Alþýðublaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 2
££Dmmnmm> Ctgefandi: Aiþýðuflokkurinn. — Frarakvæmdastjóri: Ingólfur Kristjánsson. — Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúi ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmarsson. — Fréttastjóri: Bjcvrgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 901 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906 — Að- seíur: Aiþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 35,00 á mánuði. Parísarfundirnir UM eitt hljóta allir hugsandi íslendingar að vera sammála: Það er þjóðinni lífsnauðsyn að varð veita alla markaði sína, og þeir markaðir þurfa að vera dreifðir sem víðast til öryggis. 1 vikunni, sem leið, sótti Gylfi Þ. Gíslasson við skiptamálaráðherra fundi um efnahagsmál í Par- ís ,þar sem saman voru komnir æðstu ráðamenn þeirra mála frá 20 ríkjum. Eru þau öll í vestan- og sunnanverðri Evrópu og Norður-Ameríku. Þessi ríki hafa hin síðustu ár keypt aí íslend- ingum 60—70% af öl'lum útflutningi þjóðarinnar, en keyptu áður fyrr nálega alla útflutningsvöruna. Þetta eru þær iðnaðarþjóðir heims, sem eru íslend- ingum skyldastar og tengdastar. Væri innflutning- ur hér á landi frjáls, mundi yfirgnæfandi meiri- hluti hans vafalaust koma frá þessum iöndum. Nú hefur það gerzt, að þessar tuttugu þjóðir hafa skipzt í fjóra hópa. Tveír þeirra eru hin marg ■ ræddu tollabandalög Evrópu, sem kölluð eru „Hin ir innri sex“ og „Hinir ytri sjö“. Þriðji hópurinn cru fimm ríki, sem standa utan þessara samtaka, írland, Spánn, Grikkland og Tyrkland, og í f jórða lagi eru SuðurAmeríkuríkin, Kanada og Bandarík- in. • •. . „Hinir innri sex“ stefna að því >að gerast ná- tengd ríkj asamsteypa og ef til vill bandaríki síðar meir. Þeir hafa sameiginlegan tollmúr, sem getur reynzt íslendingum erfiður. „Hinir ytri sjö“ stefna ekki að slíku sameiningarmarki og hafa ekki sam- eiginlegan tollmúr, en virðast ætla að gera sérstakt samkomulag um sölu á fiskafurðum, sem skipta ís lendinga mjög miklu máli. Landfræðileg afstaða, einhæf framleiðsla, sögu'leg þróun og fleiri ástæður skapa íslendingum sérstöðu í þessum málum. Þess ber að vænta, að hinar vestrænu þjóðir sýni fullan skilning á þeirri sérstöðu, og geri íslendingum kleift að taka þátt í þróun viðskiptamálanna og boli þeim ekki burt af markaði, er tekið hefur við 60—70% út- flutnings þeirra. Hér er um mikið alvörumál fyrir íslendinga áð ræða. Það var því sízt of fast að orði kveðið, er Gylfi Þ. Gíslason sagði í útvarpsávarpi sínu, að þjóðin yrði að gefa þróun þessara mála vandlega gaum. j Nyir áskrifendur að Alþýðublaðinu fá iélabiati SunnudagsbialSsins ókeypis fyrst um sinn. Áskriftarsími Alþýðublaðsins er 14-900. £ 1960 — 4*MÖubJað$. um hagað þannig, að fyllsta tillit verði tékið til hins vax- andi útvegs smábátanna og aðstaða þeirra gerð stórum betri en nú er. að afli þeirra skipa, sem gerð eru út frá Hafnarfirði verði unninn í bænum og gernýtt- ur þannig, að enginn fiskur verði fluttur öðruvísi á er- lendan markað en sem full- FUNDUR var haldinn í Verka- ingu bólverksins á milli' haf- unnin vara. Telur fundurinn mannafélaginu Hiíf í Hafnar- - skipabryggjanna, og það gert siglingar togaranna með afla firði, fimmtudaginn 14. janúai* það stórt, að þar sé hægt að sj,nn 0g afia annarra skipa á s. 1., þar sem rædd voru at- afreiða nokkra togara og flutn erlenda markaði, eins og nú- á vinnumál og fleiri hagsmuna- ingaskip í einu, svo að verði s£r sfag> skemmdarstarf við mál verkamanna. þar fyrirkomið fullkomnum atvinnulífið. Á fundinn hafði verið boðið lestunar- og losunartækjum, bæjárstjóranum £ Hafnarfirði, sem auðveldi og flýti lestun 5>ess vegna mótmælir fundur- Stefáni Gunnlaugssyni, og bæj- og losun skips. inn nú, eins <% fundir V.m.f. arráðsmönnunum Kristni Gunn aS tafarlaust verði byrjað á að Hlífar hafa oft áður gert, sigl- arssyni, Páli Daníelssyni og bæta skilyrði fyrir vélbáta- ingu togaranna með afla sinn Kristjáni Andréssyni. Állif þess flotann með byggingu báta- á erlenda markaði. ir menn tóku til máls á fundin- hafnar, bátabryggjum, svo og Skorár fundurinn á útgerðar- um og fluttu greinargóðar ræð- vönduðum verbúðum. t þessu menn og Ríkisstjórn að stöðva ur. Ásamt Þeim töluðu ýmsir sambandi verði framkvæmd- þegar slíka óhæfu. félagsm'enn Og gestir. Eftirfarándi tillögur voru samþykktar: Fundur, haldinn í' Verka- mannafélaginu Hlíf, fimmtud. 