Alþýðublaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 13
 ifÉÍl#Í# : : : : I LOK janúar koma tveir MIKLAR nýir bátar til Húsavíkur. VerS- BYGGINGAFRAM- lir annar 140 lestir að stærð en KVÆMDIR. hinn 90 lestir. Verður stærra Húsabyggingar voru miklai skipið útbúið togútbúnaði og á Húsavík ár.ð 1959. Voru þá blökk fyrir síldveiðar en það 12—14 einbýlishús í smíðum færist nú mjög í vöxt að síld- auk fjögurra íbúða, sem Bygg- veiðiskip séu þannig útbúin. • ingafélag verkamanna reisti Einar M. Jóhannesson verk- Þá er sundlaugarbyggingu þac smiðjustjóri vlð Síldarverk- ^ langt komið, að ætlunin er ac smiðjur ríkisins á Húsavík ög vígja hana með vorinu. Mur fréttaritari Alþýðu.blaðsins á þá komast lag á sundkennslr staðnum skýrði blaðinu frá j í Húsavík en til þessa hafs þessu í fyrradag er blaðið átti, börnin orðið að fara að Laug- stutt viðtal við hann, en Einar j um til þess að iðka sund. Skóla- hefur verið í Reykjavík und- j hús er einnig í smíðum og í anfarið. það að vera fullbúið næstc j V> \ Ý /' K' ' - J GOTT TIÐARFAR. Einar sagði, að tíðarfar hefði verið einmuna gott á Húsavík undanfarið. 'Var janúarmánuð- ur sérstaklega góður. Hins veg- ar kom ótíðarkast í nóvember. Urðu þá . töluverðir skaðar í Þingeyjarsýslu. 5 litlir þilfarsbátar eru'gerð- ir út frá Húsaví-k og einn 60— 70 lesta-bátur. Er það Fiskiðju- verið h. f.. sem á bátinn. F.vrir átta árum hrapaði amerískur verkamaður, Albert Barkdoll að náfni, (niður úr turni og slasaðist mjög. Voru tekn- ar af honum báðar hendur eftir slysið. Þrátt fyrir þsað, er hann afburða góð skytta. Hefur hann komizt upp á lag með að nota gervihendur sínar þannig. Hann t. d. felldi nýlega dádýr á 154 yards færi í fyrsta skoti, og bar veiðifélagi hans. sem er prestur, vitni um það er heim kom. Barkdoll hleypir af með stangarútb únaði, sem liggur að spennunni frá brjósti hans. Handarvana BORAÐ EFTIR HEITU VATNI. Ákveðið hefur verið að bora eftir heitu vatni næsta sumar. Er áætlaður kostnaður við þær boranir 5000—1500 000 miðað við 5-—1500 metra djúpar hol- ur. Þá er ætlunin að halda á- fram við hafnargerðina strax næsta vor. 'Var hafizt handa fyrir 2 árum eftir alllangt stopp að framlengja hafnargarðinn Rækjuveiðar Framlög tíl SlySO ÍP A TT'TTV TTAT 1 A *- ■STYKKISHOLMI, 15. janúar. — Þrír bátar eru byrjaðir róðra héðan. Hefur afli þeirra verið sæmilegur, 3—7 lestir í róðri. f gær var aflinn um 6 tonn á bát. Einn bátur var leigður hing- að frá Ólafsfirði. Heitir hann Kristján. Ifann strandaði í fvrsta róðri, komst á flot af eigin rammleik, en 'er nú í slipp til viðgerðar. Bátarn r verða líklega 6 á vertíðinni í vetur. Væntanleg- ur er upp úr miðjum mánuðin- um nýr 70—80 tonna bátur, sem Kaupfélag Stykkishólms á í smíðum í Danmörku. — Á.Á. var stjórn hennar endurkjör- in. Formaður er frú Rannveig Vigfúsdóttir. Að fundinum loknum afhentu deildarkonur kr. 40 þús. til slysavarnastarf- seminnar. Auk þessara framlaga og gjafa hafa fleiri deildir, félög og einstaklingar lagt fram fé til byggingar björgunarhúss- ins við Grandagarð, svo unnt hefur verið að halda áfram framkvæmdum, sem standa nú þannig að búið er að leggja miðstöð í húsið og múrhúða það útan og innan og standa vonir til, ef allt gengur að ósk- um og ekki skortir fé, að húsið verði að mestu leyti tilbúið í maí í vor, þegar 10. landsþing Slysavarnafélags íslands verð- ur háð í Reykjavík. Skákmót á Akureyri FYRIR nokkrum dögum heimsótti frú Jóhanna Guð- mundsdóttir, Álfaskeiði 24, Hafnarfirði, Blindravinnustof- TAFLFÉLAG Akureyrar hef ur boðið Freysteini Þorbergs- syni að taka þátt í Skákþingi Einar M. Jóhannessqn, Norðurlands,sem mun verða haldið á Akureyi’i 24. þ. m. Mun Freysteinn tefla sem gest ur á mótinu. Enn er ókunnugt um þátttöku í móti þessu, þar sem þátttökufrestur er ekki út- runninn. Strax að mótinu Ioknu verður tekin upp skák- kennsla, þar sem börnum, ungl ingum og fullorðnum verður veitt tilsögn í skáklistinni. Um þessa skákkennslu munu sjá Taflfélag Akureyrar, stúkurn- ar á Akureyri og Freysteinn Þorbergsson. og verður lengingin alls á þess- um þremur árum um 60 m. Verður þá komin allgóð höfn heldur þröng en svo fremi sem tekst að dýpka hana fæst aukið rými og allgóð skilyrði fyrir næstu framtíð. Yfirleitt má segja, að mikill framfarahugur sé ríkjandi í Húsavík eins og framkvæmdir þessar bera með sér, sagði Ein- ar að lokum, Alþýðublaðið vill bæta því við, að Einar M. Jó- hannesson er formaður Alþýðu flokksfélags Húsavíkur. una, og færði fólkinu þar nýtt segulbandstæki að gjöf. Gerði ' hún það til minningar um föð- Ur sinn, Guðmund Hróbjarts- i son járnsmíðameistara, er lézt já árinu 1951 og bróður hans Þorstein Hróbjartsson, er dó í j Kanada á árinu 1954. ! Þessa höfðinglegu rausnar- j gjöf, sem var sannarlega vel ' þegin, þakkar blinda fólkið á vinnustofunni af heilum hug, 1 og biður frú Jóhönnu og að- standendum hennar allrar I blessunar. dórsdóttur og Finni Svein- björpssyni f Grafarnesi, Grund arfirði. Ennfremur afhenti stjórn kvennadeildar S.V.F.Í. í Rvík kr. 150 þús. á skrifstofu félags- ins til björgunarstarfseminnar og ,til húsbyggingar félagsins á Grandagarði. Slysavarnadeild- in Ingólfur í Reykjavík af- henti kr. 95.000,00 í sama skyni. Nýlega var haldinn aðalfund ur slysavarnadeildarinnar Hraunprýði í Hafnarfirði og SNEMMA á sunnudagsmorg- un kviknaði í m.b. Vísi KE-70, þar sem han lá bundinn við b^yggju í Keflavík. Er slökkvilið bæjarins kom á vettvang, stóð hásetaklefinn í •björtu báli. Tók um eina klst. að ráða niðurlögum eldsins, og urðu talsverðar skemmdir á bátnum. Talið er, að kviknað hafi í út frá olíu-eldavél, sem er í há- setaklefanum. Alþýðublaðið — 20. jan. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.