Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 2
2
tM |)JODERNI.
og Róniveijar báru af ölluin öbrum þjóbum í forn-
öld í mentan allri, bæbi andlegri og líkamlegri;
þegar llestar aörar þjóöir lágu í andlegum svefni, svo
ekkert bar á þeim, einsog væri þær sífeldum myrkva
huldar, nema hvaíi sumar þeirra veittu Giikkjum og
Rómverjum árásir vií) og vib, án þess ab nokkurt
andlegt líf, þab er svo inegi kalla, lýsti sér hjá þeim,
lifbu vísindi og mentan hinn blóm'egasta lífi hjá
Grikkjum og Rómverjutn, og nábu þeim þroska sem
heibinni mentan er atibib. Hafi svo mjög borib á
greinarntun þessmn í þjóbalífinu í fornöld, má nærri
geta, aö ekki muni minni brögb aí> því síban kristni
hófst. Kristindómurinn skapabi á ny allt bi<b andlega
líf, ekki einúngis aö því leiti trú og sifeferbi snerti,
heldur og einnig í vísindaefnum. Mentan öll og vís-
indi klæddust nvjuni búníngi, og tóku abra stefnu;
allar framfarir og andlegur þroski spruttu af kristiu-
dóminiini, og þjóbir þær, sem tóku kristni, ýngdust upp
á ný, og byrjubu nýtt líf. Vanmáttur heibinnar trúar
sást nú berlega, og hefir lýst sér æ síban. — I alla
stabi sjáum vér yfirburbi kristinna manna framyfir
heibna: hversu ómælanlegur greinarmunur er t. a. m.
á Blökkumönniim í Suburálfu eba Skrælíngjum í
Vesturálfunni, og jNorburálfubúiini í jafnvel þíer þjóbir
mebal heibíngja, er lengst eru komnar á veg, og
kristnuni næst, eru þó mjög eptirbátar þeirra í ölliim
greinum; því þar sem hin kristna mentan hefir í ser
fólginn hæfilegleika til sífeldra framfara, og geturþvi
ávallt runnib af rótum sjálfrar sín, og blómgast meir
og ineir, er hinni heibntt mcntan, ab minnsta kosti
einsog hún lýsir sér á seinni tímuin, allra framfara
varnab; þannig er t. a. in, Kínveijum liáttab, ab þeir