Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 34
54
Ol IJVHHAG ISI.AMIS.
sem þegnar konúngs senda frá íslandi' beinlínis til
utanríkis liafna. Gjald þetta er í stað þess, seni goldib
er af islenzkmn varníngi, þegar hann er fluttur út úr
Danniörku ebur hertogadænuiniiiu til annara Ianda,
og er þab 1 af hnndrabi. Varníngnr þessi er ab öbru
leiti tollfri, en jarbabokarsjóbnmn á Islandi hefir ekki
enn verib talib þab, sem goldizt hefir af þessum varn-
íngi*). I útflutninguin frá Danmörkti er^ Island
skobabsem önnur utanrikis lönd, ab enginn útflutníngs-
tollur er goldinn, en neyzlugjald bætt upp vib kaup-
menn, einsog venjulegt er, fyrir allar þær vörutegundir,
sem slikan rétt hafa og fluttar eru til landsins frá
Danniörku og hertogadæmunum.
12. atribi. Konúngs-úrskurbur 8. Maí 1839
leyfir Íslendíngum ab leggja >nn silfurpenínga í
jarbabókarsjóbinn á íslandi, og taka aptur ávisnn um
borgun af gjaldasjóbnuin í Kaupinannahöfn; þó er
svo fyrir mælt um sinn, ab aldrei inegi leggja inn
meira enn 10,000 dala á ári, og skal gjalda 1 af
hundrabi fyrir, þegar inn er lagt; renna J partar af
því í jarbabókarsjóbinn en er veittur landfógeta.
13. atribi. Gjald þetta er ákvebib meb opnum
bréfmn 22. Apríl 1807 § 2 og 28. December 1836 §
15. c, svo og einnig meb konúngs-úrsk. 26. Apríl
1818, og er 36 sk. r. s. af hverju lestarrúmi í skiputn
þeim, sem til íslands fara. þess er ab geta, ab þab
hefir ábur gengib í aukatekju sjób Rentukainiiiersins,
eptir konúngs-úrskurbi 1. Okt. 1802**).
*) iler cr cnn viðurkcnnt cilt af atriðuin |>ciint scm vcr höfum
fumlið að.
*') petta er oj; citt af J>ví, sem ver höfum fundið að, »ð ekl»i væri
talið landinu, og cr uú bætt úr {>vi og mun |>css gætt verða
hcðan af.