Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 50
50
l.!H l'JVRIIVG ISI.ANDS.
sem ókunnngir eru, eíia gefa sér ekki tóin lil af)
rannsaka inálifi, og lmgsa nú, ab þareí) hér sé talib
15j374 rbdala 2^ sk. — efia jafnvel 17,875 rbdala
1J sk. — nmnur á tekjum og útgjöldum; þaf er ab
skilja, ab þaref reikníngurinn sýni, af orfif bafi af
leggja til jarfabokarsjófsins efa Islands rúmar 17,000
dala árib 1843, þá sé hérunibil sannaf þaf> sem menn
hafi áfur sagt iim tillögur til landsins, ogmnniláta nærri
af tillögurnar muni verfa 15,000 á ári, þegar jafnaö
sé nifur. Vér gætum nú vísaf þessum inönmim á
reikníngs-frumvarpif, sem telur öll útgjöld landsins,
efa sem því svarar, en ekki tekjur allar, sem sífar
mun getif verfa, og telur þd ekki tillögurnar nema
8,100 dala; en oss þykir vissara af taka reiknínginn
einsog hann er, og sýna, af tillögurnar verfa ekki
svo gífurlegar, þegar farif er ab iíta eptir.
þaö verftur bver einn af játa, af reikníngar
þessir, bvort beldur sem þeir leggja jarfabókarsjdbinn
til grundvallar efa landif sjálft, verfi af),standa í
sambandi bver vif) annan frá ári til árs, svo ef cinn
hefir framyfir en annan vantar til, þá jafnist þafi upp
hvaf) mdt öbru , því ekki stobar ab kasta fram reikn-
íngiim á hverju ári, sem sé allir sundurlausir. Ef
vér beruui nú sainan reiknínga þá tvo, sem ver þekkj-
nm, og skiptum oss þd ekki af hvab jarbabdkarsjdburinn
hafi haft fyrirliggjandi fyrst eba síbast, þá verba
reikníngarnir þannig;
Jarbabdkarsjdburinn verbur skyldugur
gjaldasjdbnum fyrir árib 1843 iim.. 15,374 r. 2,1 s.
en nú er aubsætt ab þar á ab draga frá :
Flyt 15,374 r. 2* s.