Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 23
UM FJARUAG ISLANDS.
25
aí) konia þvi í verk, sem þörf er á til framfara land-
inu og jijóbinni. þegar búib er aí) ákveba þetta og
sjá hvab fyrir hendi er, þá geta menn meö. fullri
vissu ákve&iö, hvaf) menn vilja meta mest, og hvern
kostnah til leggja, og getur þá enginn metníngur
orbib framar um gjafir eSa tillcigur. þá hafa menn
enga áatæhu til aö telja neitt úr lengur vegna þess,
a?) ærib sé komib af góbgjörbunum oss til handa, og
heldur frekjulegt ab sníkja á meira; ekki getur þá
heldur hver sem svo er lyndur, af þeiin sem í stjórn-
arrábunum sifja, neitab eba tálmab því, sem öllum
þykir naubsyn á, einúngis meö því ab kasta fram
lauslega: ab nóg sé gjört fyrir Island, þó þab eba þab
gángi undan sem þá liggur vib.
Vér höfum leitazt vib ab gjöra allt, seni í voru
valdi hefir stabib, til ab koma þessu málefni í rétt
horf, einkum meb því ab sýna, hvernig saminn er
reikníngur landsins, og hvab hann vanti til þess ab
vera glöggur og réttur. þab er glebi efni fyrir oss,
ab vér getum bobib lesendum vorum í þetta sinn
greinilegri skírslur frá stjo'rninni um fjárhag landsins
en nokkurntíma ábur, og eru þær dregnar út úr ríkis-
reikníngum Dana fyrir árib 1843 og reikníngsfrumvarpi
til ársins 1845. Vér fylgjuin enn hinni sömu reglu
og ábur, ab vér tökum allt orbrétt eptir, og hnýtnm
síban aptanvib fáeinmn athugasemdum.
I. Ur ríkisreikníngi 1843.
„Vib reikníng þenna er þab athuganda, ab hann
sýnir einúngis skuldaskipti gjaldasjóbsins (Zahl-