Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 43
UM FJAUHAG ISLAnÐS.
43
24 sk., stendur 1 ríkissjó&num á leigu, og á ab geynia
þann sjób Islandi til handa, og láta hann vaxa meb
leigum og kalla hann „styrktarsjób handa Is-
landi, í stab „íslenzkra kollektupenínga,*4 sem hann
var kallabur áíiur; svo er og fyrir skipab, ab ekkert
megi hé&anaf taka afþessum sjóbi nema meb beinu leyti
konúngs. Fyrir þessa sök er einnig ákvarSaí), ai>
gjalda skuli úr jaröahokarsjóhnnin á Islandi kostnab
þann, sem gánga mnni hér eptir til uppdráttar íslands,
og eru ætla&ar til þess 2,000 dala á ári, um 4 ár í
lengsta lagi; svo skal og einnig greiba úr þeim
sjófei styrk þann, sem stjórnin kynni aö vilja veita
ibnaöariiiönnum, þaö sem þarf til frævakaupa og íleira
þvíumlíkt. Fyrir þessu eru ætluö 300 dala, og er
þaö jafnmikiö og leiga mjölhóta-sjóösins var á ári
hverju.
12. atriöi. þetta er ætlaö til aö standa fyrir
ymsum alþjóölegum kostnaöi: kaiipum á mælikeröldum
og vogum, launum fyrir vísindaleg störf, uinbúöum og
ílutningskaupum fyrir peninga, ílutningi sakanianna
/
frá Islandi, o. fl.
Uppheldispeníngar handaislenzkum embættismönn-
um, ekkjum þeirra og börnum, hafa veriö goldnir
hingaötil af rikissjóönum beinlinis, á sama hátt sem í
Panmörku; en gjafir og styrkur til þurfenda á Islandi,
og aörar þvílíkar veitíngar, er allt goldiö af penínguin
þeim, sem fengnir eru í hendur náÖargjafa-stjórninni.
Til uppheldispenínga áriö 1843 er goldiö 1,950 rbd.“