Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 15
l'M J)JODERPiI.
15
aldrei hafa þeir sökkt sér nibur í heimspekilega
skobun, en engu ab síbur hafa þeir lagt hinn fyrsta
grundvöll í heiinspeki seinni tiinanna, því Cartesius
(Descartes), höfundur heiinspeki Protestanta, var frakk-
neskur inabur; á undirstöSu þeirri, er hann lagbi,
hygbu þjóSverskir heimspekíngar hver fram af ö&runi;
Kant, Fichte, Schelling, Hegel, allir þeir eru læri-
sveinar Cartesíusar, því andi þeirra er sprottinn af
hans anda, og hugur hans kirtist í nýjuni búningi og
æíiri niynd í rituin þeirra. Saina niá sjá í borgaraleg-
uih efnuiii; engin þjób hefir örugglegar tekib inálstaí)
þjóbfrelsisins enn Frakkar, og engin ofsókt svo
harblega þrældóm og ófrelsi seinþeir; einsog sibabótin
hafði brotií) ánaub og yfirgáng klerkastjórnarinnar, svo
braut stjórnarbiltingin ok harbstjórnarinnar; stjórnar-
biltingin sýndi berlega vaninátt ófrelsisins, en afl
frelsisins, hún kenndi þjóbununi ab hugsa um hag
sinn og leita réttinda sinna, og ininnti höfbingjana
á þati sannindi: ab þjóbirnar sé ekki til þeirra vegua,
heldur se þeir til þjóbanna vegna.
Af þvi, setn útlistab er her ab franian, iná sjá, ab
þjóbernib er fólgib í öllu andlegu lífi þjóbanna, en er
ekki btindib vib niálib eitt og bókmentirnar, þó eg
hafi tekib þetta hvorttveggja til, svo sein abalatribi
í þjóberninu; þab keinur einnig fram í öllmn störfuin
og atgjörbuin þjóbanna, í löguni þeirra, tilskipununi,
og allri þjóblegri háttseini. £igi sannleikurinn ab
verba arbsaniur og ávaxtarsainur 1 inannlegu lifi, ef
inentanin á ab vera annab enn dautt náin, hlýtur
hún ab birtast hjá hverri þjób á eblilegan hátt, og í
þjóbleguni búníngi; þjóbirnar geta ekki tekib nokkruin
franiföruiu til hlýtar, þær geta ekki náb neinuiu and-