14. jan. 1960, lítur svo á, að eðlileg þróun atvinnulífsins í Hafnarfirði byggist öðru frem- ur á bættum skilyrðum til út- gerðar, aukningu útgerðarinnar og nýtingu sjávarafurða. TVEIR togarar seldu afla 125.4 lestir fyrir 9,115 stpd. Því telur fundurinn nauðsyn- sinn £ Bretlandi í gær og einn Surprise seldi afla sinn í legt: í V-Þýzkalandi. Togararnir Cuxhaven, 110 lestir fyrir 22,- að hafist verði handa og lokið voru með lítinn aflá, eins og 000 mörk. yið byggingu hafnargarðanna að undanförnu yfirleitt, en Askur seldi sl. föstudag í í það horf, sem taiið er nauð- sæmiilegt verð fékkst. Bremerhaven 143 lestir af synlegt til öryggis skipastóls- Karlsefni seldi í Grimsby fiski fyrir 108.800 mörk og ins- 140,6 lestir fyrir 10.523 stpd. 39 lestir af hraðfrystri síld að áfram verði haldið við bygg- H'válfell seldi einnig í Grimsby fyrir 25 100 mörk. Togararnir fá sæmilegt verb Hlíf andvíg H a n n es á h o r n i n u ■jíf Erfiðleikar ráðvilltra- einstaklingá. Fréttir óg blaða- mennska. Ótti við blaðamenn. Þögn um ákveðin mál- efni. MENN deila oft um það hvern ig blaffamennska eigi að véra. Hvenær á að segja fréttir? — Hvaða fréttir á að leggja áherzlu á? Hvernig á aff segja fréttir? — Ég hef alltaf fylgt þeirri stefnu aff dyrfska eigi að vera í blaffa- mennsku, hreinskilni og hug- rekki. Ég vil láta almennings- heill ráða mati á fréttaflutningi og manngreinarálit á aldrei að koma til greina. EN UND3R vissum kringum- stæðum eiga blaðamen að staldra við, hugsa mál sín gaum- gæfilega og fara varlega. Þetta viðfangsefnj mætir blaðamann- inum þegar um það er aö ræða að frásögn hans geti valdið slysi og vandræðum. —- Þegar þetta ber við á blaðamaðurinvt að stmga pennanura aftur í vasa sinn og hafast ekki að. Þögnin er þá bezt, jafnvel þó að blað hans missi af frétt. ÉG SKAL taka dæmi; Nýlega birtist tilkynning frá lögreglunni í útvarpinu, og vakti hún for- vitni. Bílstjórinn, sem hafði tek- ið tvær ungar stúlkur upp í bíl' sinn á Vatnsendahæð og flutt þær til bæjarins var beðinn að hafa tal af lögreglunni. Aö sjálf- sögðu var ekkert óeðlilegt við það, þó að blaðamönnum léki forvitni á að fá að vita, hvað hér væri á seyði — og að þeir spyrðust fyrir um þetta hjá lög- reglunni. Þegar þeir höfðu feng ið að vita hvernig málinu var háttað, áttu þeir að stinga penn- anum í vasann og hafast ekkj að. HVERS VEGNA? Hér var um stúlkur að ræða, sem höfðu verið um stund á dvalarheimili. Það á að ríkja þögn um slík heimili, ekki vegna heimilanna sjálfra út af fyrir sig heldur vegna þeirra, sem dvelja þar. — Öllum er kunnugt um það, að það getur borið við að barn eða unglingur eigi í svo miklum erf- iðleikum andlega — og raunar líka líkamlegum erfiðleikum um skeið, að nauðsynlegt og óhjá- kvæmilegt sé að láta þá breyta um umhverfi um sinn I ÞESSÍR erfiðleikar unglings- ' ins og heimilis þeirra geta stað- ið £ eitt ár eða tvö, jafnvel ekki svo langan tíma. Dvöl á upp- tökuheimili er ákaflega við- kvæm, svo viðkvæm að um opna kviku er að ræða. Þess vegna á dvölin að vera ósnertanleg, — einstaklingurinn á að fá að vera í algerum friði. Ef til viil er harin laus við erfiðleika sína eft ir tiitöluiega stuttan tíma — og mætir þeim aidrei .ramar. '■ '1* EN.EF HANN er stimplaður. Ef auglýst er dvöl hans á einxi eða annan hátt, þá er voðinn vís. Þá getur svo farið, að hann bíði þess aldrei btæur að hafa Komist undii annarrá stjórn — vegna erfiðleika sinna. — Ég veit að því vill enginn valda. — Þess vegna a að ríkja þögn um slíka dvöl. Ég skil kvenlögregl- una — og ég skil forstöðukonu upptöliuheimilis, sem bað um hjálp vegna þess a5 iiún óttaðist blaðamenn — og myndatöku- mann. —- 'i HÉR ER um mjög alvarlegt og viðkvæmt samfélagslegt vandamál að ræða. — Blaða- mennska heíur breytzt allmjög á síðustu árum. Ef til vill er hún þó enn á gengjuskeiði. Frétt getur stundum vaidið slysum, en slysin eigum við að forðast af öllum mætti — við eigum að gera allt til að afstýra því að slys hendi umkomulausa og sundum ráðvillta eintsaklinga. Hannes á liorninú. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.