Alþýðublaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 15
Dryden ætlaði með var Rolls Royceinn no' aður. En það var ekki hægt að koma honum upp mjóan stíginn að sykur- ekrunni og þau urðu að fara fótgangandi síðasta spölinn. „Nú skaltu sýna hvað þú ert dugleg að ganga, Binaca“, sagð Moira þegar bíllinn nam staðar. „Ég vil það ekki“. „Þú getur notað staf, Bi- anca“. „Ég vil það ekki. Ég vil láta bera mig“. „Þú getur gengið ef þú vilt“ — sagði Moira vingjarnlega. „Það eru ekki meir en hundr- að metrar“. „Nei!“ kallaði Bianca móðg uð. „Þá langar þig ekkert til að sjá. Það er ekk' íangt að ganga hundrað metra til að sjá eitt- hvað skemmtilegt". Hún lét hana verða eftir í bílnum og þau gengu af stað. Zacharias, hávaxinn negri — gekk fram og skyrpti á hníf- inn. Owen leit kringum sig og sagði: „Hvar er Bianca? Ætlar hún ekki að koma?“ Þau gengu nokkur skref aft ur á bak til að sjá bílinn. — Sætið var tómt. „Gott“, saeði Owen ánægð ur. Svo hrukkað' h^inn ennið. Moira leit í sömu átt. Hún sá hvar Selina stóð með Binkie á bakinu og horfði á Zacharias. Þau sögðu ekkert. Það var auðvelt að sjá hvað skeð hafði. Þau gengu bögul til mann- fjöldans sem hrópaði og skrækti: „Við erum til! Eftir hverju er beðið? — Hvar er lierra Dryden?“ „Hér er ég“, sagði Owen og ruddi sér braut gegnum mannfjöldann. „Ert þú til Zaehar'as?“ „Ég er Hl, herra Dryden11. Owen brosti og tók ofan hattinn hanv, Setti uop við hátíðleg tækifæri. „Einn, tveir, þrír!“ taldi hann og veif aði hattinum. Það leiftraði á hníf Zachariusar. Grannir, — rauðir stilkarn'r slmlfu og féllu. „Húrra! HúrraiV Þeir falla til hæsri! Þetta verður go^t ár!“ Alhr þutu fram til að klappa Zachariusi á bakið. — Svo dreiíðist fólkið í ýmsar áttir til að bo~ða. Moira gekk til Selinu og settist á trjárót. „Sel na“. spurði hún. — ,,Hvers vegna barstu Litlu ungfrúna á bakinu upp eftir?“ Selina tuggði áðvir en hún svaraði: „Frú Dryden sagði mér að sækia hana“. Það var þögult í bílnum á heimleiðinni. Moira hafði oirð ig fyrir vonbrisðum og Bi- anca vissi að bað var henni að kenna. Frú Dryden var ró- leg og fjarlæg. Ekki var ástándið betra við miðdegisverðarborðið. Eftir matinn fór Owen í burtu og konurnar tvær vo”u einar. „Frú Dryden, Bianca lærir aldrei að ganga með þessu móti“. Frú Dryden gretti sig. „Ég vildi að þér gætuð hætt að kalla hana Biöncu. Það fer í taugarnar á mér“. „Fyrirgefið þér“, sagði Moi- ra undrandi. „Það vissi ég ekki“. „Hún hefur verið kölluð Binkie frá fæðingu. Ég skil ekki hversvegna þér þurf ð endilega að kalla hana Biön- cu“. „Hún bað mig um það“. „Mér finnst það einkenni- legt að þér eruð svo fús til að gera það fyrir hana en jafn- framt svo ströng ef hún biður um annað. Um hvað voruð þér eiginlega að hugsa í dag? — Vilduð þér að barnið gréti fyrir framan alla?“ „Ég áleit að hún ætti að ganga til að sjá það sem hún anca verður að læra að nota vöðva sína er ekki svo?