Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 17
UM jWODERNI.
17
Skrælíngja (barbaros) alla þá, er ekki gátu talab
griska ebnr rómverska túngu. þó ekki sé þaí) dæma-
laust, aí) þjóberninu hafi verib misþyrmt, síban kristnin
hófst, þá er slíkur ójöfnuSur af) öllu leiti gagnstæ&ur
anda kristinnar trúar, og sprottinn af heibinni rót.
þegar Karlamagnús keisari flutti mikinn hluta af inn-
búi*n Saxlands, eptirófrib þann hinnmikla, erhannátti
vib þá, vesturá Frakkland og til Niburlanda, þá vottar
þetta bragb hans stjórnk.ænsku, en sýnir á hinn bóginn
ab hann mat litils helgi þjóbernisins. Saga Pólínalands
er annab dæini til þess, hversu ofríki stjórnendanna
hefir trabkab rétti heilla þjóba; Pólínalandi hefir verib
skipt þrisvar sinnuni, og þó áttu þeir höf&ingjar, er
ab því slörfubu, ab heita kristnir, og vera fyrir öbrnm
er þá voru uppi í Nórburálfunni, og allt fram á vora
daga hefir stjórnarlögun sú, er Garbaríkismenn hafa
sett á Pólínalandi, ini&ab til ab bæla nibur þjóberni
Pólakka, og drepa alla þjóblega mentun. En J)ó dæmin
sýni, ab harbstjórar og yfirgángsnienn geti orbib
þjóberninu hættulegir, á þab þó annan fjandmann, sem
ab öllu er háskalegri og geigvænlegri heldur enn
ofrikismenn; því yfirgángurinn á sjaldan lángan aldur,
og getur ekki Jnifist til lángframa, allrasizt á'voruni
döguin, þar sem flestir eru koinnir svo iángt áleibis,
ab þeir sjá hve vibbjóSslegur allur þrældómur er, en
kannast vib réttindi manna og J)jóba, enda hefir
reynslan sannab, ab þjóbernib er torsótt, og nær því
óvinnanda, þegar þab er varib meb kappi af ]>jóbinni
sjálfri. I þessu máli sannast og þab fullkomlega, ab
hægra er ab varast þann fjandmann, sem gengur í
berhögg og fer ab öllu ólyinskulega, heldur enn hinn,
sem læbist meb véluiii, og veitir árás þegar menn eru
2