Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 7
UM j)JODERNI.
7
raun og veru hin sömu sem Grikkir höf6u. Romverjar
höffeu sótt gubi sína til Grikklands, en engu ab síbur
er þab áþreifanlegt, afe þjóbarandinn heflr átt mikinn
hlut í ab skapa þeiin þann blæ, er bezt átti viö þjób-
erni Rómverja. Gubir Grikkja voru í allaí stabi fyrir-
inynd mannlegs Ii'fs, ímyndunarafl þjóbarinnar skapabi
gubalífib sainkvæmt hiniun æbstu fegurbar hugmyndum.
þarámót var gubafræbi Rómverja miklu óskáldlegri
og alvarlegri, Rómverjar tignnbu eigi ab eins gubi
sína svosein fyrirmyndir mannlegs Iífs, er fegurbar-
hugmynd þjóbarinnar hafbi skapab , heldur táknubu
gubir þeirra einnig ásigkomulag og kríngumstæbur
úr þjóblífinu: þannig dýrkubu þeir fribargybjuna (Pax,
T r a n q u i 11 i t a s); Jnpiter Capitolinus, vernd-
argub þjóbarinnar, og gybjan Roina, táknabi í raun
og veru afl og veldi alls Rómaríkis.
Athugaseindir þessar miba ekki til þess, ab skíra
greinilega frá háttsemi Grikkja og Rómverja, því til
þess eru þær ónógar; þter eru einúngis ætlabar til ab
benda á, hversu ymislega þjóbarandinn lýsir sér, hversu
hann ræbur allri abalstefnu í lífi þjóbanna, gjörir
hverja þjób einkennilega og öbrum frábrugbna. Ein-
kenni jiessi í andlegu lífi jijóbanna, er greinir þær
sín á milli, kalla inenn þjóberni, og liggur nú næst
vib ab skíra frá, í hverju þab sé fólgib og hvern rétt
jiab eigi. Opt hafa menn ímyndab sér, ab Jijóberni
væri einúngis komib undir náttiirunni, og skilib Jiab
svo, ab þab væri fólgib í gáfum, lundarlagi og öllu
náttúrufari, er hverri Jijób er áskapab; þetta er reyndar
satt ab miklu leiti, því vel má skilja hib forna máltæki,
”náttúran er náini ríkari”, þegar þab er rett skob-
ab, um heilar Jijóbir: náttúran skapar ebli Jijóbanna,