Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 22
II.
UM FJARHAG ÍSLANDS.
T er liöfuin opt kvartab ölvarlega yfir, hversu óglögg
ir væri reikníngar þeir, sem híngabtil hafa verib
auglystir um fjárhag landsins og vibskipti vib Dan-
mörku, og vér vonum, aíi lesendum vorum muni hafa
fnndizt, aö vér höfum ekki gjört þab án orsaka, því
um það munu allir vera samdóma, aö bezt sé aS
reikningar landanna á milli sé svo Ijósir sein verba
má. Djarfur er hver um deildan verí), og svo mun
verBa fyrir oss. Ef vér ætlum til a?) nokkrum endur-
bótum verbi framgengt í landinu, þiirfum vér kostnab
til ab leggja, og þurfum ab eiga vib stjórnina um marga
hluti, sem þar aíi lúta. Nú iná eiga þaö vist, ef 4?>
vanda fer, ao hún vill láta sem ininnst í té ab hún
kemst af meb, og mun vilja ota sein mestu á alþýbu,
eba þá telja úr allar endurbætur; er þaö fyrir laungu
sýnilegt, því lángt er sí&an heyrzt hefir, ab Island
geti til einkis talib, þareb því sé hlíft, vilnab í eba
gefib, og þab álitlegt á hverju ári. þetta þarf nú ab
sanna, svo gengib verbi úr skugga uin, hvort landinu
sé reyndar vilnab nokkub í eba ekkert; hvort þab
geti krafizt nokkurs eba einkis; hversu niikib því
muni gjörast ab leggja til almennra rikisþarfa; Iners
þab þurfi meb sjálft, og hvab þafe eigi fyrir hendi til