“ „Jú, það finnst mér. Brotin hafa gróið vel saman. En ég held að hún muni alltaf eiga erfitt með sin vinstri fótar. Samt Lnnst mér að þér hafið gert kraftaverk á síífa öklan- um. Það var vel gert“. „Barn á þessum aldri þyrfti ekki nudd ef hún beitti eitt- hvað fætinum11, sagði Moira móðguð. „Ef hún heldur á- fram hér eftir eins og hingað til er ekki von á góðu. Goód- enhurst læknir, getið þér ekki talað við frú Dryden um það?“ „Ég?“ sagði hann hræðslu- lega. „Það get ég ekki. Ég vildi heldur láta höfúðið í Ijónabúr. Hvað er að Moira? Gengur yður illa?“ Hún sagði honum hvað skeð hafði og endaði á: „Ég að ná í hann en hann hafði einstakt lag á að koma sér und an“. Goodenhurst lyfti teboll- anum og brosti. „Einhvem daginn kemur ung stúlka sem nær í hann. Bíðið þér bara við“. „Nei, það geri ég ekki, — hló hún. „Þá verð ég komin til London11. „London? Já, alveg rétt, — það minnir mig á dálítið. Það var þessi læknir þarna á sjúkrahúsinu sem þér voruð á — hét hann ekki Fuller?11 „Jú, hvað er með hann?“ „Munið þér ekki að þér sögðuð að hann væri svo met- orðagjarn? Sé hann það því sækir hann þá ekki um sjúkra hús!ð í Jamaica?11 „Hvaða sjúkrahús?11 gat: vel talað við Owen eftir matinn. Hún hlakkaði til að geta gert það. Góð vinna fyr- ir Steve — vinna þar sem hæfileikar hans fengju að njóta sín. Og hún gat hjálpað honum! 22. Owen settist við borðið og Wellington dró fram stól Moi- ru. Frú Dryden var með höf- uðverk og máetti ekki við mat borðið svo Moira gat ekki fengið betra tækifæri. Eftir matinn hallaði Owen sér aftur á bak. „Þetta var skemmtilegt. Mér finnst ekki gaman að borða einn. En ég ætti ekki að tefja yður það er svo frámorðið11. BELINDA DELL NSEYJAN v'.ldi sjá“, sagði Moira ákveð- in. „En hún fékk ekki að gera það. Selina bar hana“. „Ég skipaði Selinu að gera það“. „Ég veit það frú Dryden!11 Henni fannst hún sjá aðdáun- arglamna í bláu augunum og hún hélt áfram, „Ég hef áð- ur gefið yður í skyn að það væri betra fvrir barnabarn yðar að ganga meira — smá snöl! Ff bi'in harf t. d. að ná í eittbvað í herbérgi sitt . . . „Ég man að þér hafið talað um bað fyrr ungfrú Ðavidson. Pn ép er ^ður ekki sammála. Ég ætla ekki að segja þjónun um að ná ekk' í það sem Litla Ungfrúin vill fá. Binkie er til- vonandi eigandi alls hér og það væri ekki rétt að skipa þannig fvrir . . .“ „TJngfrú Davidson11, sagði frú P'wden svo og stóð á fæt- ur. ..É? ræð hér. Þér eigið að hucrsa um barnabarn mitt. Ég yrði f*w'n ef bér gerðuð það og levfðoð mér að ráða á mínu eigin heimili11. Hún gekk út úr herberginu. Og Moira vissi að frú Dryden fannst. hún hafa í eitt skinti fyrir öH sýnt ungfrú David- son í t.vo heimana. 21. Þevar hún var búin í sjúk- rastofunni daginn eft'r drakk hún te með Goodenhurst lækoi TTm lpið 0g þau voru ein saaðí hún honum það sem henni lá á hiarta. „Goodenhurst læknir, Bí- get eins sagt upp ef allar mín- ar tilraunir til að fá hana til að ganga enda eins11. „Nei, það megið þér ekki gera“, sagði hann. „Yður hef- ur gengið svo vel h'ngað til. Reynið að þola það eilítið lengur. Það bitnar á barninu ef þér gefist upp. Hugsið um það hvernig Owen brygðist við“. „Já, það er satt læknir. — 'Veslings Owen. Hann vinnur svo mikið og hvað fær hann í staðinn?11 „Það veit ég nú ekki hvort er ás^æða til að vorkenna hon um. Hann á fallegt, gamalt hús, mikla peninga, þjón á hverjum fingri . . .