Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 32
52
UM FJARIIAG ISLANDS.
2. atri&i. Svo er háttab allstabar á Islandi,
nenia á þeim stöíuni sem til er tekiíb i atribinu, ah
sysliimenn taka í laun sín öll eiginleg gjöld af landinu,
skatta, gjaftolla og koniingstíund, neina þar sem
tiundin er hygb fyrir fast eptirgjald, eSur heimting
hennar seld til umboös. A Vestmannaeyjuin er ekki
gjaftollur goldinn, og presturinn á ejjunuin hefir
konúngstiundina eptirgjaldslausa ab leni uin sinn, eptir
konúngs úrskurbi 26 Apr. 1786. Löguiannstollurinn,
sem lagbur er til jarbabókarsjóbsins meb tilskipun
11. Júlí 1800, er goldinn þannig, ab hvert fiskvirbi er
horgab meb 2J skilding.
6. atribi. Eptirgjald eptir
sýslnrnar var árib 1843......... 1,260 rhd. 43 sk.
Jiegar Hángárvalla sýsla var
seinast veitt, bættist vib eptirgjald
liennar..................... 237 — - -
tilsamans 1,497 rbd. 44 sk.
Lögþíngisskrifara laun eru...... 32 — 6 -
þab er alls 1,529 rbd. 50 sk.
Gjald þab,er sýslumenn eiga aí> greiba jarbabókar-
sjóbnum ár hvert, af tekjuni þeim, er þeim eru
fengnar í launa stab, og svo í embættis skatt, er
ákvebib í konúngs úrskurbi 26 Sept. 1838 ab vera
skuli fyrst um sinn 2,690 rbd., en þessari upphæb
verbur ekki náb fyrr enn abrir sýslumenn, enn þá
voru, eru kornnir í allar þær sýslur, þar sem hib
nýja afgjald neinur meiru enn bæbi afgjaldib og
euibættis-skatturinn ábur; verbur því ekki-gjört ráb
fyrir, ab eptirgjöld sýslnanna, seni ábur v>ar nefnt,
1,497 rbd. 44 sk., geti náb 2,690 rbd. fyrr, enn sýslu-