Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 4
/<
l !*l pJODERM.
breytt o® birtist í margskonar inynduin; þjóijiinum cr
ekki ab eins áskapab iiiisjafnt náltúrufar, heldur og
einnig veitt ólíkt afl og atorka til frainkvænida; á
öllum tíniabilum er svo tilskipab, ab ein ]>jóí) er ann-
ari voldugri, þær þjófeirnar, sein eru ínáttininni, geta
því hvergi nærri átt eins inikinn þátt í aí> efla full-
komnun mannlegs kyns; breytíngar allar og nyjúngar,
cr iniba til framfara, hafa optastnær tipptök sín lijá
hinu voldugu þjóílum, og flytjast þaðan til hinna
máttminni; þannig má kalla, ab sinnar þjóbir styri
öllu þjóSalifinu og rábi gángi veraldarsögunnar: s\o
voru í fornöld Grikkir og Rómverjar, af þeiin námu
aíirar þjófeir nienlan alla og Iærdóm, frá þeiin útbreidd-
ust til annara lög og stjórnarskipun, eptir aí) þeir
höfbu lagt undir sig heiin ailan, þann er þá var kunn-
ur. En engu a?) sí&ur lýsti hih andlega lif sér hjá
hvorri þessara jijóba á sinn veg: Grikkja einkenni
var þa&, aS þeir leitubust vih á ailan hátt ab Iála lífi&
birtast í sem fegurstum búníngi; trúarbrögíi, stjórnar-
lögun og tilskipanir allar hjá þeim iiii&ubu til þess, a&
andi þjó&arinnar hef&i hinn fegursta og frjálslegasta
blæ; andinn er, samkvæmt sko&un Grikkja, öllu æ&ri,
hinar líkamlegii' og sýnilegu myndir eru því a& eins inet-
andi, aíi þær sé bústa&ur hins ósýnilega, ab sköpunar-
afl andans birtist í þeim og vreki þær til lífs; þetta
sést Ijósast, er menn gá aö íþróttum Grikkja: engin
þjób hefir átt jafn fræga listamcnn; Apelles, Fidías
og Praxíteles eru nafntogabir um allan heim, og snild-
arverk þeirra liafa jafnan verií) fyrirmynd allra ann-
ara þjó&a. Sama má segja um allt borgaralegt lif
Grikkja: fegurbin var ei álitin eign einstakra vísinda-
manna etmr íþróttuinannu, lieldur allrar þjóbarinnar,