Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 9
Ol þjODEllNI
9
skynscini og hngvit liggja í dái, en fýsnir og til-
lineigíugar rába; á þessitin aldii keniur mannsins sanna
náttúra ekki í Ijos, því mafeunnn hefir ekki ennþá
ftilla mefevitund, og er ekki farinn afe laga líf sitt
sjálfur; en bernsktiárin lífea, inafeurinn þroskast bæfei
afe sálu og líkarna, hann fer afe deila rétt frá raungu,
gott frá illu, fylgir hofeuin skynseminnar og sifeferfeis-
laganna, en hefir tauinhald á fýsnuin og tilhneigíng-
uin, og inefe því inóti fær líf hans sifeferfeislegt snife,
og lýsir sér á andlegan hátt. þannig er hvert þjofe-
felag í sinni röfe einsog hver einstakur mafeur í sinni;
þjófeirnar lifa í hernsku, þroskast og taka framfórmn,
líf þeirra er ekki afe öllu leiti koinife undir náttúrunni,
heldur afe iniklu leiti undir sjálfum þeiin, en af
því leifeir afe þjófeernife skapast ekki allt í einu; þetta
sést Ijósar þá er menn íhtiga einkenni þjófeernisins
og í hverju þafe sé fólgife. Afealeinkenni þjófeernis-
ins er inálife, því einsog andi þjófeanna verfeur sýni-
legur í störfum þeirra, svo verfeur hann heyranlegur
í máli því er þær tala; málife myndast ekki allt í
einu, en breytist smámsainan, einsog annafe í þjófe-
lífinu; andi þjófeanna og niál þeirra haldast í hendur;
.þegar hugtir þjófearinnar sveigist í einhverja stefnu
heygist einnig málife afe því skapi, sé þjófein fátæk
í anda síniini, þá er og mál hennar fátækt; sé hún
atifeug í anda má gánga afe því vísu afe mál hennar
er einnig aufeugt. þetta sannar öll veraldarsagan: þá
er mál hverrar þjófear í mestum hlóma, þegar mentan
og vísindi eru sein lengst á leife koinin, og á hinn
hóginn, þegar þjófearandinn dofnar, þegar þjófelífife
daprast og verfeur magnlaust, þá hnignar einnig
málinu. þefta sýnir dæini sjálfra vor Islendi'nga:
aldrei hefir mál vort verife jafu blómlegt og efelilegt