Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 19
CJM JlJODERNI.
19
skrípi smeigja ser inn í huga þjóðanna, seni afskræma
allt þjófelífi& og gjðra þab hlæilegt. Opt má heyra,
aí) mönnuin þykir ekkert nýtt hjá sjálfum ser, en finna
a?) öllu og lítilsvirfea alit innlent og þjóblegt; væri
nú aSfinníng þessi sprottin af sannri rót, væri til-
gángur þeirra, er svo tala, sá, a?> bæta um þab, sem
er ábótavant, og efla framfarir fóslurjarbar sinnar á
þjó&legan hátt, þá væri þetta sönn vandlætíngasemi
viö sjálfan sig, og þessvegna loflegur kostur; en opt
er ööru máli aö gegna. Slík skoöun er optast samfara
litilmennsku og vantrausti á sjálfum sér, en þá er
hún sprottin af ska&legum rótum, sem öllu þjóöernj
eru til niöurdreps. J>á er vant a& fara svo, aö menn
knékrjúpa öllu því, erinenn sjá hjá öörurn þjóöum, álíta
inikinn sóma í því aö eiga tal viö útlenda inenn, og
þykjast iniklir af aö geta ávarpa& þá á þeirra túngu,
þó ekki sé annaö enn kasiaö á þá kve&ju, og bo&i&
þeini gó&an dag. Auk þess a& í þessu er énginn sómi
í raun og veru, ver&ur ekkert ineö því áunniö annaÖ,
enn a& menn gjöra sjálfa sig aö athlæi í auguin
útlendra nianna, sem öll von er á, því þa& er þá
optastnær markleysa ein og hégómaskapur er menn
apa eptir, en taka hitt sí&ur eptir, sein loflegt
er og eptirbreytnisvert. En einsog litilmennska og
vantraust á sjálfum sér er öllu þjó&lifi til ni&urdreps,
svo er og á hinn bóginn oftraust og sjálfbirgíngs-
skapur engu sí&ur ska&vænlegur; optlega breg&ur
fyrir því hugarfari, a& inönnuin þykir sér vera í
engu áfátt, hir&a því ekki um a& vanda gjör&ir sinar,
né laga sig eptir því sem betur fer, hlý&a ekki hollum
rá&uin og a&vörunum, en fyrtast ef a& þeim er fundi&,
°g leggja fæö á þá, sem gefa þeim áminníngar.
2*