Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 8
8
IM |>JODERNI.
og ákvarðar þannig a& iniklu Ieiti fyrirfram lifsleið
þeirra; en hinsvegar her þess aí» gæta, a& lífþjó&anna
fylgir ekki blindum náttúrulöguin, þjó&irnar renna ekki
upp sem fífill í brekku e&ur tré í skógi, náttúran er
a& vísu hinn mikli smi&ur, er leggur grundvöllinn,
en sjálfar hyggja þær á hann ofan, og rá&a þannig
a& iniklu leiti hverja stefuu líf þeirra tekur. En ein-
mitt þetta atvik, a& þjó&unuin ec sett í sjálfsvald aö
skapa líf sitt, gjörir þa& a& verkuin, aö líf þeirra
ver&ur fyrst sannarlega andlegt, og þegar hi& andlega
líf er fari& a& lýsa sér hjá þjó&unum kemur fyrst í
ljós þjó&erni þeirra. Aptur á móti þar, sem hi& and-
lega líf er ekki fari& aö hreifa sér, þar sem gáfur
allar og kraptar þjó&arinnar liggja í dái, þar er
þjó&lífiö ekki vakna& og óséö hverja stefnn þa& nmni
taka. þetta á heima hjá Skrælíngjum og öllum
villtum þjó&um; þær ern svo lítt á leiö komnar, a&
kalla má a& þær lifi í bernsku, aö því leiti sem líf
þeirra er enn þá óskapaö, þannig eru t. a. m. marg-
ar villtar þjóöir, er ekki hafa hugmynd um borgaralegt
felag e&ur löglegar tilskipanir, en lifa í fullkomnu
lagaleysi og haga h'fi sínu eptir því, er fýsnir þeirra
benda þeim til. þegar þjóölífinu er svo komiö, aö
þa& vantar allt si&fer&islegt sniö og and'ega lögún,
þá er þjó&erniö óskapaö, þaráinóti undireins og andi
þjó&arinnar fer a& skapa líf sitt sjálfur, og fylgir
me& fullri rá&deild bo&um skynscminnar, þá kemur í
Ijós þjó&erni hennar og lagast smáinsainan eptir því,
sem henni aukast frainfarir og þroski hennar vex.
þjó&lífinu fer í þessu eins og inannsæfinni: æfi manns-
ins byrjar á bernskunni, á því skei&i er Iifiö sveipaö
náttúrublæ, andlegu gáfurnar eru ekki vakna&ar,