Alþýðublaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 1
41. árg. — Miðvikudagur 20. janúar 1960 — 14. tbl, SAUTJÁN kommún- istaflokkar í vestanverðri Evrópu héldu með sér ráð stefnu í Rómaborg dag- ana 22. til 25. nóvember til að samræma viðhorf sín og ræða sameiginleg ' vandamál.- Það hefur vak- ið nokkra athygli, að ís- lenzkir kommúnistar sendu . ekki fulltrúa á • þessa ráðstefnu, því þeir eru ekki vanir að láta sig vanta á slíkum þingum. -'Gæti það verið fróðlegt, ef kommúnúistar vildu svara - því, hvað valdi, hvort það stafi af ósamkomulagi, sem vitað er um innan flokks þeirra. Ráðstefna þessi, sem talin er ein hin mikilvægasta, sem kom- múnistar hafa haldið lengi, fjall aði meðal annars um afstöðu iþeirra til annarra flokka og við horf í utanríkismálum. Var sam þykkt að leggja hina mestu á- herzlu á samfylkingarlínuna gömlu og reyna að fá jafnaðar- menn til samstarfs. í uíanrík- ismalum var samþykkt hin harð asta andstaða gegn markaðs- bandalögunum í Evrópu, sem vitanlega eru Rússum mikill þyrnir í augum. Það er því merkilegra, að íslenzkir kommúnistar skyldu ekki sækja þennan fund, sem þeir sendu um sama léyti full trúa á flokksþing ungverska kommúnistaflokksins. V Steinþór Guðmundsson á því FramJiald á 14. síðu. Blaðið hefur hlerað Að í greinasafni Jóns Sig- urðssonar, sem Menning- arsjóður hyggst gefa út, verði sumar greinarnar — á dönsku. FSutt út skreið fyrir imiSSjésiir MYNDIN sýnir 40 aura frí- merkið frá 1898. Það er yfir- stimplað, en frímerkin, sem hafa verið til sölun undanfar- *ð fyrir 4200 kr. stykkið, eru án yfirstimplunar og hafa aldrei verið notuð. Allt bend- •r til þess að þau hafi horfið úr safni póstmálastjórnarinn- ar, því a® einungis örfá cin- tök áttu að vera til utan þess. Hitt merkið, sem kom á mark aðinn, er 50 aura, einnig ó- yfirstimplað. ALÞYÐUBLAÐIÐ skýrði frá því í gær, að hjá Sakadómaraembætt- inu væri til rannsóknar stórfellt frímerkjasvika- mál og í því sambandi, að einhverjir starfsmenn póstmálast j órnarinnar væru grunaðir um að hafa tekið ófrjálsri hendi og selt dýrmæt, gömul merki úr safni póstmálastjórnar- innar. Blaðið hefur kynnt sér málið nánar og haft tal af sakadómara, og fleir- um. Hér fara á eftir upp- lýsingar þær, sem blaðinu hefur tekizt að afla: Árið 1898 voru gefin út tvö íslenzk frímerki. Annað var brúnbleikt aS lit Og verðgildi þess 40 aurar, en hitt 50 aura, blátt og rautt. Þau voru ekki tekin í notkun fyrr en 1902— Framihald á 14. síðu. KARL í krapinu, banda- ríkjamaðurinn Tomtóy Manville. Nú er hann gift- ur — í 11. skipti. Tommy er milljónamæringur ög hefur gert sér það lielzt til dundurs um dagana að skipta um konur. Hann *r 65 ára. Hér kyssir hann þá nýjustu nýju, Kristinu Erdlen, sem er tvítug stúlka af þýzkum upp- runa. Hún var þjónustu- stúlka þegar þau kynnt- ust. Ilún virðist vita hvað hún syngur. Hún kærifi sig ekkert um giftingatr hring, en fékk í staðinn 18.000 hluta í bandarísku símafyrirtæki! WWWWIWWWWMMWWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.