“ „En hann á ekkert sjálfur. Frú Dryden ssgði dálítið í gærkveldi. Hún sagði að Bi- anca eignaðist það allt. Það er hart að eftirláta allt barni sem maður á ekki sjálfur. Því hef- ur hann ekki g ft sig?“ Goodenliurst læknir varð vandræðalegur. „Kannski hef ur hann aldrei orðið ástfang- inn“. Hún hugsaði sig um. „Nei, það er víst ekki um margt að ræða hér á Meröldun. „Ekkj margar nei. Það hafa verið nokkrar sem hafa reynt „Lesið þér ekki blöðin?11 — í æsing sínum stökk læknir- inn upp og hellti te yfir bux- urnar sínar. „Hvar er blaðið? Nú það er nú líka sama. Það á að opna nýtt barnasjúkra- hús í Kingston — flott hús. Barnett Wainwrigth á að veita því forstöðú1. „En hvað kemur þetta Full- er við?“ „Var ég ekki búinn að segja það? Wainwrigth vill fá að- stoðarmann og það helzt lækni sem er beinasérfræðing ur. Haldið þér að Fuller vilji það? Það er góð vinna. Ég get sagt yður að ef Wainwrigth lýst á hann þá nær hánn langt11. „Haldið þér að S'teve Full- er fengi vinnuna? Hvaða með mæla er krafist?11 „Það man ég ekki en ég man að þegar ég las um þetta varð mér einmitt hugsað til hans“. „En er hann ekki of ung- ur?“ „Það er nú bara gott á nýju sjúkráhúsi. Það er mikið að gera og ekki hægt að hafa gamla s'lakeppi eins og mig. Owen gæti líka mælt með hon um. Það hefur ekki svo lítið að segja hér úti að Owen mæli með manni og auk þess er Fuller ungur og duglegur læknir með nauðsvnlega m'enntun og góð meðmæli. •— Hann er fús til að vinna mik- ið og reyna nvjar leiðir. Þetta væri alveg tilvalið. Moira hugsaði s'g um. Hún „Það er það kannski. En ég þarf að tala við yður11. „Ég sé það á yður að það er um eitthvað skemmtilegt11, sagði hann og leit hugsandi á hana. „Þér eruð að verða brún. En hvað það er einkenni legt þegar húðin er dekkri en hárið11. „Er það einkennilegt?11 — spurði hún. „Ég á kannski að vera í skugga, en mér finnst það. synd“. „Það er fallegt.11 Hún roðn aði og hann hló. „Það kemur alltaf á óvart að vera hrósað er ekki svo. Þér eruð feimin Moira . . .“ Hún roðnaði enn meir og hann flýtti sér að segja; „En hvað var það nú sem þér ætluðuð að segja við mig?“ Hún glevmdi strax feimni sinni: „Það var um Steve Full er“. Owen var að láta glasið frá sér. Hendi hans skalf og það helltist úr glasinu. • „Ó“, sagði Moira. “Ég skal sækia klút.“ „Nei, það getur Wellington gert. Hvað með Steve Full- er?“ „Goodenhurst læknir var einmitt að segia mér frá nýrri stöðu við nýja sjúkrahúsið hér nálægt . . .“ Hún sagði honum allt í stuttu máli og endaði mál sitt á: ..Gooden- hurst læknir álítur að Steve fái þessa v'nnu ef þér mælið með honum11. „Ég skil.“ Hann leit hugs- andi framundan sér. „Hefur Alþýðublaðið — 20. jan. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.