Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 6
c
UM JlJODERNI.
íngi og hjúpaS skáldleguin blæ, hjá Ro'mverjnm þar
á mót birtist þjóblífi?) allt í alvarlegri og óskáldlegri
mynd; einkenni Rómverja var þa?>, aö halda vibstöbu-
laust aö takmarki þvi', er þeir ásettu sör a?) ná, enda
var þjó?)in í ebli sínu þrekmikil, kappgjörn og fylgisöni.
Aldrei voru Rórnverjar hættulegri fjandinönntim sínuni
en þegar þeir voru sjálfir í sem inestuin vo?ia staddir,
aldrei voru þeir ófúsari til a?) taka fri?)arbo?mm óvina
sinna heldur enn þá, er þeir höfbu he?)iö mestan
ósigur og svo leit út, sem hagtir þeirra væri í enu
versta óefni; þol og þrek Rómverja var svo iniki?),
a?) þeir hlutu a?i sigra, en sigur og yfirrá?) var
takmark þa?), er þjó?iarandinn stefndi a?; htiginynd
sú, er rótgróin var í þjóSlífinti, og sífeldlega vakti
fyrir þeim, var sú, a? hafa jafnan yfirrá? yfir ölluin
öbrunt þjó?um; þessu fylgSu þeir optlega fram me?
órettvísi, a?rar þjó?ir sviptu þeir opt harölega rettind-
um sintim, og eyddu jafnvel stunduin þjó?erni þeirra,
ef þeiin þótti þær vera geigvænlegar valdi Róinaríkis.
Kató lauk jafnan ræ?u sinni í ráöinu á þessa lei? :
”þa? eru enn tillögur nn'nar, a? Kartagóborg sé lögö í
ey?)i,” og vegna þess Kató var me? öllu Rómverskur
í skapi, og flutti sköruglega mál þab, er allri þjóöinni
reyndar bjó í brjósti, þá var? rá?i hans framgengt.
Kartagó var brotin og þjóöin svipt frelsi. Saina stefna
lýsir sér í öllu borgaralegu lifi Rómverja, og sést af
því ljóslega inismunur á þjóSerni þeirra og Grikkja.
Rómverjar áttu sér enga slíka ]>jó?)leiki sem Grikkir
i Olympíu; frjálsir menn og borgarar rómverskir,
tóku sjaldan þátt í gleöileikum sjálfir: þeir höf?u til
þess ófrjálsa inenn, en voru sjálfir viöstaddir og horf?u
á sér til skemtunar. Trúarbrög? Rómverja voru í