Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 35
UM FJARIIAG ISLANDS.
35
t
>'
'
14. atriíii. Eptir konúngs-úrsk. 15. Apríl 1785
tok konúngs-sjóðurinn undir sig jaríiir Skálholts sto'Is,
og konúngstíundir þær, sein stdlnuin voru veittar, af
f /
Rángárvalla, Arness, Skaptafells, Barbastrandar, Isa-
ljarbar, Norbur-Múla og Suíiur-Múla svslum, skyldi
gjalda í stabinn úr ríkissjöíinuni fast árgjald (annuum)
til skdlans í Reykjavík, og var þaö ákve&ib til 2,500
dala. Fyrir Skálholts eignir, sein seldar hafa verib
á árnnuni 1785 til þess 1798, hafa komib í ríkissjóbinn
53,398 ríkisd. 35 sk. í dönsku kúranti, en hann hefir
aptur greidt 6,488 rd. til kostnabar vib ílutníng sktílans
frá Skáiholti til Reykjavíkur 1785. .Síban hafa sináin-
saman verib seldar sttílsjarbir frá Skálholti fyrir 5,525
rbd. 56 sk., en tekjurnar af þeim jörbuin, sem nú eru
óseldar eptir, og svo af tíundunum, eru taldar íþessum
750 rbd., ab frádregnum öllum kostnabi. Fyrir Htíla-
sttíls eignir hafa runnife inn í ríkissjtíbinn 72,138
rbd. 53 sk., og hefir konúngur nú ákvarbab 2,880 rbd.
sein fast árgjald fyrir þær úr rikissjtífenum tilsktílans;
um þab er konúngs úrskurbur 12. Apríl 1844*). Jarb-
irnar Grund og Vibvík voru keyptar til sýslumanns-
seturs í Húnavatns sýslu og í Skagafirbi, og þareb
andvirbi þeirra er talib meb til höfubsttíls þess, sem
árgjaldib á ab bæta upp, þá á rikissjo'burinn afgjald
jarbanna, sein sýslumenn gjalda á ári hverju. þess
er ab síbustu getanda, ab þab hefirallt verib talib enutn
íslenzka jarbahókarsjtíbt til útgjalda, sem gengib hefir
til sktílans á Islandi á hverju ári, þángab til 30 Júní
1844; en frá 1. Júlí þab ár er ákvarbab, ab ríkissjtíb-
urinn sjálfur skuli borga árgjöld þau, setn fyrr var
getib, og leibir þar af, ab tillögur ríkissjtíbsins til
') sjá fylsisl.j.il A.
3*