Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 54
54
UM FJARUAG islands.
einn af hundrabi. þenna toll á landib eins og skipa-
gjald af vörum þeim, sein fljtjast beint frá Islandi
til annara ríkja, og til er fært í 11. atribi meíial
tekjanna*).
2) Tekjur sein auka niá:
a) þaö er sanngjarnlegt, aö konúngstiundin á
Vestinannaeyjum falli í Jandsins sjóö þegar prestaskipti
veröa (skíríngargr. viö 2. atriöi tekjanna).
b) þaö viröist oss óviímrkva'milegt, meöan lög-
mannstollur er goldinn, aö hann sé goldinn eöa talinn
til eptir úreltuni peníngareikningi, (2J sk. hvert
fiskviröi); er þaö naumast fjóröúngur þess sem vera
ætti. A sama hátt höfum vér og heyrt, aÖ afgjöld sé
tekin sumstabar af enum svo nefndu konúngs jöröum,
og viröist oss engin ástæÖa til aö skilja jaröir þessar
undan almennuin reglum, sem fylgt er annars bæöi á
þesskonar jöröum og ööruin. Aö ööru leiti eruin vér
þessu ekki svo kunnugir, aö vér þortim aö fara um þaö
íleiruni oröum, og sama er aö segja um ójöfnuö þann,
sem oss viröist í fljótn áliti vera á mörguni gjöldum
á landinu. þó ekki væri annaö gjört enn tekinn af
allur ójöfnuöiir, sem bezt aö auöiÖ er, þá inætti þaö
veröa landinu beinn ávinníngur____þessu náskylt er og,
aö bisknpinn einn er látinn gjalda eptir jörö þá sein
hann býr á, en mjög fáir einbættisinenn ella, og eru
þó laun hans minni enn amtmannanna, nú sem stendnr.
Oss finnst auösætt, aö annaÖhvort ætti allir þeir em-
bættismenn, sem jaröir hafa, aö gjalda eptir þær, eöa
enginn ella.
) Sl>r pað sem til er fært úr rcikningi fjárvörzlunefndar-
innar 1841, Fél. r. II, 170.