem bauð mér að búa hjá foreldrum sínum vestra, er þangað kæmi. Þau eru víst mjög vel stæð og væsir því varla um mig. — En svo við kömum að hinum fræga^ bróður, Bent, sem flestir íslending ar munu hafa gaman af að heyra frá. — Hvað er að írétta af honum? Bent lærir byggingaverk- fræði, og líklega lýkur hann náminu eftir tvö ár. Ætli hann snúi þá baki við skáklistinni? — Nei, hann Bent hættir aldrej að tefla. — — Teflir þú? — Nei, það er bara Bení, sem teflir í fjölskyldunni. — Hefurðu hitt Friðrik Ólafsson? —Nei, ekki enn a.m.k. — En ég hefði gaman af að sjá hann. Annars höfum við ekkj sést nema tvisvar og líklega þekkir hann mig ekki lengur. Bent ætlaði að skrifa honum, en svo héit hann, að þeir myndu hitt- ast á skákmótinuu, sem nú er haldið í HoIIandi. — Hvernig lizt þér á Friðrik. — Mér'finnst hann alltaf ösköp alvarlegur á svipinn. Ég varð svo hissa þegar vin-" kona mín sagði mér, að hann væri oft á dansleikj- um, ég sem hélt' að hann dansaði aldrei — og brosti sjaldan . . . — Hefurðu lent í nokkr- um ævintýrum hérna? — Nei, ég er líká ekki búinn að vera hérna nema eitt kvöld. Þó var það dá- lítið ævintýralegt, þegar ég ætlaði út á flugvöll í morg- un, að gæta að farangrinum mínum. Ég rataði auðvitað ekki, og enginn, sem ég spurði til vegar virtist skilja mig. — Ég var svo aldeilis hissa, — fólkið skildi ekki neitt, —- hvorki dönsku né ensku. Og þott ég gerði flughreyfingar með handleggjunum og bandaði í allar áttir — , skildi eng- inn hváð ég var að fara. • — Þetta hefur þó gengið á endanum? — Já, þegar ég mundi ,að flugfélagið heitir Loftleið- ir. —"Jæja, þökk fyrir við- talið og góða ferð vestur. — Þakka sömu leiðis . . Ég fæ kannski að fylgja méð í tæinn. ★ " Hvort hún hitti Friðrik — vitum við ekki?! Kim Novak: — Dálítið af bláu skoli fyrir mig, takk! vægt, því að kjóll verður að vera hentugur til þess, sem nota á hann til ,annars njótið þér engrar gleði af honum. Ef þér þarfnist kjóls á skrifstoíuna, látið þá ekki freistast til að kaupa fleg- inn kjól. Hafið hið hentuga ævinlega í huga. Ef yður á að líða vel í einhverri flík, verður hún að vera þægileg. Gætið vel að því, að erm- arnar séu svo víðar, að þér eigið auðvelt með að beygja olnbogana og gangið dálít- ið um til þess að komast að raun um, hvort kjóllinn sit- ur vel, áður en þér ákveðið að kaupa hann. Verið kröfu harðar hvað við kemur efn- isgæðum og gerið yður grein fyrir, hve mikla hreinsun og pressun flíkin muni þurfa. Kaupið ekki Grace furstynja í Mi Flíkin. verður að sitj Frægar fegurð dísir segja sín< skoðun... „HVERNIG verð ég fall- eg?“ er spurning, sem marga konuna mun fýsa að fá svar við. — Hér svara nokkrar fegurðardísir fyrir sig, — hvernig þær urðu svo fagrar . . . ★ Grace fursfynja íMonáco Verið yður þess vel með- vitandi til hvers þér kaupið föt. Þetta er mjög mikil- Margrét prinsessa: — Það borgar sig að nota augun!!! snið, sem misklæða yður. Þér verðið að þekkja líkams vöxt yðar Sjálfrar og vita, hvað klæðir yður og hvað ekki. Þér munið spara bæði tíma og peninga, ef þér ger- ið yður þetta snemma Ijóst. Soraya, fyrrv. keis- arafrú Alltaf þegar ég er búin að þvo mér um hárið, helli ég vökva ,úr sítrónu yfir það, — áður en ég set það upp- Það hefur þau áhrif, að auðveldara er að leggja hár- ið, og svart hár fær hrafh- svartan blæ. ándrey Hepburn Fyrir skömmu leii ég út eins og fjöldi annarra stúlkna, þótt ég hefðf skap- að minn eigin stíl. Allt í einu langaði mig til að gjör breyta mér sjálfri, klippti af mér krullurnar og greiddi hárið slétt að höfðinu. Ég hafði smá topp fram á enn- ið og strax var ég gjör- -breytt. Síðár - breytti ég þessu svolítið og greiddi hár ið aftur með eyrunum. Augnaumbúningsmálun breytti ég Iíka og mér einföld, klæðsker uð föt. En fegurðin liggui einungis í ytra útlitin sem í rauninni er mt vert er innri hamingj Gina LoIIobrigida: — ýkkur nægan tín Margréf prinsess Prinsessan. notar þunnt lag af undirkr hún mögulega getur lítið púður í sama lit irkremið. Hún notar g 20. jan. 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.