Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 12
12
UM þjODEUM.
inönnum ávallt afe sjá þau, og í því lysir séi liib eiiífa
réttlæti forsjdnarinnar í gángi sögunnar, aí) síöari
aldirnar uppskera sáíikorn þau, er libnu tiinarnir hafa
dreift. þetta keniur einnig fram í bdknientununi, þær
gjöra, einsog allt anna?) í þjdblífinu, sitt til aí> skapa
fyrirfrani hina dkoninu tímana; væri þvi' djúpsæi inanna
svo mikil og skilningur svo skarpur, aö inenn fengi
fullkoinlega skilib öld sína, niundii nienn geta sagt
fyrirfram æfi hinna dkoinnu alda. þo sibahdtin á sext-
ándu öld kæini snögglega ab, og kollvarpabi katolskri
kirkjustjdrn í Iöndum þeini, er vií> henni ttíku, þá er
þo abdragandi hennar og allur undirbúníngur í
öldinni á undan; andi sá, er lysti sér i sibabotinni,
hafbi lengi verib ab búa uni sig, og rybja sér til rúins
í huga inanna; opt hafbi hann verib kæfbur og bældur
nibur ineb ofsa, er hann var í þeim svifuni ab hrjdtast
út; en þetta var ekki nenia uin stundarsakir, því þd
Jdhann Húss væri hrenndur, rættist þab er hann spábi
á daubastundinni: sannleikurinn lilaut ab sigra þegar
tími hans var kominn, þab er ab skilja þegar hann
var húinn ab vinna hnga inanna og sýna villuna
berlega. Stjdrnarbiltíngin á Frakklandi er annab
dænii; hún á ab vísu lángan abdraganda, og inart var
þab er ab henni stubiabi, klerkar og lendir inenn voru
gjörspilltir í anda og sibferbi, og höfbu keppzt.vib
um lángan aldur ab trabka öllu frelsi; stjorniu var
inagnlaiis en þd harbstjornarleg; í stuttu máli: allt
þjdblífib var orbib sjúkt og þurfti lækníngar vib;
stjornarbiltíngin var því dumflýjanleg og naubsynlegur
hreinsunareldur til ab brenna af þjdbinni ham þann
hinn dhreina, er hún um lángan tíma hafbi velzt í;
ogþessi hin miklu umbrot þjdbarinnar höfbu abalupptök