Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 10
10
UM |>JODERM.
í alla stabl einsog um þær nmndir sem þjóðarandinn var
Iíflegastur og tápinestur, þarámóti þegar þjóbarandinn
fór ab spillast, á 14du og 15du öld, afskræmdist einnig
málib og misti allan þjófelegan blæ. En hversn
sem þjó&lífinu er háttab stendur þab aldrei vib í staö,
annabhvort mibar því fram eba aptur; þjófeirnar geta
trénast upp, þær geta lagst í dá um stundar sakir,
og sofnab andlegum svefni, en algjörlega geta þær
ekki slokknab út, því líf þeirra er andlegt, og
einkenni andans er þab, ab hann getur rétt sig vib
og reist sig á fætur; þjóöirnar geta því vaknab aptur
til lífs, og ýngst upp á ný, meö því móti ab þær
hrindi úr fari sínu öllu þvi, er h’fi ]>eirra er til hnekkis
og þjóberninu til niburdreps, en kippi í lag því
er aflagazt hefir, og komi því fyrir á þjóblegan hátt.
þannig getur málib, einsog allt annab, lifnab vib á
ný, andi þjóbanna felst í ritum þeirra, í þeim geymist
og málib hreint og óineingab, þó þab hafi spillzt og
aflagazt um hríb; þessvegna verbur þab hverri þjób
fyrst fyrir, sem vaknar til mcbvitundar og fer ab
hugsa um þjóbarhag sinn og þjóberni, ab leggja alla
stund á ab laga mál sitt, og gjöra þab sein þjóblegast,
og leitar hún þá, einsog nærri má geta, til fornaldar-
innar, ebur þeirra tíma æíi sinnar þegar málib stób í
mestum hlóma, og tekur þá til fyrirmyndar.
Annab atribi, er þjóbernib lýsir sér í, ern hók-
mentir og öll sú mentan er andi þjóbarinnar birtist í;
þjóbmentaninni fer ab sínu leiti á likan hátt og málinu,
hún skapast ekki allt i einu, en myndast smámsaman
eptir því sem þjóbiífib skapast og tekur framförum.
þessvegna er þab optastnær óbrigbult, og reynslan
hefir jafnan sannab, ab þjóbbókmentir allar fara eptir