Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 42
42
UM FJARllAG ISLAINDS.
undir bréf frá biskupinuin til andlegrar stéttar manna
eba frá þeiin til hans, þegar efni þeirra snertir ein-
bættis þjónustu.
8. atribi. Opib bréf 18. August 1786 bvimr í
19 §, a& leigja skuli fast póstskip, til ab lialda vi&
jöfnuin sanigaunguin inilli Islands og hinna annara
hluta rikisins; skip þetta skyldi vera á íslandi á vetrum
og fara þubnn aptur sneiuiua á vorum. Oin inörg ár,
hefir skip þetta verib tekib til leigu eptir lægsta bo&i
á uppbobsþíngi í Kaupiuannahöfn, en uin 5 ár, frá
1840 til þess 1844, hefir útgjöri) skipsins verib fengin
í hendur félagi nokkru, sem stofnab var í Reykjavík
1839, fyrir 1650 rbd. árlega, sem hafbi verib póstskips-
leiga a& nie&altali uin 20 ár, frá 1819 til þess 1838;
þar vib bætist þóknun til skipstjórans (Kaplag) 64
sk. fyrir hverja lest, og | af hafnsögukaupi. Póst-
skipib ver&ur líklega tekib á Ieigu til ferbarinnar 1845
eptir lægsta bobi á uppbo&sþíngi. Fyrir póstskips-
ferbina 18|J hefir verib goldib alls 1724 rbd. 52 sk.
9 og 10. atri&i. Til kostna&ar fyrir landuiæl-
íngmn og uppdráttum á íslandi hafa veriö lag&ar leigur
af sjó&i þeiin, sein safna&ist 1783 (enir svo nefndu
kollektu-peníngar). Vií>ársIokin31.Deceinber1843 var
sjó&ur þessi 28,165 rbd. 24 sk. silfurs, eptir sömdum
reikníngi, seni sta&festur er ineb konúngs úrskurbi 25.Júlí
1844*). Urskur&ur þessi skipar svo fyrir, a& gánga
skuli uppí þær 12,000 dala, sem ætla&ar eru til aí>
byggja fyrir skólahús í Reykjavík, fyrst mjölbóta-
sjó&urinn, 7,500 rbd., og þar næst 4,500 rbd. af
kollektunni. þa& sem þá ver&ur eptir, 23,665 rbd.
*) sjá Fylgiskjal B.