Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 45
UM FJARIIAO ISI.ANDS.
O
Ur þessu hefir sííian veriö leyst, einkum meö
konúngs úrskurbum 12. Apríl og 25. Júlí 1844, á
þá leib:
ab gjalda skuli skólanum úr ríkissjóbinum fast
ákvebin árgjöld, til endurgjalds fyrir jarbir þær, sein
lagbar hafa verib til skólanna og biskupsstólanna á
/
Islandi:
fyrir Skálholts góz skyldi skólinn halda þeim
2,500 rbdala, sem honuin eru fengnir meb kon. úrsk.
15. Apríl 1785 og konúngs brefi til stipiamiinanns 29.
Apríl s. á.; skyldi gjalda biskupinnm þar af 1,000
rbd. en 1,500 rbd. gánga lil skólans, til kennaralauna
og annars kostnabar. Argjald þetla, sem jarbabókar-
sjóburinn hefir goldib ábur, er nú þessvegna heban af
lagt á ríkissjóbinn...................... 2,500 rbd.
fyrir Hóla góz, — ogerugoldnir af
þeim pcníngum 200 rbd. árlega til bisk-
upsins..................................... 2,880 -
tilsamans 5,380 rbd.
árgjald þetta er talib i reikníngs-frumvarpinu 1845,
en er ab öbru leiti goldib úr ríkissjóbnum frá því 1.
Júlí 1844: þarnæst er ákvarbab:
ab útgjöld þau, sein gengib hafa híngab til af
sjóbi skólans til póstferba og lækna á landinu, alls
78 rbd. 4 sk. árlega, skuli gánga héban af úr jarba-
bókarsjóbnum á Islandi; og í þribja lagi:
ab til kostnabar þess, sem menn ætlast á ab
þurfa muni til ab flytja skólann og byggja í Reykja-
vík, og verba niuni eptir ágizkun allt ab 12,000 dala,
skuli gánga enn svokallabi nijölbóta-sjóbur, sein stendur
i ríkisskulda-sjóbnuin á leigu, og er 7,500 rbd. i kon-