Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 11
UM |>JODERNI.
11
því á hverri öld, sem jijóblífinu þá er komið; visindin
eru vön ab vera á beztum vegi, þegar stjórnarhagur
og borgaraleg efni þjóbarinnar eru sem bezt stödd,
og apturámóti þegar hagur hennar og ásigkomulag í
likainleguin efnum eru óálitleg, verbur þab, einsog
nærri iná geta, sjáanlegt í vísinda-efnuin hennar og
allri andlegri nientun. Saga tnannkjnsins sannar, au
jafnskjótt og þjóbirnar fara ab koniast nokkub á legg
í likainlegiitn greinmn, fer þegar ab bera á andlegu
lífi hjá þeiin; Heródót reit sögu sina þegar Grikkir
voru vel á veg koiunir og í uppgángi, og aldrei var
visindalif þeirra í hlóinlegra ástandi heldnr enn uiu
þær inundir, sem stjórnarhagur þeirra var í mestuin
blóma; þá voru þeir uppi Plató og Aristóteles heim-
spekíngar, sagnaritarinn Túkidídes og Demóstenes
mælskumabur. þegar vald Rómverja stób sein hæst
voru þar flestir vísindamenn uppi : þá 1 ifbi Livíus
sagnaritari, Cíceró mælskiimabiir og skáldin Hóratíus
og Virgilíus. Dæmi vor Islendinga sýna hib sama:
sögurnar eru ritabar uin þab lc-iti ab velmegun landsins
var sem mest, þegar þjóbstjórnin hafbi stabib uin lánga
hríb, og ábur enn þjóblífib dofnabi; þá voru uppi margir
þeir menn, er unnib hafa landinu mestan sóma, og
gjört þab frægt fyrir bókinentir sínar og lærdóin, t.
a. m. Ari prestur enn fróbi og Sæinundur, Snorri
Sturluson og inargir abrir. Bókmentirnar eru því
túlkur hverrar aldar, því þær lýsa ebli og anda þjób-
anna á hverju tímabili, en auk þess eru þær spásögn
um hina ókomnu tíma, því þær búa undir aldir þær
er fara í hönd, og laga lund og skapferli kynslóbar
þeirrar sem er í uppvexti; óslítandi bönd tengja hvert
tímabil vib annab í veraldarsögunni, þó ekki takist