Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 3
UM |)JODERNI.
O
hafa í mörg hundruð ár ekkert koinizt áleifcis í andleg-
um sk lníngi, fyrir þá sök aS þeir, samkvœmt lögum
sínuin, veríia ah sporna vife öllu útlendu, og for&ast
samgaungur og vi&skipti vib abra, einkum kristna
menn ; sama má segja uin Tyrkja, og þjóbir þær, er
tekib hafa iVlúhamcds trú. Uin þau 300 ára, sem Tyrkjar
hafa haft bólfestu í JVorburálfunni, hafa þeir mjög
litlum framförum tekib, og hafa þó kr-istnir menn
leitazt vib á alla vegu ab brjóta þvermóbsku þeirra
og laga lund þeirra.
Eg hefi ábur vikib á, ab þjóbalífib sé ab niiklu Ieiti
komib undir náttúrunni; engri þjob er þab ab öllu
leiti í sjálfsvald gefib hvar hún hefir bólfestu á jarb-
arhnettinum; engin þjób fær því rábib, hvert náttúru-
far, gebslag og gáfnalag henni er áskapab, hverri
þjób fer í þessu og öbru einsog einstökum inönnum:
náttúran úthlutar margvislega gáfum siniim, veitir
siimiiin þessa kosti, en öbrum abra, og skapar þannig
og ákvarbar ab miklu leiti fyrirfram lif hvers einstaks
manns. Störf og staba, frægb og framkvæmdir sérhvers
uianns í horgaralegu félagi er undir því komib, hversu
liann er útbúinn af náttúrunni; á líkan hátt er þjób-
unum varió: allar halda þær ab vísu í söinu stefnu
og keppast hver á sinn hátt ab einu takmarki, ab
leysa af hendi ætlunarverk þab, er þeitn er í hendur
fengib , sem er fiillkomnun mannkynsins, því í hinu
mikla þjóbfélagi er hver ]>jób ab sínu leiti einsog hver
einstakur mabur í horgaralegu felagi; einsog hverjum
manni er ætlab ab liafa fullkomnun fclags þess, sem hann
er í, ávallt fyrir aiigiim, svo lifir og serhver þjób
ekki einúngis fyrir sig, heldur fyrir allt mannkynib.
Ea hinsvegar er abgætanda: ab þjóbalífib er marg-
1 *