Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 5
liM pJODF.RM.
þessvegna hlaut hver frjáls innbur aíi gjöra allt, er í
hans valdi stob, til þess aí> ná sern mestum andleguin
og likainleguin þroska; leikirnir í Olympi'u voru ekki
aí> eins glefe leikir fyrir einstaka menn, heldur þjofeleikir,
er haldpir voru fimta hvert ár; þar voru hafíiar
við allskonar íjiro'tlir og likaina æfingar, gliniur, hlaup,
töflukast, kappreifeir o. fl.; hver frjáls matjur, sem vildi
vera sannur griskur borgari, sýndi þar atgjörvi sína,
og þdtti þaíi vera hin mesta frægö ab vinna sigur í
leikum þessum. Stjdrnarlögun Grikkja skapabist,
einsog nærri iná geta, samkvæmt Jrjdbarandanum;
Grikkland skiptist í smá fylki, og höfbu flest þeirra
í öndverbu konúngsstjdrn, en sú skipan gat eigi lengi
á verib; einvaldsstjo'rn átti ekki vif) frelsisanda Grikkja
og fegurbartilfinníngu, Jrví var konúngsstjo'rnin tekin af
í flestum sináríkjuin, en Jijdbstjo'rn sett í stabinn og
varin meb svo miklu kappi, ab allar tilraunir, er
gjörbar vorn til a& hnekkja henni, ur&u a& engu.
þjd&sljórunuin í Atenuborg var steypt úr völdum,
harbstjdrarnir í Tehuborg, er Spartverjar höfbu sett
þángab, voru hraktir á brott, og Grikkjum var tamt
a& flæma í útlegb alla Jiá, er Jieir dttu&ust a& veröa
inundi hættulegir Jjd&frelsinu. pannig er au&sætt, a&
fegur&in var, samkvæmt sko&un Grikkja, hi& æ&sta
takmark, er andi Jijd&árinnar stefndi a&; í öllum grein-
uin var þa& a&almi& þeirra, a& J)jd&h'fi& lýsti sér sem
hi& fegursta smí&i, og má svo a& kve&a, a& í raun
og veru hafi þa& átt heima hjá Grikkjum, er gu&afræ&i
þeirra eigna&i hinuin eilífu gu&um, a& þeir eldtust
aldrei, en lif&u si'feldlega í bldinlegri æsku.
A annan hátt K'sti sér Jijd&erni Romverja: Jjjd&líf
Grikkja var í alla sta&i sveipa& hinum fegursta bún-