Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 53
LJl IJAUILVG ISLVADS.
ií5
skaplyndis íslendínga, ab þeir inuni veríia því fúsari
á, allir í einniii lnig afe leggjast á me& stjórninni ab
bæla úr því sein aflaga liefir farib, þegar þeir sann-
færast um, aö þab er einlægur vilji hennar a& Iáta
Iandib og þjdb vora njdla réttar síns í öllu, en ekki
kúga þa& nndir ok útlendrar þjóbar, sein hlýtur aö
vera dge&felt hverjuin frjálsbornum og inannlundu&um
íslendingi. Hafi stjornin þetta fyrir augum, eins í
reikningununi og ö&ru, mun hægunnib a& konia sér
saman, og í þeirri von tökum vér fram nokkur atri&i,
sem oss linnst þurfa ab taka til greina, en ekki koma
fram í þessum reikníngi, og er þab einkum þetta:
1) Tekjur, S^m vantar ab telja, auk þess sem til
er fært í reikníngs-frumvarpinu, eru helzt þessar:
a) aukatekjur fyrir ýmisleg lof (Bevillinger) og
veitingahréf; þessar tekjur á au&sjáanlega aö telja
landinu, aí) því leiti þær snerta þaö.
b) leiga af andvir&i seldra þjdbjar&a, sem nú er
or&ib allt a& 130,000 rhdala; þab væri rúinar 5,000
dala á hverju ári; þetta á landib eins augljdslega
einsog afgjald enna oseldu þjdbjar&a.
c) aukatekjur fyrir en svo nefndir alsírs-hréf,
e&ur vegabréf fyrir kaupför, sem fara su&ur fyrir
Landsenda-höf&a (Cap Finisterræ) á Spáni •); tekjur
[æssar gánga nú í aukatekju sjd& ens danska tollkam-
mers. Tekjur þessar heyra landinu til, me& sama rétti
og tekjurnar fyrir vegabref handa kaupförum þeim, sem
fara til landsins frá Danmörku, (13 atr. i lekjiinum).
d) tollur af islenzkum varníngi, sem íluttur er
frá Danmörku e&a hertogadæmunum til annara landa,
‘) Sji mcðal annars opið brcf 14. Apríl 1783.