Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 52
UM FJAMIAG ISI.AKD8.
íí2
enna seldu Jijoí)jar&a, sern er héruinLil 127,000 dnln,
tolli af íslenzlvTnn varníngi, sein iluttur er ut nr
Danmörku til annara landa, o. fl., þá verímr jafnvel
nokkub afgángs útgjöldnm, og allur ágóbi Daniuerkur
af enni íslenzku verzlnn þó ab engn talinn. Um útgjöld
þau, sem talin eru, höfuin vér Htib eitt ab segja, af því
reikníngiirinn er svo óglöggur, ab varla verbur séí)
hvernig á þeim stendur, þó er þess ab minnast, ab
póstskipsleign ætti ekki aír telja landimi til kostnabar,
ineban verzlanin stendur sem nú; varla inundi heldur
ciga ab leggja á landib allan niælingar-kostna& Jiess,
einsog gjört hefir verib, ineban reikníngar Inndsins
eru látnir vera ein grein úr reiknínguin Dannierkur,
heldur ætti kostnaSur sá ab gánga úr enuiu almenna
ríkissjóbi; þab þykir oss og undarlegt, aí> gjalda em-
bættismönnuin þóknun sérílagi fyrir aí) bjúba upp
jarbir til sölu (sjá 12. atribi útgjaldanna), en þareö
ekki er um meira ab tala enn 50 dali, þá viljum vér
ekki orblengja þar uin framar.
Snúiim vér oss nú ab reikníngs-friimvarpinu, þá
er skylt ab viímrkenna, ab þar er í fyrsla sinn reikn-
4/
ngur Islands settur á réttan grundvöll: ab sýna tekjur
landsins og útgjöld þess, án þess ab skipta sér af
vibskiptum þeirra sjóbanna, gjaldasjóbsins í Kaup-
mannahöfn og jarbahókarsjóbsins á Islandi; þad er og
mikils vert, ab hér er skírt sem beinast frá öllu, hæbi
um lann embættismanna og annab, sem allir þurfa aí)
vita en aldrei hefir verií) auglýst híngabtil. I þessu öllu
sýnist oss stjórnin nú hafa gripib í hinn rétta streng,
ab auglýsa allt sem augljúst þarf ab vera, og vonuni
vér, ab þessu verbi hébanaf fram haldib; vérþykjiimst
einnig vissir um, eptir því sein ver þekkjum til