Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 44
44
UM FJARIIAU ÍSLAADS.
Um skolann á Islandi er gjðrb skírsla á þessa
lei& frá skólastjórnarrábinu:
„þess hefir verib getib áður, í frumvarpi ríkis-
reikm'nga 1841, ineSal annars: aí) mikill hluti af
jörbum þeiin, sem heyrhu undir biskupsstólinn*) á
íslandi, og halda átti á skólann**,), hefbi verib seldur,
og andvirbi jarbanna og tíundir***j teknar í konúngs
sjób; aí> kostnaíiur til skólans sé goldinn af peningum
hans, sem standa inni í jarbabókarsjóðnum; a& skólinn,
sem hefir verið haldinn á Hessastöbuni sííian 1805,
þurfi stóruni endurbótar vib, og a& stjórnin hugsi til
aí> koma me&fram upp mentiinarskóla handa einbættis-
mönnuin þeini, einkum prestum, sem ekki geta sótt
nientun sina til háskólans í Kaupmannahöfn; en aö
stjórnarrábin væri ab skrifast á um þetta.
Stjórnarráb háskólans og enna læríiu skóla bar
mál þetla undir konúng, og þóknabist Honiim aib leggja
þann úrskurb á málib um sinn, 7. Júní 1841 f), at> flytja
skyldi skólann til Reykjavíkur, auka hann og stofna
prestaskóla, sem honuui væri samtengdur. þar eptir
skyldi skólastjórnarrá&ib leggja fram fyrir konúng
uppdrátt hússins og frumvarp um kostna&inn, eptir
a& þa& hef&i skrifazt á vi& fjárvörzlu - nefnd rikisins
um, hva&an fé skyldi taka til þess sem gjöra • þyrfti.
*) aetti að vera bislíupsstólana báða.
at) eða sbólana, reltnra sagt.
aéé) J>að íinnst oss elílii rétt tekið eptir, að tíundirnar sé teknar
með, að pví leiti er sncrtir llóla stól, og sést J>að bæði
af |>ví, seni hér er til fært a eptir, úr konún^s úrskurði
12. Apríl 1844, og J>cgar borið cr sainan verð stólsjarðanna
vift .árgjaldið.
•}•) sjá Félagsrit, annaft ár, l>ls. 111.